Þjóðviljinn - 10.10.1976, Side 11
Sunnudagur 10. október 1976 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11
Vinsæll leikur breiðist út:
Sá vinnur sem drep-
ur flesta vegfarendur
Ilauðaspaniö : hversu marga legsteina færð þú?
Nýtt rafeindaleiktæki fer nu
sem eldur um sinu i Banda-
rikjunum . Leikurinn er fólginn i
þvi, að þátttakendur láta biia aka
niður fótgangandi fólk og drepa
þá. Sálfræðingar og umferðar-
stjórar óttast að þetta gráa gam-
an kunni að hafa hinar verstu af-
leiðingar á vegum úti.
En framleiðendur þessa leiks
Frœdslufundir
um kjarasumninga
V.R.
sem heitir „Dauðaspan” eru afar
hressir yfir útbreiðslunni. Við
höfum selt þessar græjur i þús-
undatali, segir Paul Jacobs, for-
stjóri Exidy Inc. Og hvert stykki
kostar um 2000 dollara. Eigendur
bara, skemmtigarða og hlið-
stæðra fyrirtækja sjá til þess að
eftirspurn linni ekki. Hver þátt-
takandi borgar 25 sent fyrir að
vera með.
Sá sem leikur stendur við hjól
og einskonar eftirlikingu af
bensingjöf og reynir að aka niður
figúrur sem likjast fótgangandi
mönnum á skermi þeim sem tæk-
inu fylgir. Ef að þátttakandi i
leiknum hittir slika figúru rekur
hún upp vein og hverfur af
skerminum — i stað hennar kem-
ur legsteinn. Sá vinnur sem keyr-
ir niður flesta göngumenn, fær
flesta legsteina.
Fyrirtækið fékk hugmyndina að
leik þessum i kvikmynd einni sem
heitir „Death Race 2000”. 1 kapp-
akstri þeim sem myndin tekur
nafn af er einmitt um það að ræða
að keyra niður eins marga fót-
gangandi menn og unnt er.
Jacobs finnst þetta einkar sak-
leysislegur leikur. „Það er ó-
mögulegt að leika hann án þess að
hlæja” segir hann.
En sálfræðingar, lögreglumenn
og formenn bifreiðaklúbba eru
ekki eins hressir yfir leik þessum.
Þeir telja hann „sjúklegan” og
óttast að fólk sem er ekki i góðu
andlegu jafnvægi kunni að yfir-
færa gamanið yfir á þjóðvegi
veruleikans. Og kynnu menn að
hljóta bana af.
— Það þýðir litið segja þeir að
vera að kenna fólki að forðast slys
og árekstra þegar vinsæll leikur
kennir mönnum að efla með sér
andstæða hæfni : þann hæfileika
að aka fólk niður....
SJON-
VARPIÐ
BILAÐ?
Þá þarftu aö láta
gera viö!
Þaðer okkar starf
Hljómur
Skipholti 9 sími 10278
Georg Ámundason
Suðurlandsbraut 10 Sími 35277 og 81180
Rafeindatæki
Suðurveri v. Stigahlið 45-47 Simi 31315 og 52753
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15 Simi 12880
Sjónvarpsvirkinn
Arnarbakka 2 Sími 71640
Luxorverkstæðið
Laugavegi 147 Sími 23311
Tannlæknastofa
Er tekinn aftur til starfa eftir eins árs dvöl erlendis
Eyjólfur Busk
Tannlæknir
Laufásvegi 12
Viðtalstlmar frá kl. 9-12 og 2-6 nema laugardaga. Sími
10452.
OREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST
FYLKING BYLTINGARSINNAÐRA KOMMÚNISTA - STUÐNINGSDEILD FJÓRÐA ALWÓDASAMBANDSINS
Herstöðvaandstæðingar, Nató-andstæðingar!
Lesið þið ekki Neista reglulega?
þar stöðugt um baráttuna gegn Nató og herstöðvunum og bendir á vænlegar leiðir til að
náist.
teista, sem er 16 siöur, er meðal annars efnis grein um fyrirhugaða landsráðstefnu her-
hdstæðinga og ætti enginn Nató-andstæðingur aðláta hana framhjá sér fara.
1 9. tbl. Neista eru einnig greinar um Chile, S-Afriku, irland og Grikkland og baráttuna þar gegn
heimsvaldastefnunni.
Neisti fjallar stöðugt um baráttuna gegn heimsvaldastefnunni sem hæst ber hverju sinni. Neisti
gleymir ekki suðupotti heimsbyltingarinnar — Spáni. En Neisti fjallar um neira: Stefnuskrár-
drögin fyrir ASt-þingið í haust: baráttu sjómanna: Rauðsokkuþingið og námsmannabaráttuna,
auk þess sem Neisti tekur fyrir verkalýðsrikin og þróun mála þar.
GerisLaskrifendur að NEISTA — Áskriftarsiminn er 17513. Áskriftar-
gjald kr. 1200 árið 1976 — kr. 600 háift ár, kr. 1920 til útlanda (Evrópu).
Girónúmer Neista er 1 75 13
VIKULEGAR HRAÐFERÐIR
EINNIG REGLUBUNDNARFERÐIR
Frá PORTSMOUTH
WESTON POtNT
KRIST1ANSAND
HELSINGBORG
GDYNIA
VENTSP1LS
VALKOM
Fró ANTWERPEN
- FELIXSTOWE
- KAUPMANNAHÖFN
- ROTTERDAM
- GAUTABORG
- HAMBORG
FERÐtR FRÁ ÖÐRUM HÖFNUM iFTIR
FIUTNINGSÞÖRF
miðvikudaga
fimmhidaga