Þjóðviljinn - 29.06.1974, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 29.06.1974, Blaðsíða 16
16 StÐA — ÞJóÐVILJtNN Laugardagur 29. júnt 1974. Á Þjóðhátíðarári allt í fullum gangi í Iðnó KERTALOG i kvöld kl. 20,30. Næst síftasta sinn. FLÓ A SKINNI miBvikudag kl. 20,30. 207. sýning. KERTALOG föstudag kl. 20,30. Slöasta sinn. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Eiginkona undir eftirliti FARROW/Topol ■ MICHAFL JAySTOIV "Foliow IV!E!ff whofellfor his assignmentr aHALWALLIS PRODUCTION A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- mynd i litum, meö islenskum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék Fiðlarann á þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hell house FORTHESAKE OFYOURSAINITY, PRAY ITISNTTRUE! ISLENSKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Pamela Franklin Roddy Mc Dowell Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leið hinna dæmdu Di i/-L' Tho Proarhor ÍSLENSKUR TEXTI Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i litum. Myndin gerist i lok Þræla- striðsins i Bandaríkjunum. Leikstjóri: Sidney Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Belafonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 1. ■ ............ ■ 1 HAFN 0 M Ó Sómakarl THE DOmake movies like this ABC Pictures AFreeman Enrters sfamng JACKIE 6LEAS0N SHELLEY WINTERSF0RSYTH “HOW 001L0VE THEE'Á< ROSEMARY ,liNZ Colour Sprenghlægileg og fjörug, ný bandarisk litmynd, um feitan karl, sem fyrir utan að vera hundheiðinn trúmaður, kvennabósi og þrjótur, var mesti sómakarl. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari ieikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsóknj meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. tslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Ath: Sama verft er á öllum sýningum. Það leiðist engum, sem fer i- Haskólabió á næstunni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lagerstærðtr miðað víð múrop: Hæð: 210 sm x brekM: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar tUerðir.smiðoðor eftir boiðri GLUOOA8 MIÐJAN Sðkn4o 12- Sfai 38220 VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN Slmi 31182 Spennandi og hressileg kvik- mynd i litum með Lee van Cleef og Warren Oates. Leikstjóri Gordon Douglas. ISLENSKUR TEXTI Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. Hetjurnar HELTENE ROD STEIGER R0D TflYLOR R0SANNA SCHIAFFIN0 TERRY- THONIAS ^ Vittig- spændende- heltanderledes FARVER F.U.16 Hetjurnar er ný, Itölsk kvik- mynd með ROD STEIGER i aðalhlutverki. Myndin er með ensku tali og gerist I siðari heimsstyrjöldinni og sýnir á skoplegan hátt atburði sem gætu gerst i eyðimerkurhern- aði. Leikstjóri: Duccio Tessari. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. REGINA SINNUM LENGRI LÝSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Simi 16995 ^saaRKBBansBBBaaffæ 4 *. Ferjumaðurinn Alþýðubandalagið Munið utan- kjörstaða- kosninguna! Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins i Reykjavik og nágrenni, sem fara úr borginni um helgina, eru áminntir um að kjósa á utankjörfundastað án tafar. Utankjörfundaskrifstofan fyrir Reykjavik er i Hafnarbúðum, simi 2-77-19, og utankjörstaðaskrif- stofa Alþýðubandalagsins i Reykjavik á Grettisgötu 3, simi 2-81-24. Skrifstofan er þeim, sem þess óska, innanhandar með bila og aðra aðstoð. Eflið starfið — munið kosningas j óðinn! Eins og áöur hefur komið fram I blaðinu verður Alþýðubandalagið i Reykjavik ekki meö neitt happdrætti vegna alþingiskosninganna að þessu sinni. Hinsvegar stendur nú yfir söfnun i kosningasjóð og hafa verið gefnar út sérstakar stuöningsmannakvittanir. Alþýöub.lagiö i Reykjavik hvetur alla stuðningsmenn sina til þess að snúa sér til kosn- ingaskrifstofu Alþýðubandalagsins og leggja fé i kosningasjóðinn og auðvelda þannig flokknum starfið. Framlög verða einnig sótt til manna, sem þess óska. Kosningaslmi aðalskrifstofunnar er 2-86-55. Stuðningsmenn Alþýðubandalagsins! Hafið samband við hverfaskrifstofurnar! Nú þegar hafa ýmsar hverfaskrifstofur Alþýðubandalagsins tekið til starfa, og eru þær flestar á sömu stöðum og i borgarstjórnarkosningun- um. Þannig hafa verið opnaðar skrifstofur I Sigtúni við Suðurlands- braut fyrir eftirtalin hverfi: Laugarnesskóla (simi: 8-58-69), Alfta- mýrarskóla (simi: 8-58-85), Breiöagerðisskóla (s: 8-59-17), Sjómanna- skóla (s. 8-58=53), Langholtsskóla (s. 8-59-16, Arbæjarskóla (s. 8-11-43), Breiðholtsskóla (s. 8-68-02) og Fellaskóla (s. 8-10-05). Skólahverfin, sem höfðu aðsetur I Lindarbæ I siðustu kosningum, það er að segja Melaskóli, Miðbæjarskóli og Austurbæjarskóli, munu fram að kjördegi einnig hafa aösetur i Sigtúni, en simar þeirra eru: 8-20-23, 8-25-58, 8-27-98 og 8-28-06. Á kjördag munu þessi skólahverfi hinsvegar hafa aðsetur i Lindarbæ eins og i borgarstjórnarkosningunum. Allar hverfaskrifstofurnar munu hafa opið i dag, og getur fólk snúið sér þangað til ýmiss konar sjálfboðaliðavinnu. Alþýðubandalagið SJÁLFB OÐALIÐAR! Sjálfboðaliða vantar til starfa á kjördag á hverfa- skrifstofum Alþýðubandalagsins i Reykjavik. Stuðningsmenn flokksins, sem sjá sér fært að koma til starfa á kjördag, eru beðnir um að láta skrá sig án tafar. Sérstaklega er skorað á þá, sem eiga bila, að liggja ekki á liði sinu. Hringið i sima 28655. Herbergi óskast Um 18 fm. herbergi, t.d. i Norðurmýri eða á Högunum óskast til leigu. Æskilegt að það sé með skáp og sér handlaug. Skil- vis greiðsla. Hringið í síma 37708 milli 6—8 næstu daga.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.