Þjóðviljinn - 29.12.1974, Page 3

Þjóðviljinn - 29.12.1974, Page 3
Sunnudagur 29. desember 1974. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 NESKAUPSTAÐUR: ÚTFÖR Á MORGUN Á morgun, mánudag- inn 30. desember, fer fram útför og minn- ingarathöfn mannanna 12 sem fórust er snjó- flóðið mikla féll á Nes- kaupstað 20. desember. Athöfnin fer fram i Egilsbúð kl. 14 og i virð- ingarskyni við hina látnu og aðstandendur þeirra ákvað bæjar- stjórn að athöfnin skyldi fara fram á kostnað bæjarins. Hér fara á eftir nöfn þeirra sem fórust í snjó- flóðinu á Neskaupstað 20. desember sl.: Aðalsteinn Jónsson, vél- stjóri, Ásgarði 12, fæddur 15. febrúar 1914 að Kleifar- stekk í Breiðdal. Lætur eft- ir sig konu, Björgu Helga- dóttur, og 6 uppkomin börn. Elsa Gísladóttir, hús- móðir, Strandgötu 58, f ædd 1. febrúar 1942 í Seldal, Norðfjarðarhreppi. Lætur eftir sig eiginmann, Gylfa Gunnarsson, bæjarfulltrúa og eiganda Steypusölunn- ar, og tvö börn. Guðmundur Helgason, vélstjóri, Miðstræti 23. Fæddur í Neskaupstað 12. febrúar 1913. Lætur eftir sig konu, Aðalheiði Árna- dóttur og uppkomna dótt- ur. Fjögur stef Jón Reykdal myadlistannaður, er höfundur forai&uteikninganna, sem hann kallar „Fjögur stef um sjálfstæðið”. Hann hefur unnið mikið með þetta myndtema, og mun flestum eftirminnilegust mynd hans um hernámið, sem sýnd var á 1. des. sýningu stúd- enta og siðan gefin út á jólakorti, — myndin þar sem hermenn með gasgrimur ganga um Þingvelli. Hann segist mikið hafa velt fyrir sér sögu hernámsins frá 1949 og eru þessar teikningar myndbrot úr þeim skissum sem hann hefur unnið i þvi sambandi. Jón stundaði nám i Myndlista- og handiðaskólanum hér heima og siðan i Amsterdam og Stokk- hólmi og hefur tekið þátt i sam- sýningum bæði heima og erlend- is. Hann fjallaði i fyrra nokkrum sinnum um myndlist i Vöku-þátt- um sjónvarpsins ásamt ölafi Kvaran, en starf hans er annars kennsla við Myndlista- og hand- iðaskólann auk myndlistarsköp- unar — hann vinnur nokkuð jöfn- um höndum að málverki, grafik og teikningu og vill ekki gera upp þar á milli. M' Aöalsteioa Elu Gntaudir H&gBl Karl Aukavinningurinn í ár er að venju sérstakur, j?rír Citroen Ami bílar allir eins, þeir verða dregmr út í júní. En það er ekki aðeins aukavinningurinn sem vekur athygli, öll vinningaskrá okkar er gjörbreytt. Fjöldi veglegra vinninga hefur margfaldast og möguleik- inn á að hreppa vinning sem munar um hefur aldrei verið meiri. Teningunum er kastaö. Nú er aö vera meö. Viö drögum 10. janúar. Happdrœtti SÍBS Auknir möguleikar allra Ólafur Sigurösson Stefán Högni Jónasson, sjómað- ur, Víðimýri 5, fæddur 11. desember 1933, á isafirði. Lætur eftir sig konu, önnu AA. Jónsdóttur og 8 börn, hið yngsta á f yrsta ári, hið elsta 21 árs. Karl Waldorff, bílstjóri, Þiljuvöllum 22. Fæddur 19. ágúst 1927 í Neskaupstað. Lætur eftir sig konu Önnu Sigfinnsdóttur, og 6 börn. Ólafur Eiríksson, vél- Sveina stjóri, AAýrargötu 9. Fædd- ur í Búfellskoti, Grímsnesi í Árnessýslu, 29. septem- ber 1916. Lætur eftir sig konu og 3 börn uppkomin. Ólafur Sigurðsson, ýtu- stjóri, Urðarteigi 37. Fæddur 7. nóvember 1955 í Keflavík. Lætur eftir sig unnustu Helenu L. Birgis- dóttur og eitt barn. Fluttist til Neskaupstaðar fyrr á þessu ári. Þóratlna Agúst Stefán Sæmundsson húsasmíðameistari, Þilju- völlum 10-A. Fæddur 18. nóvember 1921 á Kaganesi í Helgustaðahreppi. Lætur eftir sig konu, Halldóru Snædahl og 3 uppkomna syni. Sveinn Davíðsson, bíl- stjóri, AAiðstræti 20. Fædd- ur 7. apríl 1925 í Skálateigi, Norðfjarðarhreppi. Lætur eftir sig konu, Guðríði Sig- Björn finnsdóttur og 4 börn, sum uppkomin. Þórstína Bjartmarsdótt- ir, Urðarteigi 52. Fædd í Reykjavík, 10. ágúst 1948, synir hennar tveir, Ágúst Sveinbjörnsson, fæddur 13. janúar 1966 i Reykjavík og Björn Hrannar Sigurðsson, fæddur 19. júní 1971 í Nes- kaupstað. Þórstína lætur eftir sig mann, Sigurð Björnsson, bílstjóra. Þrir eins

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.