Þjóðviljinn - 24.12.1977, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 24.12.1977, Qupperneq 23
Laugardagur 24. desember 1977 WÓÐVILJINN — SÍÐA.2S GÁTUR 'srfe v^v Srfe Ad rata rétta leid Hvernig komumst viö inn i eld- húsiö i þessu vöiundarhúsi? Þraut Talna- krossgáta Setjið tölurnar 34567889 i auðu reitina þannig aö reiknings- merkin segi rétt til um útkom- urnar sem eru i reitunum lengst til hægri og neöstu reitunum, þ.e. reiknaö er bæði frá vinstri til hægri og að ofan og niður. Bókstafs- reikningur I CKE + JDG = FHF : + — C + EHE = EHB KAE + HFF = GAK Sömu bókstafir tákna somu tölustafi og við reiknum bæði lárétt og lóðrétt. í þessu blaði Þjóðviljans birtist nú erfið þraut sem lesendur blaðsins geta spreytt sig á I jólafrii sinu 1977. Til þess að geta leyst þessa þraut, þarf lesandinn að vita, hvaða gang riddarinn hefur i skák. A ferð sinni um skákborðið gefur riddarinn lesendanum ýmsar upplýsingar um þrjár blómarósir, sem hann þekkir, en siðan leggur hann fyrir lesandann þunga spurningu. Þessari spurningu á nú lesandinn að svara. Riddarinn byrjar ferð sina frá c3 þar sem orðið þegar er undirstrikað. tMn. f///////f, fej f/LjLvr' íuA V///P////Á or D Æw/Æ wmm Irrj V///////Æ. WÆ/////// í 1 7////////Á. iíivna W/////////). Ur^ 'Æ//////Æ vrur- W///Z'/,/// I 4 'TT' /tílrnbnyl jOLj Ú7///////Á 'W//S/Æ//Ú íoSnmi\'r W////////Á ynyrc W/////'"\ | Vwr' | 'Jlrma. p 'é///////Æ. fcj ftíJlcLar' í 1 f Vo/r ■ ■ /ý'////////////ý l’Xul mmm íf/úmu/ WW/Æ'Á fiíyrwntji m n Irrj &//////////Æ Of l”f i\iii7wnoj%/ fim fmmm puj, Í/////////7Æ Wmm+' W////////Á 'Crnl, Twm. WMP///M o mmmá, tm —j /ý ýý m/M////Æ vosr n fvará ámmm AdcLur 'f//////////á M mmmm —m éPMn'i émmá wmnw í, 1 mmsm ■CífeU W//////M fej mwms H émmrn ■mmm h 1 w/j/æÆ Vom FJ wm'/Æ oJULur' f//////////ý ká &LKt Breytid merki í tölu Hvert merki stendur fyrir tiltekinn tölustaf. Reynið nú aö reikna dæmið. DB-@D-0Q • • • • • • b- a ■ s Skipa- smíðar Or hvaða hlutum sem hér eru til hliðar er hægt að setja nákvæm- lega saman skipið hér að ofan? AÐ HUGSA RÓKRÉTT: Prestur og Hér er sérlega skemmtileg þraut lögð fyrir þá les- endur Þjóðviljans sem gaman hafa af því að spreyta sig á rökréttri hugsun nú á þessum síðustu og verstu tímum. Til þess að leysa þessa þraut þarf ekk' mikla reikningskunnáttu, í rauninni aðeinsaðdeila og leggja saman. Hins vegar þurfa menn að kunna að hugsa rökrétt og draga réttar ályktanir af staðreyndum. Þrautin verðskuldar að vera sett í ramma og hún er svona: Sóknarprestur og meðhjálp- ari gengu saman eftir götu i sóknarþorpinu. Presturinn haföi þjónað söfnuðinum nokkur ár en meöhjálparinn var nýlega kominn. Presturinn þekkti þvi sóknar- börnin betur. Báðir voru menn- irnir hinir mestu reikningshest- ar og elduðu oft saman grátt silfur i reikningslistinni. En rökfastir voru þeir og þvi má reikna meb, að allt þaö, sem þeim fór á milli i þeim efnum, séu réttar fullyrðingar. Þeir mættu þremur kvenper- sónum á göngu sinni. Spyr þá meðhjálparinn: „Hversu gaml- ar eru dömur þessar?” Prestur kemur auga á brellu og segir: ,,Ef þú margfaldar saman aldur þeirra, færðu út 2450 ár, en ef þú leggur saman aldur þeirra, færðu út tvöfaldán aldur þinn.” Meðhjálparinn hugsaði sig um, en segir siðar. „Þetta eru ekki nægar upplýsingar fyrir mig.” Þá segir prestur: „Sú elsta þeirra'er eldri en ég.” „Nú, þá get ég reiknað þetta”, sagðimeðhjálparinn. Hvérsu gamlar voru þær 5 persónur, s,em koma hér við sögu? Hver er maðurinn?

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.