Þjóðviljinn - 27.04.1975, Blaðsíða 17
Sunnudagur 27. apríl 1975. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17
JÓHANNES
EIRÍKSSON
SKRIFAR
UM ÚTILÍF
1 siöasta pistli bölsótaöist ég
út i bflsetur og heimtaöi aö fólk
drifi sig i gönguferöir. I dag
förum viö i ökuferö suöur meö
sjó, til Grindavikur. Á leiöinni
ökum viö útaf veginum á einum
staö og stöldrum viö I Kúageröi.
Á vegamótum Vatnsleysu-
strandarvegar er glaöleg kona i
jeppa aö selja hrognkelsi og
nokkrir krakkar aö boltaleik viö
pabba sinn i dalkvosinni upp af
vikinni, sem þarna skerst inni
annars litiö vogskorna strönd-
ina. Viö röltum framá fjöru-
kambinn. Sjórinn er sléttur og
kyrr, en annaö slagiö er eins og
ósýnileg hönd gári yfirboröiö, —
litil alda tekur sig upp.
Hugurinn hverfur nokkur ár til
baka, sér litinn hóp fólks I fóta-
baði þarna I fjöruboröinu, en á
bökkunum I kring eru stærri
hópar. Flestir eru að boröa
nestiö sitt. Þarna hafa sennilega
verið rauöir fánar, ég man
ekkert eftir þeim, en isl. fán-
inn blakti á stöng og við hann
stendur maður meö staf og er aö
tala um sjálfstæöi, frelsi og
reisn. Siöan stendur fólkiö á
fætur, skipar sér I þétta röö sem
þokast I átt frá Keflavik, til
Reykjavikur. Þetta er Kefla-
er aö hverfa með auknu skipu-
lagi, beinum götum,
nýbyggingum og niöurrifi hins
gamla sem við vööum svo
gjarnan i af blindri gróöafýsn.
Innanum bátsflak er gamall
maður að basla með spýtur i
fjörunni. Viö tökum hann tali og
spyrjum um örnefni I ná-
grenninu. — Ja, þetta heitir
sosum ekki neitt núoröiö, sagöi
hann. — Það er búið aö eyöi-
leggja svo mikið. Gamli
maöurinn benti meö einni
spýtunni vestur nesiö. Hérna
voru vöröur viösvegar og þá var
betra aö átta sig á örnefnum. Nú
eru þær horfnar, og ja, svo er
betra aö átta sig á þessu af sjó.
A mannadómsárum þessa
manns þjónaöi hver mishæö i
landslaginu sinum ákveöna til-
gangi, var notuð sem miö til aö
staðsetja fiskimið og þá var
hagræði að þvi að hæðir og fjöll
hefðu sérstakt nafn. Þessi miö,
þessi örnefni, þekkti fiski-
maðurinn eins og stofugólfiö
heima hjá sér, sérstaklega séö
af sjó. Nú er hætt að róa til fiskj-
ar, veiöiaðferöir hafa breyst,
dýptarmælirinn, fisksjáin og
radarinn hafa tekiö viö og
gamla miðunartæknin niöur
ÞORPOG
FJARA
vikurganga. Aldan sem tók sig
upp I sléttum sjávarfletinum er
hnigin. Viö höldum aftur af staö.
Þegar viö ökum inn I Grinda-
vik sjáum viö þessa tignarlegu
sjón aö bátarnir eru aö þræöa
sig inn krókótta innsiglinguna,
einn af öörum. Karlarnir viö
höfnina láta illa af fiskiriinu og
telja sóknina alltof mikla,
nálgast rányrkju.
Vestur I Staöarhverfi eru
mörg hrörleg og gömul hús. Þar
er enn hægt aö sjá vott af þeirri
fornu þorpsmyndun,sem'óöum
lögö. örnefnin eru eins og
gamalt skraut sem hefur tapaö
gildi sinu. i
Viö ökum veginn I átt aö
Reykjanesinu, en beygjum inná
slóöa sem liggur frammeö fjör-
unni skammt vestan þorpsins.
Þarna skiljum viö bflinn eftir og
löbbum niöur i fjöru.
Krakkarnir komast nú aldeilis i
feitt. Fjörukamburinn er þakinn
skeljum, kuðungum, dauðum
kröbbum og Igulkerjum i mörg-
um litbrigðum. Sjógangurinn
1 margra augum er Reykja-
nesskaginn auönarlegur og ljót-
ur. Raunin er þó önnur, fjöl-
breytilegra landsvæöi er vand-
fundiö. Senn liöur aö þvi aö
bjargfuglinn hreiöri sig, og þá
gefst fágæt skemmtan. Aö-
gengilegt er fyrir fjölskyldur aö
keyra til Krýsuvikur og ganga
þennan stutta spöl niöur á bjarg
og fyigjast meö fuglinum. Og
enn styttri gangur er á Hafnar-
berg. Þeir sem hafa áhuga á
reka geta fariö um Mölvikurn-
ar. Svæöiö kringum Reykjanes-
vitann er stórfenglegt, ekki sist i
hafátt og brimi.
Ætli viö helgum ekki Reykja-
nesinu pistil einhverntima
seinna.
þarna sér um aö þetta dót er
tandurhreint. Fjarst sjó eru
skeljarnar mjög brotnar,
nánast skeljasandur, en heil-
legri eftir þvi sem nær dregur
fjörukambinum. Þarna er hægt
aö una sér lengi viö að tina
skeljar, horfa á brimið og
bátana sem slfellt eru aö koma
inn.
AFERLENDUM
BÓKAMARKAÐI
The Age of Ralism
G.M. Carsanica, R.H. Freeborn,
F.W.J. Hemmings (editor), J.M.
Ritchie, J.n. Rutherford. Pen-
guin Books 1974.
Bókin er önnur i flokki „The
Pelican Guides to European
Literature”. Timabiliö er timi
iönvæðingar og útþenslu i
Evrópu. Bókmenntasagan er rak-
in eftir löndum og bókin hefst meö
lýsingum á forsendum og undan-
fara raunsæisstefnunnar. Höf-
undarnir leitast við að bregða upp
heildarmynd evrópskra bók-
mennta, þótt þeir fjalli um bók-
menntir höfuöþjóöanna, þvi vixl-
áhrifin eru mjög fjölbreytileg,
bókmenntirnar i þessum stil eru
bæði þjóölegar forsendur, þvi aö
þegar hér var komið niótuöu
samfélagskerfin meir bókmennt-
ir en fyrrum, þótt þau hafi alltaf
verið grunnur bókmennta og lista
i raun. Ekkert sýnir betur samfé-
lagsáhrifin á þessum tima, en
kenningin um listina, listarinnar
vegna, sem sprettur upp einmitt
sem flóttatilraun út úr kerfinu,
samfélaginu og þeir, sem skrif-
uöu i þeim dúr voru eftir sem áð-
ur bundnir sinu samfélagi, þótt
ekki sé nema meö uppreisninni
gegn þvi.
„Continental Renaisance” er
fyrsta rit þessa bókaflokks.
The Priest of Love.
A Life of D.H. Lawrence. Revised
Edition. Harry T. Moore. Heine-
mann 1974.
Þetta er endurskoöuð útgáfa,
höfundurinn hefur aukiö við nýju
efni og endurskoðað ritiö sem
heild, en þaö hefur veriö taliö, frá
þvi það kom út fyrst 1954, vand-
aðsta ævisaga Lawrence. t fyrri
útgáfum nefndist ritiö „The In-
telligent Heart”, en nú er breytt-
ur titill, sem er tekinn beint úr
bréfum Lawrence sjálfs. Höfund-
urinn ver miklu rúini til þess aö
rekja uppruna Lawrence og mót-
unarþróun á æskuheimili hans,
andstæðurnar, foreldrana og
spennuna sem skapaðist hjá Law-
rence, sem suinir telja vera
kveikjuna að verkum hans.
Margvislegar heimildir um Law-
rence hafa komiö i ljós á siöustu
árum, bréf og minningaþættir, og
úr þessu hefur höfundur unnið og
aukið við bók sina. Lawrence er
meðal helstu höfunda englend
inga á 20. öld, og áhrif hans fara
vaxandi. Ævisaga sem þessi eyk-
ur skilning á verkum hans og sýn-
ir glöggt aö „maöurinn veröur
þaö sein hann er.”
Gregory of Tours: The
History of the Franks.
Translated with an Introductihn
by Lewis Torpe. Penguin Books
1974.
Höfuðheimildin um sögu frakka
á 6. öld er Frankasaga biskupsins
i Tours. Höfundurinn lýsir i tiu
bókum ýmsum atburðum og er
likast sem glæpaklikur eigist þar
við, svo ömurleg er saga mervik-
inga á þessu timabili, svik, eitur-
byrlanir, launmorð og bræðravig
auk pyndinga og óseðjandi fé-
græðgi. Starf biskups á þessum
timum var enginn friðarstóll,
sumir þeirra voru myrtir við há-
messur, aðrir hraktir úr landi, en
þó staöa þeirra væri oft ótrygg
voru þeir einu uppihaldarar ein-
hverskonarsiögæöisá trylltri öld,
þeir höföu i sinum fórum vald,
sem jafnvel hinar verstu glæpa-
kindur höfðu nokkurn beyg af, og
ef vel var á haldið gátu þeir
stundum haldiö hjátrúarfullum
villilýð i skefjum með þvi aö ótta
þeim meö helviti og kvölunum.
Auk þess trúðu menn þvl að
kirkjunnar þjónar og þá sérstak-
lega biskupar gætu varið menn
fyrir ásókn djöflanna, sem voru á
hverju strái og læknað sjúka og
gert menn ónæma fyrir galdri.
Gregory er mjög raunsær i lýs-
ingum sinum, skýrir nákvæmlega
frá atburðum og aðstöðu og virö-
ist ekki fella neitt undan i lýsing-
um sinum, auk þess á hann til
humor. Græðgin i auð og völd,
lygar, svik og lágkúra viröast
höfuðeinkenni flestra þeirra, sem
náðu völdum i riki mervikinga.
Hollusta við konungsættina, sem
jafngilti á þeim timum hollustu
við þjóð og land nú á timum, var
undantekning, ef um fé eöa völd
var að tefla. Þetta hyski liktist
lúðrandi rökkum, þar sem þaö
skreið undir pilsfald þeirra sem
það áleit hagsmunum sinum
borgið, reisn þess var engin.
Hefði það veriö skrifandi, myndi
það ekki hafa veigrað sér viö aö
skrifa undir hin margvislegustu
betliplögg i þvi skyni að tryggja
hagsmuni sina. Nú á dögum eru
sálufélagar villilýösins á mervik-
ingatimunum mildari i háttum og
hafa tekiö myndbreytingum,
sléttmálgir falsarar, sem merg-
sjúga framandi þjóðir og dreifa
óþrifabælum sinum um allar
jaröir, meö ofbeldi eða hjálp
þeirra eymingja, sem mæna eftir
leyfum af boröi húsbænda sinna.
Sálarsori þess lýös hefur ekki tek-
iö neinum breytingum frá þvi á
dögum mervikinga.