Þjóðviljinn - 24.12.1960, Side 29

Þjóðviljinn - 24.12.1960, Side 29
! Sigfús Sigfússon ■■■■■■■■■■■■■■ Frarnhald af 27. síðu. óðslesa, s\'o sýnilegt væri, að ekki var endilega hans þágan. tægar hann er kominn að bifreið- inni, léttir Þorvaldur honum höndina og segir: ,Á ég ekki að hjálpa þér uppi, gamli minn?“ og kippir öidungn- urn um leið viðstöðulaust uppí, svo «á íuiiorðni fékk engum vörnum við þomié. En. tamstundis byrjar gesturinn svo- hljöð&ndi ávarp með heiftþrunginni röddu: ,díver ert þú sem dirfist að kal).a mig gamlan? Eða sýnist þér ég vera tvo hrymdur, að ég myndi ekki komast hjarna suður í Fjörðinn? Það hcfur komið jafn ólíklegt fyrir einsog það, að þær hafi bilað, þessar nýmóð- ins vélar ykkar, svo það gæti verið álitómái, hvror kæmist fyrr suðurí FjörSinn. Og ef það er af tómri misk- unnserni við mig, að þið hafið tekið mig uppí þettað farartæki, þá ættuð þið heldur að láta mig út aftur og sjú til hver yrði fyrstur í Fjörðinn“. Þorvaldur sagði mér síðar, að svo iriikil iorneskjukvngi og kraftur hefði staðið af orðuqn og ásýnd þessa ó- kunns öldur.gs, að þeim stóð hroint ^kki á sama, og féllst allur ketill í eld. Þorvaldur herti þó upp hugann til þess að segja eitthvað og spurði hinn sjaldgæfa gest að heiti. Hinn hélt að það skipti ekki miklu máli og mætti segja mér að augnaleiftur öldungsins hefðu ekki verið neitt auðmjúk r.é undirgefin, og sló þögn á mannskap- inn, En rétt um það bil sem gesturinn neitaði að segja til nafns síns, byrj- ar bíllinn >að hósta og hixta, stanza öðru hvoru, dragnast þó með erfiðis- munum. uppá hinn fræga Kópavogs- háls. Þegar þangað kemur er snar- stopp. Bílstjórinn leggst undir farar- skjótarm, gjörir' allar þær kúnstir, sem hann kann, en skepnan segir þvert 'jiei, hingað og ekki lengra. Á meðan þessu fór fram, höfðu þeir Þorvaldur og öldungurinn farið útúr bitnufií til að viðra sig, því veður var gott. Ekki þorði Þorvaldur að yrða að fyrrabragði aftur á gestinn, en sagði f.ð hann hefði bráðlega farið að spinka sig um holtið, liðka hnén, slá læronum hátt í loft upp, gá til lofts og' smáglotta með sjálfum sér. Eítir iitia stund snýr öldungurinn sér að Þorvaldi og spyr hann að heiti; sjálf- ’ ur segist hann heita Sigfús Sigfússon af Austfjörðum. Var hann hú hinn reifasti og upphófst samtal í mesta bróðemi. Ekki innti hann í þann veg', að neitt væri athugavert með þessa jtöf bifreiðarinnar. Þorvaldur komst skjótlega að því, að þessi einkennilegi gestur var ein- mitt maður, sem hann þá þegar hafði dáð mjög, og átti allar þjóðsögur hans, sem þá voru út komnar. Ekki þarf að orðlengja það, að bíllinn komst ekki af stað. Náðu þeir þó í annan bíl, sem var á suðurleið. Urðu þeir Þorvaldur og Sigfús aldavinir uppfrá þessu, og sat Sigfús \iku eða hálfs mánaðar veiziu hjá Þorvaldi, sem uppúr þessu hóf á ný útgáfu á þjóðsögum Sigfúsar, sem tið hafði orðið á frá 1925. Svor.a byrjaði þá annar kafli af þjóðsagn_aútgáfu Sigfúsar Sigfús- SonajT, ★ ★ * r Eitt af þvi sem gjörði tal og skrif Sigfúsar svo seiðandi og magni þrungið var hans óbifandi sanníær- ing' þess sem hann talaði og' skrif- aði um. Einhverju sinni var Sigfús á Jeið milli Dvergasteins og Seyðisfjarðar- kaupstaðar. Þettað var að haustlagi i Ijósaskiptonum. Gil alldjúpt kvað vera á þeirri leið. Þegar Sigfús nálg- ast gfjbarminn, sér hann eitthvert véseti eða veseti og þó í mannsmynd þokast uppúr giiinu. Skuggsýnt var Orðið ög sá Sigfús óglöggt hverskon- ar vætti þettað kynni að vera. Um- svifalaust mundar Sigfús göngustaf sinn framfyrír sig og kallar all- faöstuiega: „Hver ert þú?“ Vofan JÓLABLAÐ ÞJÓÐVILJANS (28Í sagði til sín. Þá segir Sigfús: „Nú ert það þú, góði. Mér fannst þú ganga svo andskoti líkt til fara, einsog hann Eyjasels-Móri“, en hann var einn af nafnkenndustu draugum á Austurlandi á sinni tíð. En þettað var þá allt annar slæðingur. Kona nokkur á Úthéraði vildi betr- umbæta frásögn Sigfúsar.og sagði. „Þettað var nú ekki alveg svona Sig- fús minn“. Þá var svarið sísonana og með litium . blíðskap. „Má-ég segja það sem sagan þarfn- ast?“ ★ Allra síðustu ár ævi sinnar var Sigfús á Elliheimilinu hér í Reykja- vík. Ekki tókst honum að ná andlegu samfélagi við vistfólk þarístað, þó á líkum aldri væri. Meðal' annars kvað hann svo að orði um veru sína þar; „Aldrei hefði ég trúað þvi að ó- reyndu, að nokkursstaðar á jarðar- kúlunni væri saman komin jafn for- dæðuleg kynstur af heimsku og -fá- fræði á jafnlitlum bletti einsog á þessu andskotans fávitahæli, sem maður hefur verið settur á“. Og til sönnunar þessu áliti sínu sagði hann við séra Ástvald Gísla- son eftirfarandi: „Það er þó eitt, sem mér líkar einna verst hjarna1-. ,;Hvað er það?“ spyr húsbóndinn. „Það er hvað ég sé lítið“. „Já“, segir Ástvaldur. „Útsýnið er nú náttúrlega ekki mikið hérna, eða hafið þér tapað sjón, síðan þér kom- uð hingað?“ „Ne-ei! Ég meina það, að ég sé engan slæðing bjarna. Ekki vantar það, alltaf er það að sálast þettað andskotans hyski hjarna. En þettað er éitthvað svo. óskaplega lítilfjörlegt, að ekki sér maður svo mikið sem reyk eftir það“. Þetta þótti séra Ástvaldi bæði frumleg og' furðuleg yfirlýsing. í SÖNGUR SIGFÚSAR Oft hafði ég heyrt Sigfús Sigfús- son raula fyrir munni sér, og kenndi alltaf mikils þunga í röddinni, en að hann gæti . haft í frammi stór- hrífandi söng kom mér á óvart. Svo var það kvöld eitt að haust- lagi, að við Sigfús komum tveir ein- ir sunnanúr Skildinganesi, fórum við austarlega yfir mýrina. Þar vóru iengi vel kofaþústur og' settumst við þar niður til þess að njóta hinnar fögru haustblíðu, Útsýni var suðurum allan Skerjafjörð, sem sindraði fag- urlega í mánasilfri kvöldsins. Sigfús horfði góða stund steinþegj- andi á fegurð lífsins. Alltieinu byrjar öldungurinn þá hátt á áttræðisaldri að syngja með hvassri tvítóna hetjuraust, hreinasta óperu- barýton, svo mér varð nærri hverft við. Og vitanlega var það sem hann söng hans eigið gullfagra kvæði, Margýgjarsöngurinn: „Ég kem uppúr gimsteina kóralhöli, úr kynstronum undirheima“ o.s.frv. Lagið var eld- gamalt og einsog skapað fyrir kvæðið. Röddin var að vísu orðin nokkuð öidurmannleg og geigul, en hinn and- legi kyngikraftur bættí það dyggilega upp, svo að ég varð strax stórhrifinn. Og þegar hann hafði lokið hinni dá- samlegu vísu: „Því sezt ég á ruggandi sævarhvel, er sé ég í lofti þyngja“ o.s.frv., fannst mér spursmál hvort ég hefði nokkum tíma orðið eins hrifinn af söng, og var ég þó þá búinn að heyra til langflestra beztu söng- manna álfunnar. Það sem gjörði söng Sigfúsar ekki hvað sízt stórhrifandi var hinn mikli tregaþungi, já harm- þungi sem ,að smaug einsog leiftrandi örvar gegnum hverja taug heyrand- ans. Já,, þvilík stemning sem ofurmenn- ið gat skapað með söng sínum og ljóði þettað kvöld á moldarþústonum þarna suður við Skevjafjörðinn. , SIGFUS SIGFUSSON: Margýgjarsöngur Ég kem upp úr gimsteina kóralhöll, úr kynstronum undirbeima, er dimmbláu djúpin geyma; um þangskóga, dalina, fleti og fjöll, þar furðuleg dýrin sve'ma. Þeimstað vceru glöp að gleyma. Þar safírar Ijóma og silfur og gull og sólfagrar perlur skína, að anka á áncegju mína. Og veittur er auður og vinátta full, allt virðing og ást kann sýna,1 svo steins mcettu hjörtu hlýna. Og öflugust hafsvöld ég á að vin, þar enginn mig dirfist að scera, en helzt vill mig heiðrí mcera. Og bergrisa, hafmanna og bjartálfa kyn og bendlar mig hafa kcera og fórnir og skatta mér fcera. Við hljómskteran gýgju- og hörþusöng ég hljóðin mtn lcet þar óma við Ijúflinga Ijúfa róma. En vegsemdar cevi sú er mér löng með allt hennar vald og blóma og allsherjar ást og sóma. Því samt er ég hnuggin og hljóð og ein, og hvíld er mév upp að lita á foldina fjallahvita. Þar varð ég að missa hinn mcera svein, er mér ttnni, en tryggð nam slíta. Því hlýt ég með hngraun að sýta. í hjartanu samur hann samt þó er ‘p||. \ ] og saknar mín löngum kljóður, 'úr’Iífe M með tárum af trega móður. En nornirnar gólu þann galdar mér, það grhnnmr vann undirróður. Þess galt hann, því grcetur minn óður. p Þið hlceið vindar, er vekið mar, og veltandi straumar um sundin og bárur, svo bylur við grundin. Þótt menn þreyti saknaðar mihnmgar, mörg gefst þeim hvíldarstundin. Ég alein er alltaf bundin. T* II m. Því sezt ég á rnggandi scevarhvel, er sé ég í lofti þyngja, mig lamaða upp að ýngja. Við rastargnýinn ég raunir tel, þá reynist mér aldan dyngja. Minn harm er mér hnggun að syngja. MWM W \ Því svcefandi verkar hann sveina á, að sorg er mér döpur 'í bjarta, er oft v'tU ncer yfirbuga. Og ekkert sefar þá þungu þrá, er þreytir mig vanmáttuga, fyrst valdið ei vill mér duga. r - .~:~n is. v—J-J * r Því blceðir mér hjarta, er sveina ég sé, ' sveima á minu flóði, og gef það í Ijós í Ijóði. Þvi lcetur svo seiðandi Ijúft á Hlé, að logar af þuhgnm móði minn ástareldm í blóði. Ath.: Margýgur keniur fram víða í fornum sögum og sögnum og er eoa var trú á henni urn alla norðurálfu heims og víst viðar. Og' veit ég það nú að mörg skáld hafa orkt um hana. Elzta nafn hennar er margú, — en önnur margýgur, hafgú, hafgúa, margúa, hafgigja, meyfiskur o. fl. S. S.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.