Þjóðviljinn - 10.10.1976, Page 7

Þjóðviljinn - 10.10.1976, Page 7
Sunnudagur 10. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 fræbingar tala um islendinga, þá eiga þeir vib S.I.S., Eimskip, Flugleibir og þessháttar islendinga. Efnahagssérfræöingar og ráöa- menn þessarar rikisstjórnar hafa annan skilning á velmegun og góöæri en alþýöa landsins. Þaö sést best á þvi aö gagnrýni þeirra á vinstri stjórnina beinist fyrst og fremst aö þvi aö hún hafi misst tökin á efnahagsmálunum. Hún missti, aö þeirra viti tökinþegar hún ákvað i málefnasamningi sinum aö almúgi landsins skyldi fá 20% kauphækkun aö raungildi, lengt orlof og styttri vinnuviku. Nú loks telja þeir aö tekiö sé aö rofa til. Gamla viöreisnarstjórnar ,,vel- megunin” er komin aftur. Árás á samningsréttinn Rlkisstjórnin ætlar ekki aö láta sér nægja aö vinna stundarsigur á verkalýöshreyfingunni. Henni er ekki nóg aö skeröa lifskjör almennings meö stööug- um veröhækkunum. Löggjafa- valdinu og dómsvaldinu ei'einnig hiklaust beitt gegn verkafólki. Bráöabirgöalögin um sjómannasamningana eru ein- hver ósvifnasfa árás, sem gerö hefur veriö á frjálsan samnings- rétt verkalýðsfélaga. Hvergi var vinnustöövun. Engin verömæti lágu undir skemmdum. Engin þjóöfélagsleg nauösyn réttlæti bráöabirgöalögin. Þaö eitt haföi skeð aö sjómenn felldu i atkvæöagreiöslu sam ni ngsuppkas t, sem samninganefnd þeirra haföi fall- ist áog útgeröamenn voru ánægö- ir meö. Hinn frjálsi samningsréttur náöi aöeins til þess aö sjómenn samþykktu samningsuppkastiö. írr þvi þeir felldu þaö þá áttu þeir ekki skiliö aö halda samningsrétti að mati sjávarútvegsráöherra, þá var kominn timi til aö hafa vit fyrir þeim. Og siðan var vilji út- geröarmanna geröur aö lögum. Svipaö geröist einnig þegar kjaranefnd sem starfar sem dóm- stóll, ákvaö opinberum starfs- mönnum laun. Þá var gengið svo langt i þjónkun viö kjara- bælingarstefnu rikisstjórnarinn- ar aö við liggur uppreisn i þjóö- félaginu eftir úrskurö nefndar- innar. Heilir starfshópar segja upp störfum af óánægju meö kjör sin og öllum er aö veröa ljóst aö meö einum eða öörum hætti verður úr- skuröi nefndarinnar hrundiö. Enn skal höggva En þótt rikisstjórnin hafi þann- ig ráðist bæöi að kjörum og samningsrétti launþega þá hefur þó stærsta höggiö ekki veriö látiö riða enn, heldur vofir þaö yfir. Boöað hefur veriö frumvarp aö breyttri vinnulöggjöf. Ekkert sýnir betur hvaða hags- muni rikisstjórnin ber helst fyrir brjósti en þetta frumvarp. Þótt það heföi veriö samið af vinnuveitendasambandinu einu þá heföi þaö i öllum aöalatriöum oröiö eins. Frumvarpið miöar fyrst og fremst að þvi aö þrengja kost verkalýðshreyfingarinnar og tak- marka möguleika hennar til verkfallsaðgeröa. t örfáum og næsta litilvægum atriöum eru réttindi verkafólks betur tryggö eftir þessu frumvarpi, en samkvæmt núgildandi lögum. Þar er helst um aö ræöa aö reglurum trúnaöarmenn á vinnu- stööum eru færöar i þaö horf, sem tiðkað hefur veriö um alllangt skeið ágreiningslaust af öllum aö- ilum. Gallar nógir Þegar hins vegar kemur aö þvi aö telja galla frumvarpsins út frá sjónarmiöi verkalýöshreyfingar- innar þá veröur úrvaliö meira. Lögfesta á aö unniö skuli eftir gamla samningnum þar til nýr hefur veriö geröur. Ef vinnulög- gjöfinni væri ætlaö aö tryggja sem bestan vinnufriö, þá heföi þetta ákvæöi verið haft þver- öfugt. Gildistími nýs samnings myndi þá vera frá þeim degi, sem sá gamli rann út. Þá myndu skapast möguleikar fyrir verkalýöshreyf- inguna aö fresta verkfallsaðgerö- um án þess aö skaöa félagsmenn sina. En frumvarpinu er ekki ætlaö aö tryggja vinnufriö, þvi er fyrst og fremst ætlaö aö tryggja hags- muni fyrirtækjanna. Frestur til verkfallsboðunar er lengdur úr 7 sólarhringum I 10 og sáttasemjara er siöan heimilaö að framlengja frestinn um 5 sólarhringa til viðbótar. Þannig er boöunartimi vinnustöövunar i raun tvöfaldaöur, og muniö: á meðan er greitt eftir þeim samn- ingi, sem sagt var upp. Þá er frestur til aö gera sam- úöarvinnustöövun einnig lög- bundinn og má ekki hefja sam- úöarvinnustöövun fyrr en frum- vinnustöðvun hefur staöið i 17 sólarhringa. Völd félagsmálaráöherra eru verulega aukin 1 þessu frum- varpi. Félagsmálaráöherra fær heimild til aö fresta i allt aö 60 daga „einangraöri vinnustööv- un” sem i heild tekur til 100 félagsbundinna launþega eöa færri, ef ætla má aö hún stöövi mikilvægar atvinnugreinar. Hvergi er skilgreint hvaö sé „mikilvæg” atvinnugrein. Ráöherra ætlar að tryggja sér vald til aö ákveöa slikt þegar á reynir. Vald sáttasemjara er einnig stóraukiö meö frumvarpinu. Hon- um er heimilaö aö ákveöa meö hvaöa hætti atkvæði um sátta til- lögu skuli talin. Hann skal ráöa hvort atkvæöi eru talin i hverju félagieða félagsheild fyrirsig eöa hvort taliö er hjá mörgum félög- um i einu jafnvel á heilum lands- svæðum. Léleg þátttaka i atkvæöa- greiöslu skal talin atvinnu- rekendum til tekna. Aöeins ef meira en helmingur atkvæðis- bærra manna greiðir atkvæði ræður meirihlutinn á hvern veg- inn sem hann fellur. Þetta nýja lýöræðisform getur komið fram i furöulegustu mynd- um. Ef viö hugsum okkur 4000 manna félag (t.d. Dagsbrún) birtist hiö nýja lýöræöi svona: Ef 1200 félagsmenn taka þátt i atkvæöagreiöslu um miölunartil- lögu og 839 greiöa atkvæöi á móti henni en 361 meö, þá skoðast til- lagan samþykkt. Og ef 999 greiöa atkvæði og allir sem einn greiöa atkvæöi á móti tillögunni þá skoöast hún samþykkt. Þótt ekki einn einasti félags- maöur greiöi atkvæöi með henni. Af þessumdæmum má sjá, aö þaö eru ekki hagsmunir verka- lýöshreyfingarinnar, sem verið er aö tryggja meö þessu frum- varpi. Lykillinn aö bættum kjörum og bjartari framtíð öll samskipti þessarar rikis- stjórnar við launþega landsins og samtök þeirra eru á eina bókina lærö. Meö seigdrepandi verðhækkun- um eru kjörin skert langt umfram þaö, sem efnahagsástand þjóöar- innar gefur nokkurt tilefni til. Vegna hinna lágu kauptaxta eru tiökaðar umfangsmeiri og hærri yfirborganir en nokkru sinni fyrr og meö þvi vegiö aö hag sm unalegri samstööu launþega. Bráöabirgöalögum er beitt til aö lögfesta þá samninga sem at- v i n n u r e k e n d u r vilja, þótt launþegar hafi i lögmætri at- kvæðagreiöslu fellt samningana. Akvöröun um kjör opinberra starfsmanna er meö þeim hætti að heilu starfsgreinarnar hafa sagt upp störfum i mótmæla- skyni. Undirbúiö hefur verið frum- varp aö nýrri vinnulöggjöf þar, sem alvarlega er vegiö aö rétt- indum verkalýöshreyfingarinnar. Ég efa ekki aö á þingi A.S.t. veröi geröar margar og merkar ályktanir. Ég efa ekki aö stefna hreyfingarinnar bæöi I næstu framtiö svo og langtimastefnu- skrá veröi tekin til gagngerörar umræöu. Mest er þó áriöandi aö bæöi þingfulltrúar á þingum verka- lýössamtakanna svo og allur al- menningur skilji þaö aöbrýnasta hagsmunamál vinnandi fólks á tslandi i dag er ab losna vib þessa rikisstjórn. Þaö er lykillinn aö bættum kjörum og bjartari framtiö. Alþjóöagjaldeyrissjóöurinn sit ur þessa fögru siösumarsdaga á haustfundi sinum i Manilla á Fillippseyjum. Þar er nú timi spámanna og spekinga, sem ræöa fátækt þjóöa þriöja heims- ins, og hvernig megi snúa ör- birgö i auölegö. Þar er nú ekki spáö I kaffibolla, — þaö er nú ööru nær, — og héöan af noröur- slóöum einvalaliö klárustu fjár- málasnillinga komiö austur á enda veraldar til aö kippa öllu I lag. Þeim veröur ekki skota- skuld úr þvl þar fremur en hér enda undir forystu f jármálaráö- herra. Þaö var völlur á islensku sveitinni á miövikudaginn i Manilla, Seölabankastjóranum, Þjóöhagsstjóranum Ráöu- neytisstjóranum og Ráöherran- Gjaldeyrismessa á hausti um, þegar hinn siöastnefndi gaf Alþjóöabankastjórninni dug- lega inn fyrir aö hafa brugðist skyldu sinni viö þróunarrikin. Mun McNamara og kó hafa sett dreyrrauöa er þingheimur geröi góðan róm aö málflutningi is- lenska kvartettsins, — og hefur honum vonandi tekist aö kveöa niður isömu atrennu leiöinlegan oröróm og getsakir i fjölmiðlum okkar um aö viö tslendingar höfum þegib snöggtum stærri ölmusugjafir útlendinga en sem nemur framlagi okkar til aö- stoöar hinum örsnauöu. Skárra væri þaö nú lika, — viö sem höfum á undanförnum ár- um notiö leiðsagnar Manilla- fulltrúanna til æ meiri hagsæld- ar og fegurra mannlifs. Allir góðviljaðir menn vona nú einlæglega aö Alþjóöabanka- stjórunum og sendiboðum okkar hinna riku takist aö gera það bjarga sveltandi þúsundum miljóna með ölmusugjöfum. Það er varla von að slikum heið- ursmanni detti i hug aö benda félögum sinum og vinum i for- ystusveit auöugustu þjóðar heims á að láta af ránsskap i skjóli leigumorðingja og fas- istaskrils i Suður-Ameriku. t gósenlöndum þar mun nú átak- anlegust örbirgö á byggðu bóli. Ekki er pokkur minnsta ástæöa til aö óttast aö efnahags- og örbirgðakvartettinn okkar i Manilla fari að jagast i svoleiöis nokkru — fjármálaráðherrann hefur áreiðanlega vit á að láta ofánigjöfina á miðvikudaginn nægja. Það væri lika fráleitt aö styggja vini okkar og verndara i striösfélaginu i alvöru, við meg- um hvorki gleyma vestrænum mannasiðum né mörgum góöum bitanum, sem til okkar fellur af ránsfeng kapitalist- JÓN MÚLI ÁRNASON SKRIFAR góðverk sem til þarf aö bjarga sveltandi þriöjungi mannkyns i eitt skipti fyrir öll undan hungurvofunni. Og það þótt viöa sé skarð fyrir skildi i Manilla, — ýmsir af virtustu fjármála- snillingum á siðari hluta 20. ald- ar ekki lengur á meöal vor og búnir aö kveðja þennan gjald- eyrisdal aö fullu, — aðrir eiga ekki heimangengt i svip, — þeirra á meöal glæstustu full- trúar einkaframtaksins. Senni- lega þykir Tanaka vistin dauf i dýflissunni 1 Japan, — þar sem hann nú situr fyrir óheppni, klaufaskap og offors öriaganna. Þaö var nú munur þegar hann gaf tóninn an 'i kok'ktéilpartíum Alþjóöagjaldeyrissjóösins, aö ekki sé minnst á böllin og djammiö fram eftir öllum nótt- um. Framkvæmdastjóri Sam- einuöu þjóöanna gaf greinar- góða lýsingu á þvi i setningar- ræöu sinni á dögunum. Sem betur fer er forstjóri Al- þjóðagjaldeyrissjóðsins, McNamara, óvenju ærukær af stjórnmálamanni aö vera — eins og vitrustu fréttaskýrendur okkar oröa þaö — allt aö þvi valinkunnur sómamaöur, enda fyrrum hermálaráöherra Bandarikjanna. Hann geröi allt sem i hans valdi stóö, til aö bjarga lýðræði og frelsi I Viet- nam á sinum tima, og lagöi ekki árar i bát þótt þaö mistækist, — en gengur nú tviefldur aö þvi aö anna. Hætt er viö aö jafnvel spásagnarandi Seölabanka- stjórans kæmist i bobba i næstu hagvaxtarmessu um batnandi horfur i efnahagsmálum okkar, ef misvitrir menn yröu meö orðum sinum og athöfnum til aö stifla þetta ljómandi geöslega aðstreymi frá snauöustu fá- tæklingum veraldar. Hann þyrfti þá kannski aö hefja aftur gamla sönginn um hertu mittis- ólina meöan viö værum aö rétta úr kútnum, — og ef allt um þryti kynni rikisstjórnin að neyðast tilaö sýna almúganum á Islandi rækilega fram á að hann heföi lifað um efni fram. Enginn efast um siðferöisþrek og ábyrgðar- tilfinningu þingmeirihlutans, ekki þyrfti aö hvetja hann lengi til aö samþykkja hverskonar lög og reglur sem miöuðu að þvi að stöðva sukk og óhóf alþýbu manna, — ef þaö mætti verða til þess aö tryggja áframhaldandi menningarlif fjármálaspekúl- anta og verðbólgubraskara og annars sæmilegs fólks. Annars hafa flestir alvarlega hugsandi menn mestar áhyggj- ur af fyllirii unglinga i höfuö- borginni þessa fögru haustdaga. Andlegir og veraldlegir leiötog- ar standa ráöþrota. Afengis- verslanir Rikisins standa gal- opnar frá morgni til kvölds alla daga, og varla von aö sllkum ágætismönnum detti i hug aö benda rikisstjórninni á aö loka vinbúöunum, — þótt ekki væri nema á föstudögum, þegar drykkjubörn og unglingar fá út- borgaö. Þetta hefur gefist vel, þegar þjóöarógæfan keyrir úr hófi- og ábyrgðarlaus verka- lýösforysta otar launamönnum út i verkföll, sem engir hagnast á nema öfgamenn kommúnista og rússadindlar. Þannig er átakalaust komiö i veg fyrir aðsiðlausalþýöakeyrialltá kaf i súrrandi fyllirii. Gera veröur ráð fyrir aö allt sæmilegt fólk geti haldib áfram fylliríum sin- um i heimahúsum um helgar, þótt rikiö loki og verði ölbrestur i vinkjöllurum má alltaf skreppa á veitingahús. Hvernig væri nú að nota tækifærið meöan fjármálaráöherrann er austur i Manilla aö bjarga af- ganginum af heiminum? Rétt er þó aö muna, að drykkjuskapur takmarkast hvorki við unglinga á strætum og gatnamótum, friösæld heimilanna né samkvæmislif á skemmtistöðum. Rikisstjórnir veröa lika aö bera þetta böl. Einu sinni sem oftar var rikis- stjórn a Islandi á miklum al- vörutimum fyrir þjóöfélagið og fór svo að streitan viö stjórn landsins rúllaði einum ráöherr anna. Hann var fullur i þrjár vikur, og siðan tók viö rolukast i tvær. Að þvi loknu ævilangt bindindi eins og gengur og ger- ist og ráðherrann gekk á rikis- stjórnarfund. Forsætisráðherr ann var þungur á brún meö á- hyggjur af þjóðarhag á öxlun um. Hann gaut augunum illilega á delinkventinn og sagði: Þér hafið veriö fjarverandi i fimm vikur — yöar hefur verið saknaö. — Hinn galvaski bindindismaöur svaraði aö bragöi: — En skritið — þér voruð fjarverand i sex vikur á Alþjóðafundi i fyrra — og þaö saknaði yðar enginn. — Auðvitað saknar rikisstjórnin, Seðlabankinn, Þjóöhagsstofn- unin Ráöuneytiö og þjóöin öll fjórmenninganna i Manilla, þó mun bætast brátt um sinn sá skaðinn og missirinn, — og það verður mikil fagnaðarstund þegar snillingarnir koma heim aftur meö ný efnahagsráð undir rifi hverju og byrja haustmess- urnar samkvæmt ritúalinu. JMA

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.