Þjóðviljinn - 19.12.1972, Side 18

Þjóðviljinn - 19.12.1972, Side 18
18. SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriftjudagur 19. desember 1972 Opið til kl. 10 í kvöld JÓLATRÉ LANDGRÆÐSLUSJÓDS AÐAL ÚTSÖLUSTADIR: Hverfisgata 20 (neðan við Laugaveg7) og Fossvogsblettur 1. Aðrir útsölustaðir: Vesturgata 6 Bankastræti 2 Blómatorgið v/ Birkimel Sjóbúðin v/ Grandagarð Laugavegur 95 Blómabúðin Runni, Hrisateig Háaleitisbraut 68 Blómaval, Sigtúni Lauganesvegur 70 Valsgarður v/ Suðurlandsbraut Blómabúðin Mira, Suðurveri Skrúðgarðast. Akur/ Suðurlands- braut Hagkaup, Skeifunni 15 Blóm og Grænmeti, Langholtsvegi Við Breiðholtskjör i KÓFAVÖGI: Blómaskálinn, Kársnesbraut Við Félagsheimili Kópavogs VKIID Á JÓLATRJÁM: 0,70 — 1,0 m 1,01 —1,25 — 1,26 — 1,50 — 1,51 — 1,75 — 1,76 - 2,00 — 2,01 — 2,50 - Kr. 220,00 — 260,00 — 320,00 — 360,00 — 430,00 550,00 BIRGDASTÖD FOSSVOGSBLETTI 1. — SÍMAR: 40300 og 40313 FURU- OG GRENIGREINAR SELDAIt Á ÖLLUM ÚTSÖLU- STÖDUM. ADEINS FYRSTA FLOKKS VARA. ÚRVAL BRÉFA TIL STEPHANS G. Menningarsjóður hefur gefið út annað bindi af úr- vali bréfa til Stephans G. Stephanssonar og hefur Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður annazf út- gáfuna. Áformað er að þriðja og síðasta bindið komi út að tveim árum liðnum. ☆ 1 þessu bindi eru bréf frá sex bréfavinum Stephans G. en þó langsamlega flest frá Jónasi Hall, fornvini Stephans frá Dakota- árunum. Jónas var bóndi i Norður-Dakota lengst af, einnig friðdómari og fasteignasali. Aðrir bréfritarar eru: Björn Pétursson, um tima þingmaður Sunnmýl- og var fyrsti prestur islenzkra Unitara. Frimann B. Arngrims- son náttúrufræðingur, kennari og maður viðförull — hann var um tima ritstjóri Heimskringlu en sneri heim til lslands 1914 og bjó þar siðan, mikill áhugamaður um rafvæðingu landsins. Margrét J. Benediktsson, sem fluttist vestur um haf, kom sér upp prentsmiðju ásamt manni sinum og gaf út kvennablaðið Freyju um tólf ára skeið. Þá eru þrjú bréf frá Krist- jáni N. Július, skáldinu KN. Og að lokum bréf frá Rögnvaldi Péturs- syni presti og einum helzta for- vigismanni islenzkra Únitara, fyrsta forseta Þjóðræknisfélags lslendinga i Vestuheimi. Finnbogi Guðmundsson gerir grein fyrir bréfriturum i formála og skýringum. Bókin er 194 bls. Fótknúin bifreið Hér er bill sem gæti sjálfsagt orðið þarfaþing i stór- borgum og reyndar viðar.Að minnsta kost fer hann ekki háskalega hratt, eyðir ekki hráefnaforða jarðar og spillir ekki andrúmslofti.Hann er nefni- lega fótstiginn. Verð hani^ á að verða ca. 60 þúsund krónur og hann getur farið með 20-30 km hraða og koinizt upp 20 gráða halla. Hús bils þessa er úr plasti. Áskrifh asíminn / 7-500 DJOÐVUJ/NN IÐNÞJÓNUSTAN S.E. Sími 24911 ALHLIÐA FAGMANNSVINNA OPIÐ TIL KLUKKAN 10 í KVÖLD Maðurinn minn FINNBOGI PÁLMASON Ljósvallagötu 18 Verður jarðsungnn miðvikudaginn 20. þ.m. kl. 15 frá Fossvogskirkju. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans er bent á söfnun dagblað- anna til hjartabilsins. Itannveig ólafsdóttir. Öllum sem minntust móður okkar, GUÐFINNU ÞORSTEINSDÓTTUR Frá Teigi i Vopnafirði, með vinarhug og virðingu viðandlát hennar og jarðarför, og sérstaklega læknum og hjúkrunarkonum Borgarspital- ans i Reykjavik, er önnuðust hana i veikindum hennar, flvtjum við af hálfu vandamanna alúðarþakkir. Börn hinnar látnu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.