Þjóðviljinn - 27.04.1975, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 27.04.1975, Blaðsíða 14
14 ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. apríl 1975. r Myndlista- og o Handíðaskóli íslands INNTÖKUPRÓF fyrir þá nemendur, er hyggja á nám i dag- deildum Myndlista- og handiðaskóla Islands, fer fram i húsakynnum skólans, Skipholti 1, Reykjavik, dagana 2. — 3. — 4. og 5.júni (mánudag til fimmtudags) n.k. Umsóknareyðublöð, sem liggja frammi á skrifstofu skólans, skulu hafa borist fyrir 20. mai 1975. Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa skólans frá kl. 2—5 e.h. simi 19821. Skólastjóri. Skipholti 1- Sími 19821 Lífeyrissjóður verkalýðsfélaganna á Suðurlandi Ákveðið hefur verið að veita lán úr sjóðn- um i vor. Umsóknarfrestur er til 15. mai n.k. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu sjóðsins, Eyrarvegi 15 Selfossi, og hjá for- mönnum verkalýðsfélaganna. STJÓRNIN. Olesnar bækur á góðu verði Eigum ætíð talsvert úrval af ólesnum og nýlega útgefnum bók- um á hagstæðu verði. Lítið inn og gerið góð kaup. BÓKIN H.F. Skólavörðustíg 6 Sími 10680. ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT OG SÉRSTÆTT í BIMM BAMM Verslunin BIMM BAMM Vesturgötu 12 KJARVAL& LÖKKEN BRÚNAVEGI 8 REYKJAVÍK Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miðvikudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriöjudagur Miövikudagur Fimmtudagur Föstudagur 2. mai R-11701 til R-12000 5. mai R-12001 tii R-12300 6. mal R-12301 til R-12600 7. mai R-12601 til R-12900 9. mai R-12901 til R-13200 12. mai R-13201 til R-13500 13. mai R-13501 tii R-13800 14. mai R-13801 tii R-14100 15. mai R-14101 til R-14400 16. mai R-14401 til R-14700 20. mai R-14701 til R-15000 21. mai R-15001 til R-15300 22. mai R-15301 til R-15600 23. mai R-15601 tii R-15900 26. mai R-15901 til R-16200 27. maí R-16201 til R-16500 28. mai R-16501 til R-16800 29. mai R-16801 til R-17100 30. mai R-17101 til R-17400 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðagjöld hafi verið greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavík 23. april 1975. Sigurjón Sigurðsson. Krossgáta Leiðbeiningar Stafirnir mynda islensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesiö er lárétt eða lóörétt. , Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orö er gefið og á þaö að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það er þvi eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiðum, t.d. getur a aldrei komið i stað á og öfugt. i Z 3 V 5T i 1 (p £2 7- b 8 b 9 £2 V 1 2 10 7 £2 II 12 2 1 5 13 9 b £2 IV 8 /5 Ib 8 7 11 15 /5 lo ii 17 Jb 9 \2 19 / £2 (p 19 20 b /7- 9 2 S2| 7 21 J2 . b £2 18 1 c? 1J IV 19 9 9 £2 V 2Z y> IV X 1 23 3 Jb £2 2V 7 £2 6 20 9 b> / 7 (o i 8 % 'R Wl 3ð IV 19 i 12 .£2 b £2 25 II £2 21 12 2(c> lo 8 0? /7 5 Jb 1? V 12' 2 1 2 3 27 2/ JS- /5 (p 1 £2 // b l /7 5 /b 2b £2 28 £2 iv 15 IV- j £2 23 3 £2 12 é> /9 17 £2 b 12 b / 23 S2. 19 l 20 19 1 £2 V )b 9 IV 2 £2 2 9 /b 1 1 £2 á> 2.0 (P 30 ls> S2 9 5 Ib 8 b 2 Ib 3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.