Þjóðviljinn - 19.12.1972, Side 24

Þjóðviljinn - 19.12.1972, Side 24
UOmiUINH Þriðjudagur 19. desember 1972 Almennar upplýsingar um læknaþjónustu borgarinnar eru gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavíkur, simi 18888. Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek annast helgar, kvöld og nætur- þjónustu lyfjabúða þessa vikuna til 22. desember. Slystcvarðstofa Borgarspitalans er opin all- an sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- vakt á heilsuvernarstöðinni. Simi 21230. Samningaviðrœður í París hafa strandað: Tundurduflum lagt og loftárásir gerðar á N-Víetnam á ný WASIIINGTON, SAIGON, HANOI 18/12 Banda- rikjamenn haf aftur byrjað ótakmarkaðan lofthernað gegn Norður—Vietnam, köstuðu i dag sprengjum m.a. á úthverfi Hanoi og tundurdulflum við hafnarmynnið i Haiphong. Segir talsmaður Bandarikjastjórnar að þetta sé gert til að þvinga Norður-Vietnama til nýrra samninga, en um helgina var tilkynnt að samningaviðræður i Paris hefðu siglt i strand. Nixon og Kissinger með fulltrúa Thieus: við sama heygarðshorn.... Mótmœlendur á N-Irlandi: BÚA TIL MORÐLISTA Ziegler, blaðafulltrúi Nixons, skýrði frá þessu i dag og sagði m.a. að loftárásum myndi haldið áfram, þar til andstæðingarnir féllust ,,á sanngjarnan og rétt- látan frið”, eins og hann komst að orði. Það var þegar á laugardag að Henry Kissinger, aðalfulltrúi Bandarikjanna á Parisarfundun- um, lýsti þvi fyrir, að ,,enn hefði ekki náðst samkomulag, sem Nixon forseti gæti samþykkt”. Auk þess ásakaði hann Norður- HOUSTON 18/12 Geimfararnrir þrir i Apollo-17 eru nú á leið til jarðar og á farkostur þeirra að lenda i Kyrra- hafinu ca 650 km. fyrir norðvestan Samoaeyjar á morgun um hálf átta- leytið. t gær fór geimfarinn Ronald Evans i gönguför úti i geimnum til að taka filmuspólur úr þrem myndavélum sem festar eru utan á geimskipið. Pessaro-mynda- vélar þrjár hafa tekið alls 2.600 metra af filmum. Vietnama fyrir að hafa tekið upp aftur deiluatriði sem þegar hefði verið um samið. Ekki sagði Kissingar frá þvi, á hvaða atrið- um hefði strandað. Kissinger lét þó að þvi liggja, að einna erfiðast væri að semja um styrk þeirrar •alþjóðlegu vopnahlésnefndar, sem fylgjast ætti með fram- kvæmd saminganna, og sagði að Norður-Vietnamar vildu þá nefnd sem fámennasta. Talsmenn stjórnar Norður- Vietnam mótmæltu þessum Evans var mjög hrifinn af þvi, sem fyrir augu bar, og þótti félög- um hans jafnvel nóg um. Göngu- ferð hans var sjónvarpað úr 295 þús. km. fjarlægð frá jörðu, og sendi Evans beztu kveðjur heim til fjölskyldu sinnar. Ferðin hefur gengið vel nema hvað allir tunglfararnir hafa þjáðst af magaverkjum. Þeir hafa meðferðis um 120 kg. af tunglgrjóti, og munu þar sýni bæði af elzta og yngsta tunglgrjóti sem til þessa hefur fundizt. Eink- um leikur mönnum forvitni á að kanna þaö rauðleita ryk, ryði likast, sem þeir Cernan og Sclimitt fundu á Taurus-Littrow svæðinu. ummælum Kissingers harðlega, og skýrðu frá þvi, að það væru einmitt Handarikjamenn sem héldu fast við að fá breyttum þeim drögum að samkomulagi um vopnalilc, sem aðilar gerðu mcð scr þann 20. október s.l. Þá segir i yfirlýsingu stjórnar Norður-Vietnams, að hún harmi, að Bandarikjamenn hafi i annað sinn rofið samkomulag um að skýra ekki frá gangi einkavið- ræðna þeirra Kissingers og Le Duc Tho Le Duc Tho, aðalsamninga- maður Norður-Vietnams, flaug á sunnudag heim og kom við bæði i Moskvu og Peking og ræddi þar um stöðu mála. Sjú En-læ, forsætisráðherra Kina, er sagður hafa heitið honum fullum stuðningi Kinverja. I lernaðaraðgerðir. Eins og fyrr segir hafa Banda- rikjamenn aftur byrjað ioftárásir á Norður-Vietnam og á tundur- duflalagningu við hafnarborgir — en þeir höfðu um hrið ekki reynt að koma i veg fyrir að Vietnamar eyddu þeim tundurduflum sém fyrir voru. Norður-'D’etnamar höfðu þegar i gær ásakað Banda- rikjamenn um slikar aógerðir, en sjálfir könnuðust Bandarikja- menn ekki við þær fyrr en i dag. Loftárásir norðan 23. breiddar- baugs hafa að mestu legið niðri siðan i október Barizt hefur verið af hörku i Framhald á bls. 23 BKLFAST 18/12. Kaþólskur stjórnmála- maður skýrði frá þvi i dag, að öfgasinnaðir mótmælendur i Norður- irlandi hafi gert lista yfir kaþólska kaup- menn, sem þeir ætli sér að myrða, og hafi þeir þegar drepið nokkra þeirra. O’Kane, sem hefur setið i borgarstjórn i Belfast fyrir Verkamannaflokkinn, kvaðst hafa þessar upplýsingar frá með- limi i einum af samtökum mót- mælenda. Visaði hann m.a. i þessu sambandi til moröa á kaþólskum slátrara og vinsala fyrir skemmstu. Alls hafa 111 manns verið myrtir á Norður-lrlandi á þessu ári, og 70 þeirra hafa verið kaþólskir. Brezkur hermaður særðist i dag i Belfast og sprengja sprakk fyrir utan klúbb kaþólskra manna. ☆ Nýr foringi IRA. Gerry Adams, fyrrum bar- maður, 24 ára að aldri,hefur verið valinn formaður hins herskáa arms Irska lýðveldishersins, IRA. Hefur hann um skeið verið yfirmaður sveita IRA i Belfast, og beint skæruhernaði frá óbreytt um borgurum að hernaðarmann- virkjum. Kemur hann i stað MacStiofain, sem nú er i fangelsi i Irska lýðveldinu. Kona MacStiofain lýsti þvi yfir i dag, að maður hennar mundi ekki hætta hungurverkfalli þvi sem hann lýsti yfir fyrir 30 dög- um. En eitthvað. hlé mun hafa orðið á verkfalli þessu. Apollo á að lenda í dag Stórsigur íslands á þingi Sþ Á Allsherjarþingi Sam- einuöu þjóöanna i gær var //auðlinda-tillagan" svo- nefnda, þ.e.a.s. tillaga is- lands, Perú og fleiri þjóöa um rétt strandríkja til auöæfa hafsins, sam- þykkt með 102 atkvæðum gegn engu, en 22 ríki sátu hjá. Sú tillaga sem þó réði úrslitum um málið, og sem jafnframt var hættu- legust málstað is- lendinga, var tillaga sem flutt var af Afganistan og fól í sér yfirlýsingu þess efnis að málið heyrði und- ir Hafréttarráðstefnuna. Þessi tillaga sem i reynd var frávísunartillaga var felld með 50 atkvæðum gegn 45, eða aðeins 5 at- kvæða mun, en 28 riki sátu hjá. Þessar upplýsingar komu fram i viðtali sem blaðið átti við Jónas Arnason, i gærkvöld. Jón- as sagði að það hefði ekki leynt sér á Allsherjarþinginu i gær að stórmál var á ferðinni, þvi full- trúar stórveldanna tóku allir þátt i þessum umræðum, og það voru gerðar tilraunir til að flækja málið og koma okkur og þeim þjóðum, sem að tillögunni stóðu, i vanda. — Verður siðar greint frá breytingartillögum, sem fram komu. — Jónas sagði, að aðaltalsmað- ur okkar og þeirra þjóða ann- arra sem að tillögunni stóðu hefði verið Haraldur Kröyer og hefði hann orðið að koma upp i stólinn aftur og aftur til að skýra okkar málstað. Og þetta tókst semsagt með þessum ágætum, sagði Jónas. Norðurlöndin, önnur en ís- land, voru i hópi þeirra rikja, sem sátu hjá við aðalatkvæða- greiðsluna, en öll riki Vestur- Evrópu nema írland sátu hjá, og einnig öll Austur- Evrópurikin nema Júgóslavia og Rúmenia. Þau riki, sem meðal annarra bættust i hóp þeirra er tillöguna studdu frá þvi hún var afgreidd i nefnd, voru Kanada, Ástralia, Nýja- Sjáland og Spánn. Afgreiðsla þessa máls er stór- sigur fyrir málstað lslands. Á morgun munum við greina frá ýmsu, i sambandi við afgreiðslu málsins, og fram kom i viðtal- inu við Jónas. Happdrætti Þjóðviljans - Dregið eftir 5 daga - Gerið skil - Opið til kl. 6.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.