Þjóðviljinn - 29.06.1974, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.06.1974, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. júni 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Hjalti Björnsson: Leigubílstiór- ar taka mið. af reynslunni Þjóðviljanum hefur borist bréf frá Hjalta Björnssyni leigubif- reiðarstjóra, þar sem hann hvet- ur unga kjósendur til að láta ekki glepjast af fögrum kosningalof- orðum ihaldsins, heldur efla til valda dugmikla vinstri stjórn með Alþýðubandalagið i broddi fylkingar. Hjalti segir m.a.: Eftir að hafa horft á hringborðsumræðurnar i sjónvarpinu er ég ekki i neinum vafa um úrslitin á sunnudaginn kemur. Þeir eiga það sameigin- íslenskir verða með i siglingu Seglbátarnir tveir sem norð- menn ætla að gefa islendingum i sumar munu sigla frá Afjörd, þar sem þeir voru smiðaðir, til Fjala, fæðingarstaðar Ingólfs Arnarson- ar, þann 6. júli nk. Þar munu áhfanir bátanna æfa sig I siglingu þeirra, en á hverjum báti verða 8 manns (ekki 3 eins og sagt var I Þjóðviljanum á dögunum). Lagt verður af stað til íslands 18. júli og verður farið um Stadt, vest- asta tanga Noregs, komið við i Þórshöfn og ráðgert er að verða i Reykjavik 4. ágúst. Tveir islend- ingar verða á hvorum báti, en það eru Haraldur Asgeirsson og Ste- fán Sigtryggsson, frá siglinga- klúbbinum á Akureyri.og Hilmar Hauksson og Kjartan Mogensen, frá siglingaklúbbnum Brokey i Reykjavik. —rl. legt Geir og Gylfi að þeir heyra greinilega fortiðinni til. Þeir biðla til kjósenda úr öllum flokkum, en enginn, sem man viðreisnarárin, mun snúa sér til ihaldsins i þess- um kosningum, Enginn, sem leggur sjálfstætt mat á málefnin, mun verða i vafa i kjörklefanum. Þeir munu minnast framkomu Varins-lands manna og leggja með atkvæði sinu hönd á plóginn viðútrýmingu þeirra óþrifa. Þeir munu minnast viðreisnaráranna og þess atvinnuástands, sem þá rikti. Sjálfstæðismenn hreykja sér af þvi að eiga unga fólkið og segjast treysta þvi til að veita sér brautargengi. Það er að visu rétt, að þeir leggja áherslu á að ná at- kvæðum þess, en ég er sannfærð- ur um, að þeir, sem nú kjósa i fyrsta sinn láta ekki blekkjast af innantómum áróðri. Verkin tala svo skýrt, að ekki verður um villst hvað kjósendum beri að gera. Sjálfstæðisflokkurinn hefur aldrei haft það á stefnuskrá sinni að tryggja almenningi sældar- kjör. Hann hefur þvert á móti fót- umtroðið launþegana eins og sést ef litið er til baka yfir viðreisnar- árin. Að lokum segir Hjalti: Þeir, sem einhverja hugsun hafa, ættu aðeins að staldra við og gera það upp við sig, áður en gengið er i kjörklefann, hvort þeir vilji að þvi starfi, sem nú er hafið, verði fram haldið eða við taki sama ástand og i tið viðreisnarstjórnarinnar. Leigubilstjórar muna viðreisnar- árin. Þeirra starf byggist á þvi, eins og allra annarra að fjöl- skyldurnar hafi nóg að bita og brenna. Þeirra hagsmunir fara saman við, að öllum liði sem best. Hjalti Björnsson Ríkisvaldið keppir um of við tvinnuyeginaum vinnuaflið f \ || Rætt við # ^^Ffón G. Sólnes miskunnar m slt“ lausan niðurskurð ráða og nefnda hins opinber sæti listal Sjálfstæðis- flokksins í Norðurlands- kjördæmij eystri fkisbáknið orðið yfirþyrmandi — Hvað áttu við þegar þúl talar um niðurskurð á ráðum og ncfndum hins opinbera? — Eg á við það, að ríkisbákn- ið cr orðið yfirþyrmandi og miðstjörnin alltof núkil og kostnaðarsöm. Hér getur eng- inn gert neilt án þess að þurfa leita til opinberra nefnda. Eg vil l.d. lefigja niður Hií? J næðismálastofnunina og .leysa I lánamái __htísbyggjenda,’*_jneý' | 1 frjálsum verðbréfamarkaði. I sem Seðlabankihn kæmi á fót. I Með því ynnist tvennt i I Nægilegt fé fengist til húsbygg- I inga og þeir sem vilja sýna ráð- I deild og sparnað fá eðlilegan i I afrakstur af sparifé sínu. Þá má I stórkostlega skera nið.ur skrif- , I finnsku hjá Tryggingastofnun ! ríkisins, án þess að skerða 1 f nokkuð þá sjálfsögðu aðstoð I sem þjóðfélaginu ber skylda til | að veita öldruðum, sjúkum og 1 öðrum sem minna mega sín. Þá I aðstoð á að mestu lejli að veita I í gegnum skattakerfið og ég tel I neikvæðan tekjuskatt vel koma til greina í því sambandi sem tryggði öllum lágmarkstekjur. I Framkvæmdastofnun ríkisins má einnig stðrléga'minríka og sama má segja um fleirf opin- berar stofnanir. Frjálst fram- tak felst í þvf að framkvæmdir ■og atvipnurekstur sé í sem allra Irfkustum ma*!i í höndum ein- Istaklinga og félaga án afskipta | hins opinbera, enda beri þeir Jfulla ábyrgð á slfkum rekstri. J Og ríkið má spara á fleiri sviðum. t.d. tel ég að félags- málalöggjöfin sé komin út f öfg JON SOLNES FULLTRUI HÆGRA OFSTÆKIS Yill leggja niður Húsnæðis- málastjórn og Trygginga- stofnunina að mestu leyti Jón G. Sólnes sem nú skipar 1. sæti i Norðurlandskjördæmi eystra hjá Sjálfstæðisflokkn- um lýsti yfir i viðtali við Morgunblaðið nýlega, að hann vildi leggja niður Húsnæðis- málastofnun, skera stórkost- lega niður Tryggingastofnun rikisins og stórlega minnka Framkvæmdastofnun rikis- ins. Hvað á að koma i staðinn? Jú.í stað Húsnæðismálastofn- unar komi frjáls verðbréfa- markaður, i stað trygginga neikvæður tekjuskattur og allar framkvæmdir eiga að vera i höndum einstaklinga, án afskipta hins opinbera. Þá telur hann að félagsmálalög- gjöfin sé komin út i öfgar. Þessar yfirlýsingar sýna, að i öruggt þingsæti er kominn fulltrúi sótsvarts afturhalds og ihaldsstefnu eins og hún birtist i upphafi 19. aldar. Þessi maður er þvi fulltrúi kreddufastrar ihaldsstefnu. Húsbyggjendur, lifeyrisþegar og félagshyggjufólk veit hvað kemur ef auðstjórn ihalds og Framsóknar tekur völdin. Málsvarar Sjálfstœðisflokksins segja: íSTEFNUYFIRLÝSINGU: Of miklar rikisframkvœmdir! Á FRAMBOÐSFUNDUM: Fjárveitingar sorglega litlar Sjálfstæðisf lokkurinn lýsir því yfir í stefnuskrá sinni i efnahagsmá lum, að draga verði úr útgjöld- um ríkisins og hamla gegn þenslu. Hins vegar einkennir það öll skrif þeirra um efnahagsmál að allt er óljóst um hvað eigi að skera niður og hvernig draga eigi úr þenslunni og skapa „hæfilegt atvinnuleysi". Þeim f innst ekki henta að skýra frá því fyrir kosn- ingar. Þeir nota aðeins slagorð Mússólínis: //Fólkið v i 11 trausta stjórn!" En hjá frambjóðendum og málsvörum Sjálfstæðisflokksins úti um land er annað að heyra en að draga eigi úr fram- kvæmdum, ef frá er talinn Jón Sólnes. Þar heimta Ihaldsmenn- irnir nýja vegi, fleiri brýr, fleiri sjúkrahús, fleiri ibúðarhús, bætt hafnarskilyrði og Eykon kórón- ar tviskinnungshájtinn með þvi að segja „Fjárveitingar til margháttaðra mála hér um slóðir sorglega litlar”. Hér rekst hvað á annars horn i áróðri Sjálfstæðismanna. Ber þetta vitni um að þeir einir geti stjórnað fjármálum þjóðarinn- ar? Þeir hafa krafist niður- skruðar á fjárlögum og sakað vinstri stjórnina um of miklar framkvæmdir og of há fjárlög. En þegar ihaldsframbjóðend- urnir koma út á land, þá ráðast þeir á frambjóðendur stjórnar- flokkanna fyrir of litlar fram- kvæmdir. Einnig tala þeir um að allt sé komið i strand og allir sjóðir tómir, en i hinu orðinu tala þeir um kreppuráðstafanir i góðæri. Þeir eru æði tvöfaldir i málflutningi málsvarar og mál- gögn Sjálfstæðisflokksins. Þessi áróður er hrein litilsvirðing við kjósendur, eða halda þeir að al- menningur sjái ekki i gegnum slika tvöfeldni? Vart geta flytj- endur sliks málflutnings ætlast til að fólk „treysti þeim” til að stjórna fjármálum þjóðarinnar. ,Fjárveitingar til m argháttaðrá' Lmálahér um slóðir sorglega litlar’ I Samtal vift Kyjólf 1 Konráð Jónsson, I sem skipar 2. sætiA lá lista SjálfstæAis- Iflokksins í Norflur- i • * t • ' n ' I llandskjördæmi vcstriu St(ll(h(lÖ VIO RJÓ. I QlItKl \bœtthafnarskilyrði t flWörg óleyst [Lverkefni [í vegamálum rEkki nóg að fá hring’ veg — Leggja verð- ur vegi um Austfirði — segir Páil FJísson á Reyðarfirði Sverrir ltermannsson; Matthias Bjarnason ot: fl.: lögnvaldssyni í Hofsósi Smíðað verði nýtt hafrannsóknaskip Friðión Þórðarson: Stofnaður verði TNauðsvn að hefia lBrú y^r Álftafjörð j yerðjöfnunarsjóðu byggingu nýs flugjslr j\ý|j Vest-I ir vöruflutningajvaharáHéraði^^mannaeviaskin ^árvirkiunTrA"^^ X Friðión Þórðarson: Framlag til íbúðarhúsá1 _______ í sveitum v^Lt^skorturlnn aóal byggðæ vandamálið á Austurlandi 15OO íbúðir þarf aðbyggja næstu þrju arm

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.