Þjóðviljinn - 18.05.1974, Síða 14

Þjóðviljinn - 18.05.1974, Síða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 18. mai 1974. FLUGFELAGIÐ VÆNGIR H.F. Áætlunarflug 5 daga í viku til Stykkishólms og Rifsá Snæfellsnesi. ÖNNUMST EINNIG SJÚKRA- FráRvk Frá Stykkishólmi Frá Rifi OG mánudaga kl. 10 kl. 10,45 ca. kl. 11,15 ca. LEIGUFLUG miðvikudagakl.lOkl. 10,45 ca. kl. 11,15 ca. TIL OFAN föstudagakl. 10 kl. 10,45 ca. kl. 11,15 ca. NEFNDRA laugardaga kl. 4 kl. 4,45 ca. kl. 5,15 ca. STAÐA sunnudaga kl. 4 kl. 4,45 ca. kl. 5,15 ca. Skipasmíðastöðin SkÍpaVlk H.f. Stykkishólmi Skipstjórar, sem sigla fiskibátum, smið- uðum hjá okkur, eru sammála um sjóhæfm þeirra, gott fyrirkomulag og vandaða smiði. íslendingar flytja Kaktus til New York Illjómsveitin Kaktus, sem stofnuó var um áramótin, er nú á förum til New York, þar sem hún leikur i islendingafagnaði 15. júni. Hljómsveitin hefur til þessa einkum lcikið á skemmtunum ýntissa félagasamtaka. Hljóm- sveitina skipa þrir menn: Björn Þórarinsson, sem lengi lék nteð Mánum, Arni Arsælsson, sem lék áður i I.oðmundi og Stefán Ásgrimsson. Mvndin er af þeim félögum. Myndlistarklúbbur Seltjarnarness opnar sýningu í dag i dag kl. 14 opnar mvndlistar- klúbbur Seltjarnarness sýningu i iþróttahúsinu á Seltjajnarnesi. Myndlistarklúbbur Seltjarnar- ness var stofnaður árið 1971 af á- hugafólki um myndlist. Stofnfé- lagar voru 10 talsins, en bæst hef- ur i hópinn og eru meðlimir klúbbsins nú 20. Hafa sumir félaganná sótt námskeið i myndlist áður, en aðr- ir eru að stiga sin fyrstu spor á þessum vettvangi. Að þessu sinni sýna 20 félagar verk sin, flest oliumálverk, alls 120 talsins. Leiðbeinandi Myndlistarklúbbs Seltjarnarness hefur frá upphafi verið Sigurður Kr. Árnason list- málari. Ennfremur hafa klúbbfélagar notið góðs af leiðbeiningum lista- mannanna Eggerts Guðmunds- sonar og Gunnars Hjaltasonar. Þetta er þriðja samsýning Myndlistarklúbbs Seltjarnarness. Sýningin verður opin frá 18.—26. mai, virka daga frá kl. 17—22, en kl. 14—22 um helgar. Jón Arason kveður senn Leikrit Matthiasar Jochumssonar, Jón Arason, var frumflutt I mars- mánuði á sviði Þjóðleikhússins. Þetta er sem kunnugt er i fyrsta skipti sein þessi sögulegi leikur er sviðscttur. Gunnar Eyjólfsson hefur hlotið mikið lof fyrir sviðsetningu leiksins, og lcikgerðin er lfka cftir hann, en Rúrik Haraldsson leikur titilhlutverkið. Nú eru aðeins cftir tvær sýn- ingar á leiknum og verða þær 23. og 30. mai nk. Myndin er af Rúrik i hlutverki Jóns biskups Arasonar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.