Þjóðviljinn - 13.02.1977, Side 8
8 — SiÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 13. febrúar 1977
Sérstök- menningarmálastefna í nafni flokksins,
öreiganna eöa byltingarinnar leiöir á háskalegar
villigötur sem mundu væntanlega endaí einangr-
andi flokkshyggju eöa bernskri verkalýösstefnu
Verkalýðsbarátta
Og menningarlrf í
þjónustu sósíaIismans
siná viðtækum grundvelli, sam-
Við sósialistar köllum Al-
þýðubandalagið verkalýðsflokk
og teljum að hver flokksfélagi
hafi skyldum að gegna við
verkalýðshreyfinguna. Stund-
um orðum við þetta þannig að
verkalýðshreyfingin hafi Ivo
arma, ..faglegan’’ og pólitiskan,
hvorugur geti verið án hins.
Þetta orðalag er frá þeim tima
þegar samband verkalýðsfélag-
anna var eitt með sinum sósial-
iska flokki. Það skipulag h&fði
ýmsa kosti umfram það sem við
nú búum við, samgöngur milli
armanna voru væntanlega
greiðari þá en þær siðar t;rðu
Að öðru leyti er þú goti að búa
við sjálfboðaliðiö eitt i póliiisk-
um félagsskap, enginn er þar
nauðugur né til að leita sins eig-
in.
Klafi launavinnunnar
Hvað felst i þvi að vera skuld-
bundinn verkalýðshreyfing-
unni? Þaö er skuldbinding um
þátttöku i önn dagsins, að-
gerðarlaus varaþjónusta við
göfugan málstað sé ekki nóg.
Það er að hlýða kalli stéttabar-
áttunnar eftir þvi sem aóstaba
hvers og eins gefur færi á. Þaö
er fundvisi á aðalatriöin bakvið
hagsmunaárekstra i auðyalds-
þjóðfélagi, skilningur á þvi að
striðið stendur á milli mann-
gildis og peningagildis, mann-
hyggju og auð'nyggju. Þaö er
liðveisla við hvern þanr. sem
auömagnið kúgar og spenn:r
fyrir plóg sinn. Þeir aðdar et u
margir og iðulega ber ýmislegt
á milli um stundarhag. Hlut
verk hvers verkalýðsfélags er
að samhæfa hagsmunabaráttu
þeirra launavinnumanna sem
hafa áþekka aðstöðu. Samhæf-
ingarhlutverk flokksins ér
miklu viðtækara og hefur fleiri
fleti, þvi að hann þarf að takast
á við auðmagnið um sjálft eðli
þjóðfélagsins og tilgang mann-
lifsins.
Launvinnan sem slik er and-
stæða auðmagnsir.s og af þvi
fædd, en skilyrt á þann veg aö
hún hlýtur sjálf að eodurskapa
auðmagnið i sifellu svo lengi
sem kerfið stendur. I.aunavinn-
an ein er þess megnug að gefa
auðmagninu lif, en næringu fær
auðmagnið úr miklu fleiri átt-
um. Nauðug viljug verðum við
öll að leggja fram okkar skerf til
uppihalds auðmagninu, en þaö
er svo margt sem glepur sýn á
samhengið i arðráns- og yfir-
ráöaferli þess.
Sem vinnuréttarlegur
samningsaðili eru verkalýðs
samtökin tviátta gagnvart auð-
magninu. Annarsvegar eru þau
ósættandi byltingarafl sifellt
fylkjandi liði til áhlaups á skatt-
heimtumenn sins volduga
herra. A hinn bóginn eru verka-
lýðssamtökin um leiö sáttfús og
kerfisþrælkuð vegna þess
hvernig þau eru bundin sjálfu
launavinnuforminu: frjalsum
samningum milli seljenda og
kaupenda vörunnar, vinnuaf!.
Hvernig á aö vera hægt að ráða
niðurlögum auðmagr.sins, sem
einmitt lifir á launavinnu, ef
hlutverkið er það eitt að nalda
-.-..(St'V:
fyrirkomulagi launavinnur.nar i
horfinu?
Hér þarf flokkurinn, hinr.
sósialiski verkalýðsflokkur, að
koma til skjalanna og ieysa
vandann. Hans er aö gera
stéttabaráttuna að alhliða sókn
gegn auðmagninu og félagsfest-
um þess. I þvi sambandi þarf að
greina á milli svo margs sem
sýnist og þess sem er.
Yfirráð auðmagnsins
011 eign sýnist vera af einu og
sama taginu, en i reynd hefur
kapitalisk eign sérstöðu: hún
undirokar vinnu margra i þágu
fárra og sviptir fjöldann mögu-
leikum til sjálfstæðrar tekju-
myndunar. Þannig snýst þvi
kapitalisk eign gegn sjálfstæði
einstaklingins sem hún þó pris
ar I orði. Yfirgnæfandi einstak-
lingshagsmunir hvetja þvi til
samvinnu og lýðrðislegrar stýr-
ingar atvinnulifsins Andsvar
auðmagnsins er að brjóta undir
sig samvinnuformin og gera
hinn „almenna hlut” (res
publica) eða rikisvatd lýð-
stjórnarinnar að verkfæri sinu
til aukinnar drottnunar Ekki að
ófyrirsynju er auðmagnið jafn-
hliða kallað auðvald, enda er
þaö drottnunarsinnað og valda-
sjúkt. Hvern þann sem hefur
sömu einkenni að þessu leyti á
það auðvelt með að gera að
þræli sinum.
Gegn auðmagninu dugár
aðeins hin sanna samvinnuhug-
sjón og trú á þeirri sammiðjun
lýðræðis sem almenningur hef-
ur sifellt vakandi auga með.
Ella tekst auðmagninu að snúa
efnahagsathöfnum manna til
þjónustusemi við sig. Það gerist
fyrst og fremst gegnum vöru-
formið, en við framrás þess
verða æ fleiri þættir i samskipt-
um manna ópersónulegir og likt
sem væru háðir ófrávikjanlegri
reglu náttúrulögmálanna.
Meðan sifelldri þenslu markað-
arins innávið og útávið þvingar
auðmagnið lifsskoðun sinni,
peningahyggjunni, uppá fólk, en
hana má kalla undirrót allra
lasta. t kapphlaupinu um
markaðsbundin neyslugæöi vill
þaö gleymast að mannlegur
vilji getur brotið þá múra sem
nú stia fólki sundur og gera
menn að hálfum mönnum.
Mennska gegn formúiu.
Það er bót i máli aö enginn
maður lifir auðmagninu einu,
þvi þá væri hann ekki lengur
maður, heldur vél eða formúla.
Þvi skal það ekki fyrirlitið
heldur umboriö með skdníngi
þegar menn flýja járnaga
hinna auðmögnuðu lengsla og
leita hugsvölunar í gerviveröld
sjálfbirginsskapar eða safn-
aðarlifs. Þetta er nefnilega til
vitnis um það, hvað fólk á að
geta verið móttækilegt fyrir
boðskapnum um lausn úr
ánauð, sé hann rétt fram borinn
og studdur rökum hins daglega
lifs. Auðvaldsskipulagið hefur
sjálft skapaö mönnum frelsis-
þrá og uppreisnar- til að risa
gegn þeirri nauðung sem
auðmagnið hneppir þá i, hið
ytra sem hið innra. Þetta er
afdrifarik móthverfa sem svar-
ar til andstæðunnar milli launa-
vinnu og auðmagns. Sósialísk
bylting hvilir á lausn beggja i
senn.
Af þessum sökum er byltingin
okkar siðræn athöfn sem
kapitalisminn knýr á um að
menn framkvæmi til bjargai
mennsku sinni. 011 þjóðfélags-
umbrot kosta átök, en sósialisk
bylting gerist þegar það kostar
meira að sætta sig við þá
stööugu byltingu, sem
kapitalisminn þvingar upp á
okkur, heldur en aö snuast gegn
henni á róttækan hátt. Auðvitat
sama sig hagsmunum alls al
mennings og hafna öllu sérpoti.
Þegar fólkið i landinu finnur að
rödd flokksins er málsvari at-
mannahagsmuna, formælandi
þjóðarheildar, þá og þá fyrst tr
flokkurinn á réttri leið i hverju
máli. Þarmeð er auðvitað ekki
sagt að hvert ölduhlé sé lag.
Skyndiupphlaup segja litið, þvi
hér er ekki tjaldað til einnar
nætur. Augljóst er að flokkurinn
þarf að vera i framsókn lengi til
þess aö veröa eitt með þjóðinni,
og má i þvi sambandi lita til for-
dæmis frá Italiu. Verðmæta
reynslu höfum við sjálf i ýmsum
greinum, enginn sannorður
vottur gæti borið annað, en að
vel hafi tekist að kveikja saman
flokksstefnu Alþýöubandalags-
ins i landhelgismálum cg
þjóðarheill islendinga. Annað
dæmi um rétta pólitiska sKil-
greiningu er að finna i meðferð
flokksins á herstöðvamálinu:
bæði alþýðu- og alþjóðarhags-
munir krefjast þess að viö rek-
um herinn af höndum okkar.
Sósialiskur verkalýðsflokkur
þarf mjög að varast freistingar
flokkshyggjunnar: að verða
sjálfur að einskor.ar ,,fag-
félagi”. Slikt mundi bæði tor-
velda heildstæða stefnumótun
og einangra flokkinn frá samtið
sinni eftilvill i fortlðardýrkun
eða framtiðarórum. Mesta
hættan er fólgin i fulinægju þess
eru þetta ekki einber skilgrein-
ingarvandamál. Siðgæöi
sósialismans i framtiðinni fer
eftir heilindum sósialista hér og
nú. Ef sósialisk umbreyting
þjóðfélgasins lýtur ekki vilja
meirihlutans og gerist fyrir at-
fylgi hans, þá er eitthvað annað
á seyði en látið er i veðri vaka,
sósialisminn er gufaður upp
Flokkúrinn okkar á að vera
sósialiskur verkalýðsflokkur.
það er vist og satt. En af þvi sem
á undan er sagt um eðli
auðvaldsþjóðfélagsins og
stéttabaráttunnar má ljóst vera
að flokkurinn má ekki eltast við
frumstætt hagsmunastreð hinna
og þessara sérhópa þar sem öll
kröfugerð er dæmd út frá
óbreyttu þjóðfélagsmóti. Slikt
mætti kalla bernska verkaíýðs-
stefnu, en sósialismir.n gerð;
hana úrelta og útlæga fyrir
langa-löngu. Einmitt þess vegna
erum við sósialistar að við
skynjum, hvernig auðmagnið
hefurundirokaðokkuröll og þar
með verkalýðsstéttina sem
slika Við höfum verið svipt
möguleikum til þess þroska
sem við eigum heimtingu á og
við gætum náð við breyttar
þjóöfélagsforsendur.
Mælikvaröinn er þjóðin
Hér er aðeins eitt til ráða:
breyta samfélagsgerðinni i
grundvallaratriðum og ekki
siður óaflurkallanlega en
kapitalisminn gerði á sinum
tima. Til þess þarf flokkurinn aö
skilgreina byltingarmarkmið
viðsnúna eðlis að vera sjálfum
sér nægur. Þetta gæti komið
fram i viðhorfum til manna og
einnig til málefna, svo og til
menningarinnar yfirleitt.
Vegarnestiö frá Kristni.
Þvi hvað er menning annað en
það að vera maður með manns
eðli, andstætt auömagni og
hlutadýrkun vöruformsins?
Sérstök menningarmálastefna i
nafni flokksins, öreiganna eöa
byltingarinnar leiðir á háska-
legar villigötur sem mundu
væntanlega enda i einangrandi
flokkshyggju eða bernskri
verkalýðsstefnu. Vitaskuld eru
flokksmenn þvi aðeins á réttri
leið i þessum efnum að þeir hafi
ekki aðra stefnu i menningar-
málum en þá sem þjóöinni i
heild er samboðin, byggjandi á
menningararfinum bæði hér
heima og erlendis. Sjónarmiðið
hlýtur að vera þetta- menn-
ingarverðmætin eru sammann-
leg og þau skal gera að al-
mannaeign. Var þaö ekki
einmitt stefna Kristins Andrés-
sonar að aöeins það besta væri
nógu gott handa alþýðunni?
Einnig á þessu sviöi býr flokk-
urinn að góðu veganesti f rá und-
anförnum áratugum. En auövit-
að dugar ekki fortiöarhyggjan
ein í þessu sambandi: menning-
infelst ööru fremur í sambúöar-
þáttum og i hugarheimi nútíöar-
fólks. Allt það er skapar mann-
inum sem tegund reisn og veitir
Framhald á bls. 22