Þjóðviljinn - 10.10.1976, Qupperneq 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 10. október 1976
Þokkabót
Framhald af bls. 15
veriðkveiktá frá þvi þær komu,
„hlustið á þessa”, og svo hertu
þeir og hægðu á henni til skiptis.
Loks skriðum við um alla Mos-
fellssveit i leit að hinum eina
sanna tón i fjallalæknum prúða.
Hann fannst loks rétt sunnan við
Hafravatn.
— Nú starfar bokkabót ekki
fast sem hljómsveit. Finnst
ykkur það ekki erfitt að vera
frekar starfshópur um plötu en
starfandi hljómsveit?
— Það er nú dálitið tvibent.
Það bitnar kannski á vinnu-
brögðunum en það er ekki vist
að það sé svo mikill galli þegar
litiö er á það sem við höfum
fram að færa. Við höfum orðið
varir við að þeir sem eru ein-
göngu starfandi i tónlist, þeir
einangrast dálitið. En þegar
menn eru starfandi viða i þjóð-
félaginu og koma hver úr sinni
áttinni til að gera plötu saman,
þá er það etv. miklu efnismeira
sem þeir hafa fram að færa. En
auðvitað hefur það sina kosti að
hafa nógan tima til að sinna tón-
listinni.
Gylfi: — Þá kemur það til
álita hvaða möguleika svona
hljómsveit hefur á að starfa ein-
göngu að sinni tónlist. Er grund-
völlur fyrir þvi að hún geti verið
að spila látlaust?
— Það er voðalega erfitt fyrir
hljómsveit á Islandi að hafa tón-
listina eingöngu að atvinnu án
þess að fara út i það að spila
eftir óskum fólks.
— Við höfum talað um sam-
tarf ykkar við MM, hvernig
gekk það?
— Mjög vel, þeir voru einstak-
lega umburðarlyndir og gáfu
okkur allan þann tima sem við
þurftum. Og hann var mikill þvi
upptökutimi nær þvi tvöfaldað-
ist frá þvi sem upphaflega var
áætlað.
— Þá er það þessi klassiska
lokaspurning: hver verður
framtið Þokkabótar?
— Við göngum héðan út úr
Bergstaðastræti 9 þegar við-
talinu er lokið, það er það eina
sem hægt er að segja um fram-
tið Þokkabótar.
-ÞH skráði og spurði ásamt —gg
og —HGH
Kópasker
Framhald af bls. 24.
og gerðar þrjár nýjar brýr, þar
af er ein komin i gagnið.
En það er viðar pottur brotinn
i samgöngumálum staðarins.
Hér er td. enginn veghefill, sá
næsti er á Raufarhöfn. Ef
vegurinn lokast hér fyrir sunn-
an þarf hefillinn þvi fyrst að
brjótast yfir Sléttuna til okkar.
Þetta er mikilvægt mál þvi við
hér á Kópaskeri sjáum héraðinu
fyrir-miklum hluta af öllum að-
dráttum á landi. Einnig erum
við óánægð með að strandferða-
skipin koma ekki hér við.
En það má ekki gleyma þvi
sem gott er. Það hefur verið
unnið mikið að vegamálum hér
umhverfis sl. sex ár og mikil
breyting orðið til batnaðar.
Meðmælt
Kröf luvirkjun
— Hvernig er ástandið i orku-
málum staðarins?
— Það hefur rikt hér mikiö
ófremdarástand I raforkumál-
Tilboð óskast i rekstur sjálfsala með gosdrykkjum o.fl. á
sundstöðum borgarinnar.
Otboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 21.
október 1976, kl. 11 f.h.
INNKAUTASTOFNUN REYKJAVÍKURBÖKGAF
Fríkirkjuveoi 3 — Símí 25800
IDNSKÓLINN
í RLYKJAVÍK
18. október til 9. desember verða haldin kvöld-
námskeið í eftirfarandi greinum, ef næg þátt-
taka verður:
BÓKFÆRSLU
fyrir nemendur sem ekki hafa numið hana
áður, en eru nú í 2. áfanga námi, haf a lokið því
eða eru skráðir í það.
2. ÁFANGI:
Grunnteikning, stærðfræði, rafmagnsfræði,
danska og enska fyrir nemendur sem þurfa að
endurtaka próf í einni eða fleiri af þessum
greinum.
3. BEKKUR
Efnafræði fyrir nemendur sem þurfa að
endurtaka prófið.
Upplýsingar og innritun í skrifstofu skólans
11. til 15. október.
Skólastjóri.
Otför
Sigurðar Jóhannssonar
vegamálastjóra
verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 12. október
n.k., kl 13.30. Þeim, sem viija minnast hans, er bent á
liknarstofnanir.
Stefania Guðnadóttir.
um eins og frægt varð hér um
árið þegar spennirinn bilaði.
Eftir jarðskjálftann var okkur
lofað nýrri vararafstöð en hún
hefur ekki sést enn. Hún mun þó
vera komin til landsins á okkar
nafni en það bólar ekki á henni.
Þetta ótrygga ástand i raforku-
málum veldur þvi að við erum
mjög meðmælt virkjun Kröflu.
— ÞH
VIDSKIPTANNA
I MIÐPUNKTI
Vetrarverð i sólar-
hring með morgunverði
Eins manns kr. 2.500
2ja manna kr. 4.200
Vetrarverð í viku
með morgunverði:
Eins manns kr. 13.500
2ja manna kr. 22.600
HOTEL HOF
Orðsending
til orkukaupenda
Rafmagnsveitu Reykjavíkur
Við viljum vekja athygli á þvi, að hafin er
skráning á nafnnúmerum allra viðskipta-
vina vorra.
Við aðsetursskipti ber þvi að tilkynna okk-
ur nafnnúmer nýs orkukaupanda áður en
orkusala getur hafist.
j®|ftAFMAGNS í'
VEITA
liífREVKJwriKwy'
Herstöðva-
andstæðingar
Hafnarfirði
Starfshópurinri fyrir landsfundinn heldur
fund mánudagskvöldið 11. okt. kl. hálfniu i
Skálanum.
Mætum vel.
Undirbúningshópurinn.
DYNACO hót.l.rar
8 ór efstir ó gœðalista
bandarísku neytendasamtakanna
- KOMIÐ OG HLUSTIÐ -
Gœði fróbœr og verðið ótrúlega lágt, eða sem hér segir:
A-10 50 sínusvött, 75 músíkvött kr. 14.812.-
A-25 60 sínusvött, 90 músíkvött kr. 21.910.-
A-35 60 sínusvött, 90 músíkvött kr. 26.820.-
A-50 100 sinusvött, 150 músíkvött kr. 50.528.-
Árs ábyrgð — viður: tekk palesander og hnota
Nóatúni. Símar 23800 & 23599
Klapparstíg 26. Sími 19800
BUÐIRNAR
A-25
A-10