Þjóðviljinn - 27.04.1975, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 27.04.1975, Blaðsíða 21
Sunnudagur 27. aprH 1975. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðlr.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 JÓN ODDSSON hæstaréttarlög- maður Garðastræti 2 simi 13040 Reykjavík. SENDIBÍLASTÖÐíN Hf Sími 41985 Ránsferð skíðakappanna Spennandi litkvikmynd tekin i stórbrotnu landslagi Alpa- fjalla. ISLENSKUR TEXTI Aðalhlutverk: Jean-Claude Killey, Daniele Graubert. Sýnd kl. 8. Maðurínn, sem gat ekki dáið Spennandi og skemmtileg litkvikmynd með Robert Redford i aðalhlutverki. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Frá Ljósmæöra- skóla íslands Samkvæmt venju hefst kennsla i skólan- um hinn 1. okt. n.k. Inntökuskilyrði: Umsækjendur skulu ekki vera yngri en 20 ára og ekki eldri en 30 ára, er þeir hefja nám. Undirbúningsmenntun skal vera gagnfræðapróf eöa tilsvarandi.skólapróf, Krafist er góðrar andlegrar og lfkamlegrar heilbrigði. Heilbrigðis- ástand verður nánar athugað I skólanum. Eiginhandar umsókn sendist skóianefnd skólans I Fæðingardeild Landspftalans fyrir 1. júni 1975. Umsókn skal fylgja læknisvottorö um andlega og lfkamlega heilbrigöi, aldursvottorð og löggilt eftirrit prófa. Umsækj- endur eru beðnir að skrifa greinilegt heimilisfang á um- sóknina, og hver sé næsta simastöö við heimili þeirra. Umsóknareyðublöð fást i skólanum. Upplýsingar um kjör nemenda: Ljósmæðraskóli íslands er heimavistar- skóli og búa nemendur í heimavist náms- timann. Nemendur fá laun námstímann. Laun þessi eru ákveðið hlutfall af launum ljósmæðra. FÆÐINGARDEILD, 25. APRÍL 1975. SKÓLANEFNDIN. AÐALFUNDUR Byggingarsamvinnufélags barnakennara verður haldinn i Þingholtsstræti 30 mánu- daginn 5. mai 1975 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið Alþýðubandalag Akraness og nágrennis. Framhaldsaðalfundur veröur haldinn i Rein mánudaginn 5. maí kl. 9 e.h. Dagskrá: 1) Inntaka nýrra félaga 2) Aðalfundarstörf 3) önnur mál. Stjórnin. Simi 18936 Síðasta orustan The Last Crusade Mjög spennandi og vel leikin ný amerisk-rúmensk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri: Sergiu Nicolaescu. Aðalhlutverk: Amza Pellea, Irina Garescu. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frjáls lif ÍSLENSKUR TEXTI. Afar skemmtileg litkvikmynd. Sýnd kl. 2. Simi 11544 Poseidon slysið tSLENSKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gailico. Mynd þessi er ein sú frægasta af svokölluðum stórslysa- myndum, og hefur allsstaðar verið sýnd með metaðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR 0 SAMVINNUBANKINN Það borgar sig að auglýsa í sunnudagsblaði Þjóðviljans — Útbreiðslan eykst vikulega ^WÓÐLEIKHÖSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. AFMÆLISSYRPA i kvöld kl. 20. SILFURTUNGLIÐ 3. sýning fimmtudag kl. 20. HVERNIG ER HEILSAN? föstudag kl. 20. Siðasta sinn. Leikhúskjallarinn: LÚKAS miðvikudag kl. 20.30. Ung skáld og æskuljóð Aukasýning þriðjudag kl. 20.30. HERBERGl 213 fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15 -20. Simi 11200 Sfmi 16444 Meistaraver Meistaraverk Chaplins Drengurinn The Kid Eitt af vinsælustu og bestu snilldarverkum meistara Chaplins, sagan um flæking- inn og litla munaðarleysingj- ann. Sprenghlægileg og hug- ljúf. Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charles Chaplinog ein vinsælasta barnastjarna kvikmyndanna Jackie Coog- an. Einnig: Með finu fólki The Idle Class Sprenghlægileg skoplýsing á fina fólkinu. tSLENZKUR TEXTI. Sýndar kl. 3, 5, 7 og 9. nrrr Sími 32075 Hefnd förumannsins CLINT EASTWOOD VERNA BL0SS?RWWA HIU. DtElSll!Í0N'EWsÍniÍSu*N.aiNl7AlTWOOO - ROefSfKÆEY WW.WM . A UNIVtRSAl/MAlPASO COMPANY PHOOOCTION Frábær bandarisk kvikmynd stjórnuð af Clint Eastwood.er einnig fer með aðalhlutverkið. Myndin hlaut verðlaunin Best Western hjá Films and Film- ing i Englandi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3: Flóttinn til Texas Sprenghlægileg gamanmynd með ÍSLENSKUM TEXTA íj-íkfLiac; REYKJAVÍKUR <Bj<3 FJÖLSKYLDAN i kvöld kl. 20.30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20.30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU fimmtudag kl. 20.30. Siðasta sinn FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20.30. 257 sýning. DAUÐADANS laugardag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er 1 opin frá kl. 14. m mm ÖJ Sfmi 22140 Ný, norsk litmynd: Bör Börson junior gerð eftir samnefndum söng- leik og sögu Johans Falk- bergets. Kvikmyndahandrit: Harald Tusberg. Tónlist: Egil Monn-Iversen.Leikstjóri: Jan Erik During. Sýnd kl. 5 og 8,30. Mynd þessi hefur hlotið mikla frægð, enda er kempan Bör leikin af frægasta gamanleik- ara norðmanna Fleksnes (Rolv Wesenlund). Athugiö breyttan sýningar- tima. Barnasýning kl. 3. Ævintýri Marco Polo Ein skemmtilegasta og tvi- mælalaust listrænasta teikni- mynd, sem hér hefur verið sýnd, gerð af áströlskum lista- mönnum. tsienskur þulur lýsir sögu- þræði. Mafían og ég Afar skemmtileg, ný, dönsk gamanmynd, sem slegið hefur öll fyrri aðsóknarmet i Dan- mörku. Aðalhlutverk: Dirch Passer, Klaus Pagh, Karl Stegger. Leikstjóri Henning Ornbak. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kvikmynd þessi er talin besta mynd Dirch Passers, enda fékk hann Bodil ■ verðlaunin fyrir leik sinn i henni. Barnasýning kl. 3: Fjörugir fridagar Summer Holiday Skemmtileg mynd með Ciiff Ricbard.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.