Þjóðviljinn - 20.12.1975, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.12.1975, Blaðsíða 7
Laugardagur 20. desember 1975. ÞJóÐVILJINN — SIDA 7 40 ára: Lögreglufélag Reykjavíkur 1 Þjóðviljanum hefur borist formann Bandalags starfsmanna Lögreglublaöiö, annaö tölubiaö rikis og bæja. Kristinn Ólafsson, 8.—10. árg., sem er afmælisrit tollgæslustjóra, Jónas Jónasson, vegna 40 ára afmælis formann Landssambands Lögreglufélags Reykjavikur, en lögreglumanna og Asgeir þaö var stofnaö 16. desember Friöjónsson, sakadómara i 1935. Fyrstu stjórn félagsins skip- ávana- og fikniefnamálum. Viötöl uöu Jakob Björnsson, formaöur, eru viö Sigurjón Sigurösson, lög- Matthias Sveinbjörnsson, Björn reglustjóra, Magnús Eggertsson, Vigfússson, Geir Sigurösson og yfirlögregluþjón i Rannsóknalög- Jón Jónsson. í núverandi stjórn reglunni 1 Reykjavlk, Jónas félagsins eru Gisli Guömundsson Jónasson, formann Landssam- formaöur, Jónas Jónasson, bands lögreglumanna, Sævar Þ. Reynir Kjartansson, Magnús Jóhannesson, formann íslands- Asgeirsson, GIsli Þorsteinsson og deildar Alþjóöasambands lög- i varastjórn Katrin Þorkelsdóttir, reglumanna (IPA) og Guölaugu Þorsteinn Sigfússon og Héöinn Sverrisdóttur, varöstjóra. Gisli Svanbergsson. Guömundsson, formaöur Meöal efnis i afmælisritinu eru Lögreglufélags Reykjavlkur, ávörp eftir Gisla Guömundsson, skrifar um félagsmál og meöal formann Lögreglufélags Reykja- annars efnis má nefna myndir af vlkur, ólaf Jóhannesson, dóms- öllum starfandi lögregluþjónum I málaráöherra, Sigurjón Sigurös- Reykjavik 1975 og greinar um son, lögreglustjóra, Halldór Þor- íþróttafélag lögreglumanna, björnsson, yfirsakadómara, Þórö samstarfsnefnd borgara og lög- Björnsson, ríkissaksóknara, reglu, lögreglukórinn, alþjóölega Birgi Isleif Gunnarsson, borgar- lögreglusamvinnu og Avana- og stjóra, Kristján Thorlacius, fikniefnadeild lögreglunnar. Myndin hér aö ofan er af þeim stofnendum Lögreglufélags Reykja- vlkur, sem enn eru I starfi, en þeir eru I aftari röö frá vinstri: Stefán Jóhannsson, aöalvaröstjóri, Agúst Kristjánsson, vörslumaöur óskila- muna hjá rannsóknarlögreglunni, Skúli Sveinsson, aöalvaröstj. Fremrirööf.v.: Magnús Hjaltested, fiokksstjóri, Magnús Eggertsson, yfirlögregluþjónn I rannsóknarlögr. og Kjartan Bjarnason, varöstj. Mannleg náttúra lætur ekki að sér hæða Mannlífiö er marg- slungin sinfónía og mannfólkið eins og strengir í stóru slag- verki, sem sífellt skipta um tóntegund og hljóm, allt eftir því hvernig á þá er slegið. Einn getur framkallað undur- samlega tóna, þar sem annar nær engu nema óræðu surgi. Mannleg náttúra lætur ekki að sér hæða nú fremur en fyrri daginn. Eitt er að vera gift þing- mannsefninu í Arn- arnesinu, búa i ást- lausu ríkidæmi, „vera konan á bak við manninn'' og stuðla að framgangi hans með réttri framkomu á réttum stöðum, og annað er að leita sífellt burt frá veruleikanum með síðhærðum strákslána í Þing- holtunum. Það er talsvert önnur sinfónía , sem hljómar í bedda- ræflinum undir bárujárnssúðinni eða í beinhvíta h jónarúminu i svefnherberginu gegnt Gálgahrauni. /-í. ' / ORN OG ÖRLYGUR HF. Vesturgötu 42 — Sími 25722

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.