Þjóðviljinn - 24.12.1977, Síða 5
Laugardagur 24. desember 1977 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5
Glæsilegasta
vinmnga-
skráin
Vinningaskrá 1978
9 @
18 —
198 —
216 —
4.014 —
11.475 —
118.620 —
134.550
aukav. 450
135.000
5.000.000,-
2.000.000.-
1.000.000.-
500.000,-
100.000,-
50.000,-
15.000,-
45.000.000,-
36.000.000,-
198.000.000,-
108.000.000,-
401.400.000.-
573.750.000.-
1.779.300.000,-
3.141.450.000.-
75.000- 33.750.000,-
3.175.200.000.
PENINGAR
Allir vinningar eru greiddir mánaðarlega.
Þeir eru greiddir í peningum, og eru
undanþegnir tekjusköttum. Þá greiðir
Happdrætti Háskóla íslands einnig 450
aukavinninga til þeirra, sem eiga næsta
númer við hæsta vinningsnúmerið eða
númerin hverju sinni. í sárabót fá menn
sjötíu og fimm þúsund krónur. Vinningar
HHÍ1978 verða í heild sinni
3.175.200.000 krónur.
TROMPMIÐI
Vinningar þínir fimmfaldast ef þú kaupir
trompmiða.
Þannig getur fimm milljón króna
vinningur orðið að tuttugu og fimm
milljónum.
Á 45. starfsári sínu býður Happdrætti Háskóla íslands viðskiptavinum
sínum glæsilegustu vinningaskrá Happdrættisins til þessa. Þar ber
hæst nýja stórvinninga
5.000.000.-
níu nýja fimm milljón króna vinninga, sem auðvitað fimmfaldast, ef
menn eiga trompmiða. Þá má heldur ekki gleyma
2.000.000.-
tveggja milljón króna vinningunum, sem nú verða helmingi fleiri en
síðast liðið ár. Þannig er því einnig háttað um
I. ooo.ooo.-
milljón króna vinningana. Þeir hafa sömuleiðis tvöfaldast frá fyrra ári. í
ár eru þeir hvorki meira né minna en 198 talsins.
Ekki má láta þá fram hjá sér fara
500.000.-
fimm hundruð þúsund króna vinningana. í fyrra voru þeir
108. Nú eru þeir 216, — eða samtals hundrað og átta milljónir.
100.000.-
Hundrað þúsund króna vinningarnir verða mörgum
ánægjuauki á þessu happdrættisári. Þeir eru þriðjungi
fleiri en áður, samtals 401.400.000 krónur.
50.000.-
Alls eiga viðskiptavinir okkar kost á 11.475
fimmtíu þúsund króna vinningum.
15.000.-
í þessum vinningsflokki verður verðmæti
vinninganna samtals 1.779.300.000 á 118.620
vinningsmiðum
700.-
Verð hvers miða í HHÍ1978 er
sjöhundruð krónur.
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
----Hæsta vinningshlutfall í heimi!-