Þjóðviljinn - 20.12.1975, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 20.12.1975, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 20. desember 1975. Negrastrákarnir tíu í 5. útgáfu Bókadtgáfan Þjóðsaga f Reykjavík hefur gefiö út fimmtu útgáfu af Negrastrákum Muggs. Sagan af Negrastrákunum er alkunn um alian heim og hefur sagan tekiö á sig ýmsar myndir eftir þjóölöndum. Óvíöa hefur þeim veriö tekiö betur heidur en á tslandi, enda var þaö hinn góö- kunni listamaður Guömundur Thorsteinsson, Muggur, sem blés i þá Hfi. Muggur átti afargott meö aö ná sambandi viö börn, og sjaldan hefur kimni hans notið sin betur en I sögunni af Negrastrákunum. Hugmyndina aö þvi aö gera myndir eftir sögunni mun Mugg- ur hafa fengiö frá Gunnari Egils- syni, mági sinum, sem þýddi og staöfæröi textann, en hann var góöur hagyröingur. Eftir hann er kvæöiö Dansi, dansi dúkkan min. Muggur fór gagngert til Sæter- dals i Noregi til þess aö vinna aö teikningum i negrastrákana auk myndskreytinga viö þulur Theo- dóru Thoroddsen. Dvaldist hann þar sumarlangt 1916. Þetta mun hafa veriö einn frjó- asti timinn á listferli hans. Ætlun útgefenda var aö gera fimmtu útgáfuna eftir frum- myndunum, en þaö reyndist ekki unnt aö öllu leyti, því aö Muggur haföi ekki rekiö smiöshöggiö á verkiö fyrr en við gerö mynda- móta. Otgáfan er þvi gerö eftir frumútgáfunni. Negrastrákarm'r hafa komiö út fjórum sinnum, en veriö ófáan- legir nú um langt skeiö. Nú heilsa þeir upp á yngstu kynslóöina i fimmta sinn. Filmuvinnu geröi Prentþjón- ustan hf., Offsetmyndir prentuðu en Prentsmiðja Arna Valdemars- sonar, prentaöi. Þrjár Launavinna og auðmagn nyjar bœkur — Ég fékk enga kauphækkun heldur gaf forstjórinn mér súkkulaöi og blóm. Hann sagöi aö ég væri hundraðasti maöur- inn sem hann henti út af skrif- stofunni sinni. — Þvi miöur, ég get ekki hækk- aö kaupið þitt, en um ieiö og landið fer aö risa skal ég borga þér þennan þúsund kall sem ég skulda þér. Út eru komnar hjá Almenna bókafélaginu þrjár nýjar ljóöa- bækur. Gleymd stef en geymd eftir prófessor Slmon Jóh. Agústsson. Prófessor Simon orti allmikið á unglings- og háskólaárum sinum, en lagöi siöan ljóöagerö algerlega á hilluna. í ljóðabók hans eru 38 kvæöi, öll ort á á timabilinu 1926—36, flest úti i Frakklandi. Er hér um aö ræöa úrval ljóöa hans frá þessum timum. Sunnan I mótieftir Helga Sæ- mundsson. Höfundurinn er eins og kunnugt er meöal fróöustu manna um Islenskan skáldskap siöari tfma og hefur auk þess fengist litiö eitt viö ljóöagerö sjálfur. Hann gaf út á unglingsár- um sinum ljóöabókina Sól yfir sundum. 1 þessari nýju bók hans eru 45 ljóö, öll frá tímabilinu 1937 til 1975. Leiöin heim eftir Þóru Jóns- dóttur. Þetta er önnur bók skáld- konunnar, en fyrsta ljóöabók hennar — 1 leit aö tjaldstæði — kom út hjá Almenna bókafélaginu áriö 1973 og fékk góöar viötökur. Ljóöin i nýju bókinni eru 56 aö tölu. Löggiltur dómtúlkur og skjalaþýðandi + Enska + Rússneska + Þýska Renata Erlendsson, Espigerði 2, Rvík. Símar 36717 og 28133. Bílastæði vandinn mikli — Mér er andskotans sama þótt ég fái engar jólagjafir I ár fyrir vikiö, þú færö samt stööumæla- sekt. — Ég biöst afsökunar herra forstjóri, ég hélt aö þetta væri eina leiö- in til aö fá kauphækkun. — Já, en mamma, af hverju ekki aö gera góöverk dagsins einmitt núna? Ný skáldsaga: LABLAÐA HÉRGULA Út er komin skáldsagan „LABLAÐA HÉRGULA” eftir Einar Guðmundsson. Fjallar hún á nýstárlegan hátt um mannleg vandamál, ástir og örlög. Höf- undur fetar lítt troöna stigu I Is- lenskri skáldsagnagerö og slær á ýmsa óvenjulegastrengi. Brugöiö er út af aöferöum heföbundinnar söguritunar, þannig aö rangan er látin visa út og öfugt, söguhetj- urnar standa mestmegnis utan viö atburöarásina eöa eru jafnvel ekki meö i bókinni, ef svo er hægt aö oröi aö komast. Höfundurinn, Einar Guö- mundsson, er tæplega þritugur reykvikingur. Hann hefur verið meölimur þess hóps listafólks, er kallaöi sig SÚM. Aöur haföi Einar gefiö út i takmörkuöu upplagi skáldsöguna „Harry the cave- man” (1970), og nú einnig i ár, á- samt þjóðverjanum Jan Voss, samtalsbókina „Conversation”, meö isl./þýskum texta. „LABLAÐAHÉRGULA” er 136 bls. aö stærö, gefin út á kostnaö höfundar, en Letur s.f. fjölritaði. Bókin fæst í bókaverslun Máls og menningar, Bóksölu stúdenta, og hjá höfundi. Byggingamefnd Listasafns skipuð Menntamálaráöherra hefur skipaö byggingarnefnd Lista- safns íslands. I nefndinni eiga sæti: Guömundur Þórarinsson, verkfræöingur, sem jafnframt hefur veriö skipaöur formaöur nefndarinnar, dr. Selma Jóns- dóttir, forstööumaöur, Runólfur Þórarinsson, stjórnarráösfulltrúi og myndlistarmennirnir Jóhann- es Jóhannesson og Steinþór Sig- urösson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.