Þjóðviljinn - 27.04.1975, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 27.04.1975, Blaðsíða 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 27. aprn 1975.. FELUMYND Hérinn þarna á englnu fyrir framan hana Skjöldu er aft leita aft félögum sfnum. Getur þú fundift þá og hve marga? bridge 4 10 6 3 2 V 7 5 4 3 4 10 G 474 2 4 A K D V A K 9 ♦ K D 4 3 * K D G Þú ert Suftur, sagnhafi i þremur gröndtmi. og út kernur hjarta- sex. Austur lætur hjartatiuna. Hvaftheldurðu aö þú fáir marga slagi? Hversvegna er nú verift aö birta svona einfult spil? Þaft er kannski móðgun að van- trevsta þór. en sannleikurinn er sá að þegar þetta spil var spilað fór sagnhafi einn niðtiri þremur gröndum. Hættan i spilinu er sú, að annar andstæöinganna eigi bæði fimm hjörtu og báða ásanu sem úti eru. Þessvegna gefutn við hjartatiuna i fyrsta slag. Austur á slaginn — en íleiri voru hjört- un hans ekki. Stundum eigum við ofc góð spil til að láta okkur detta i hug að fara varlega. Spil Vesturs: 4 9 K » 1) 0 862 ♦ A 9 * A 10 9 3 ýmislegt Skrifstofa Félags einstæðra for- eldra er opin mánudaga og fimmtu- daga frá kl. 3 til 7 e.h. Aðra daga frá kl. 1 til 5 e.h. Fimmtudaga kl. 10 til 12 árdegis er ókeypis lögfræðiaðstoö fyrir félagsmenn veitt á skrifstofunni. AF HVERJU Al' hverju? .Iá, af hverju skyldi nú þessi mynd vera? •JIIQ|S JJIOIJ pfs qb Q!pj Q|<1 MmiJio ipuas .. .lllhU!pUO|Q.IO\ JRU0>|SU!3‘' luas ‘Rpu/Ciu n.nu|s pijns ,in ja issofj itíiui | .in>))|,\ jjnp yu.\|| •jqs jddn ndjd q.uii uuQf(|n|tia.i -30| QBIIAQIII! JO B])0<] IJBAS •jniQpjBUppjlpil BUQf !PU.)S RSS.Uj /i() 'ÍÍIS Rjíi\.)(| Ql! IS||d nQ|S ! Buu>| ja B)).)(| n\ :.iras apótek Reykjavik. Vikuna 25. aprii til 1. mai er. kvöld- og helgidagavarsla apótekanna I Laugavegsapóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna um nætur og á helgi- dögum. Kópavogur Kópavogsapótek er opiö virka daga frá 9 til 19 og kl. 9 til 12 á hádegi á laugardögum. Hafnarfjörftur Aöótek Hafnarfjarðar er opið virka daga frá 9 til 18.30 laugar- dag 9 til 12.30 og sunnudaga og aöra helgidaga frá 11 til 12 f.h. slökkvilið Slökkviliö og sjúkrabilar í Reykjavfk -— simi 1 11 00 1 Kópavogi — slmi 1 11 00 I Ilafnarfiröi — Slökkviliðið simi 5 11 00 — Sjúkrabill simi 5 II 00. I læknar Slysadeiid Borgar- spítalans Simi 81200. Siminn er opinn all- an sólarhringinn. Eftir skipti- borðslokun 81212. Kvöld- næt'ur- og helgidaga- varsia: í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstig. Ef ekki næst i heim- ilislækni: Dagvaktfrá kl. 8.00 til 17.00 mánud. til föstudags, slmi 1 15 10. Kvöid- nætur- og helgi- dagavarsla, simi 2 12 30. Tanniæknavakt: Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstööinni frá 17—18 alla laugardaga og sunnudaga. — A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á Göngu- deild Landspitalans, simí 2 12 30. — Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Mænusóttarbólusetning ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Hafiö með ónæmisskirteini. ónæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavik- ur. Kynfræösludeild Heilsuverndarstöövar Reykjavikur Deildin er opin tvisvar i viku fyrir konur og karla, mánudag kl. 17-18 og föstudaga kl. 10-11. fh. — Ráöleggingar varöandi getnaöarvarnir og kynlifs- vandamál. Þungunarpróf gerö á staönum. lögregla Lögreglan I Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan I Kópavogi — simi 4 12 00 Lögreglan I Hafnarfiröi— simi 5 11 66 félagslíf Kvennadeild Skagfiröinga- féiagsins I Reykjavik Basar og kaffisala verður i Lindarbæ fimmtudaginn 1. mai kl. 2 e.h. Tekiö á móti munum á basarinn i Lindarbæ kvöldiö áöur eftir kl. 8. Kökumóttaka fyrir hádegi 1. mai. Kvenfélag Kópavogs Safnaferö veröur farin laugar- daginn 26. april kl. 2 e.h. frá skiptistöð, miðbæ, Kópavogi. Skoöuö verður Álandse'yjasýn- ingin o.fl. Upplýsingar i simum 41084, 41602 og 41499. Eurofest-75 fer einkum fram á heimssýningarsvæftinu f Brussel. Kristileg æskulýðshátíð í Belgíu í sumar veröur haldiö i Belgíu kristilegt æskulýösmót aö frumkvæði samtaka þeirra sem kennd eru viö hinn kunna bandariska prédik- ara Billy Graham. 1 dag, sunnudag veröur mót þetta, Eurofest 75 kynnt á samkomu i Frikirkjunni sem hefst kl. 17. Þar koma fram Gert Doornenbal prédikari frá Hollandi og enski pianistiiin Peter Bye sem sér um tónlistarþátt kynningarinnar. — Skrifstofa æsku- lýösfulltrúa þjókirkjunnar gefur upplýsingar um Eurofest-75 en bú- ist er viö aö kostnaöur viö þáttöku og ferö Islendings ámótiö veröi um 50 þúsund krónur. — Eurofest hefur þaö markmiö aö efla kynni trúaös ungs fólks. Þar fer fram bibllulestur I umsjá þekktra predik- ara, fræösla um kristna breytni og á kvöldin er tekiö þátt I krossferö sem.Billy Graham efnir til I Belgiu. Mikiö veröur um tónlist á mót- inu, m.a.kemur fram sænskikórinn Choralerna, sönghópar frá Hol- landi, Finnlandi, Englandi og fleiri löndum. Austfiröingafélagift heldur sumarfagnaö I Domus Medica laugardaginn 26. april kl. 21.00. Karl Einarsson skemmtir. Dans. Minnist átt- haganna og mætiö meö gesti. Stjórnin. Afmælisfundur kvennadeildar Slysavarnarfé.agsins i Reykja- vfkverður haldinn mánudaginn 28. aprll I Slysavarnarhúsinu á Grandageröi kl. 8 stundvlslega. Fjölbreytt skemmtiskrá. Fé- lagskonur eru beönar aö til- kynna þátttöku i simum 32062, 15557 og 37431 sem fyrst. rí l.f< UTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 27/4. Hrauntunga — Straumssel. F'ararstj. Gisli Sigurösson. Borttför i allar ferðirnar kl. 13 frá B.S.l. Verð 500 kr. fritt fyrir börn I íylgd meö fullorönum. Innheimt i bilunum. — Ctivist, I.ækjargötu 6, slmi 14606. minningarspjöld Minningarspjöld flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stööum Siguröi M. Þorsteinssyni slmi 32060 Siguröi Waage simi 34527 Magnúsi Þórarinssyni slmi 37407 I.árétt: 2 dökk 6 feiti 7 röskur 9 mynt 10 foræöi 11 kalla 12 alltaf 13 jarðvegur 14 ánægjuhljóð 15 hætta. l.óörétt: 1 skinn 2skömm 3 gæt- in 4 pila 5 jörö 8 ekki 9 fraus 11 gat 13 þræll 14 I röð. I.ausn á siftustu krossgátu I.árétt: 1 vafrar 5 jól 7 frón 8 vi 9 nakin 11 tó 13 röng 14 uil 16 rammger. I.óftrétt: 1 vafstur 2 fjón 3 rónar 4 al 6 bingur 8 vin 10 körg 12 óla 15 Im. messur Kirkja óliáöa safnaöarins. Messa kl. 2. Séra Emil Björns- son. Fljótt á litift virftast myndirnar eins. En leitift og þér munift finna: tiu breytingar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.