Þjóðviljinn - 13.02.1977, Side 24
Sunnudagur 13. febrúar 1977
Aftalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu-
daga, ki. 9-12 á laugardögum og sunnudögum.
Utan þessa tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfs-
menn blaösins i þessum simum; Ritstjórn 81382, 81527,
81257 og 81285, útbreiösla 81482 og Blaöaprent 81348.
@81333
Einnig skal bent á heima-
sima starfsmanna undir
n$fni Þjóöviljans i sima-
skrá.
„Ys á stööinni/ ys á stöð-
inni/ öskur, köll og hróp"/
segir Davið Stefánsson í
kvæði sinu um umsvifin á
járnbrautarstöð einhver-
staðar úti i þeim stóra
heimi. En lengra nær held-
ur samlíkingin ekki og
raunar kannski tæplega
svona langt.
Við erum sem sé ekki
staddir á járnbrautarstöð
heldur Vöruflutningamið-
stöðinni við Borgartún. Og
þar vantar sannarlega ekki
ysinn. Hróp og köll eru
heldur ekki ótíð í hátalara-
kerfinu en öskur heyrum
við engin.
Viö höföum hringt i Vöru-
flutningamiöstööina og falast eft-
ir stuttu blaöaviötali viö ein-
hverja bistjóra. Benedikt ölafs-
son á Blönduósi svaraöi I simann,
— jú, okkur var velkomiö aö lita
inn þótt timi væri naumur.
1 kaffistofunni sitja allmargir
bilstjórar, þeirra á meöal Bene-
dikt og annar bilstjóri til, einnig
frá Blönduósi, Matthias Sigur-
steinsson. Þeir eru báöir sjálfs-
eignabilstjórar.
Nóg að gera þótt kaupið sé
lágt
— Nóg aö gera, spyr blaöamaö-
ur?
— Já, nóg aö gera I vetur, svara
þeir félagar, a.m.k. miöaö viö
þaö, sem venjulegt er. Viö förum
svona 2-4 feröir i viku, eftir atvik-
um og færiö hefur veriö meö þeim
eindæmum gott i vetur aö auövelt
hefur veriö aö halda áætlun.
Annars fer flutningaþörfin hverju
sinni mest eftir þvi, hvaö mikiö er
um umsvif og framkvæmdir
heima fyrir. Nauösynjar eru aö
lang mestu leyti fluttar meö bil-
um, nema þá helst áburöurinn.
— Og hvernig gengur svo rekst-
urinn hjá ykkur?
— Og hann er nú ekki nógu góö-
ur og fer fremur versnandi.
Reksturskostnaöur bilanna hefur
hækkaö mun meira en taxtarnir
og einkum hefur sigiö á ógæfu-
hliöina s.l. ár. Þaö má t.d. nefna,
aö gangur af keöjum undir þessa
bila kostar 60-80 þús. kr., eitt ein-
asta dekk kostar 80þús. og þannig
mætti lengi halda áfram aö.telja.
Matthias Sigursteinsson og Benedikt Ólafsson — tveir vlgaleglr aö noröan. Myndir: —gsp
örn Steingrimsson frá ólafsvlk og Jón Hreinsson frá Borgarnesi.
Baldur Ragnarsson frá Akureyri kfminleitur I simanum.
bllarnir hafa litinn flutning suöur
þótt þeir séu fullhlaönir til baka.
Landvari
— Þiö hafiö meö ykkur stéttar-
félag?
— Já, Landvari heitir þaö og er
stéttarfélag vörubilstjóra, sem
aka út um land. Þaö sér um
kjarasamninga fyrir okkur. Við
teljum, aö þaö mætti nú vera
sterkara og áhrifameira. En þar
kemur þaö auövitaö til, aö viö bil-
stjórar .stöndum kannski ekki
nógu fast saman um þessi hags-
munasamtök okkar. Þaö fæst
ekkert fram I þessu þjóöfélagi
nema meö nógu góöri samstööu.
Viö höfum lokiö úr kaffikönnun-
um. Kaffitiminn er sjálfsagt
oröinn meö lengra móti og þeir
félagar hafa I ýmsu ööru nauö-
synlegra aö snúast en aö spjalla
viö blaðamann. Viö kveöjum og
viömælendur okkar hverfa út I
ysinn, þar sem bilar, vlösvegar
aö af landinu standa I löngum
rööum viö afgreiöslubása sína.
Síöan aka þeir af staö, hver af
öörum, „færandi varninginn
heim”.
—mhg
Þaö er alls ekki hægt aö segja aö
reksturinn beri mannsæmandi
laun þegar tekiö er tillit til vinnu-
timans. Hann er oft langur og
erfiöur og kemst jafnvel upp I 80-
100 tíma á viku. Þaö er hætt viö aö
einhverjum þætti kaupið ekki
buröugt ef reiknuö væri eftir- og
næturvinná Svo kemur einnig til
ýmiss konar aukakostnaöur þeg-
ar tafir veröa vegna ófæröar, eins
og gisting, iæöiskostnaöur o.fl.
óhófleg skattlagning
Viö teljum aö þessi rekstur sé
skattlagöur fram úr öllu hófi. Þar
viö bætist aö engin fyrirgreiösla
fæst viö þennan atvinnurekstur.
Ef þú kaupir nýjan vörubll til
þessara flutninga þá kostar hann
10-18 millj. kr.. Bilinn þarf aö
staögreiöa. Og um lánafyrir-
greiöslu er naumast aö ræöa
nema vlxillán, ef þau þá fást, og
svo aögengileg sem þau eru þá
llka oröin. Frumvarp mun á ferli I
þinginu um stofnlán til kaupa á
vörubilum og horfir þaö áreiöan-
lega til bóta, en hér þarf mikiö
fjármagn til, ef aö gagni á aö
koma.
Við viljum ekki halda þvl fram,
aö leiörétting á okkar kjaramál-
um þurfi endilega aö vera ein-
vöröungu fólgin I hækkun á töxt-
um. Þaö kemur engu siöur til
álita aö fella niöur, eöa a.m.k.
lækka eitthvaö af þeim gjöldum,
sem lögö eru á bilana og
rekstrarvörur til þeirra, en þau
eru orðin óhófleg og vitanlega
kæmi sú fyrirgreiösla sér langt
um betur fyrir byggöirnar, sem
eiga aö njóta þessara flutninga.
Viö teljum þaö t.d. óréttlátt aö
krefja okkur um fullan þunga-
skatt þegar viö megum ekki vera
meö nema 1/4-1/2 hlass vegna
þungatakmarkana. Nú hvaö
töxtunum viökemur þá eru þeir
miöaöir viö fullfermi báöar leiöir
en auövitaö fer þvl fjarri aö svo
sé alltaf. Iðulega hendir þaö, aö
Heimsókn í
Vöruflutninga-
miöstöðina
t kaffistofunni