Þjóðviljinn - 03.05.1978, Blaðsíða 1
180miljón-
ir teknar
af Orku-
Rauöur boröi meö hvltum stöfum meö áletruninni „Kjósum ekki kaupránsflokkana” fór einkar vel á forhliö Stjórnarráösins. Myndina tók
eik. á útifundi verkalýösfélaganna á Lækjartorgi 1. mai.
UOWIUINN
Gunnar Thoroddsen
orkumálaráöherra:
Flúinn úr landi
Miðvikudagur 3. mai 1978 —43. árg. 90 tbl.
Gunnar Thoroddsen iönaöar-
ráðherra hefur framlengt dvöl
sina erlendis fram yfir þingslit,
Olíuinnflutningsbanniö:
HEFST 11. MAI
Stendur í 14
sólarhringa
i ræðu 1. mai tilkynnti Guð-
mundur J. Guðmundsson, for-
maður Verkamannasambands
islands um að sett yröi á innflutn-
ingsbann á oliu og að ráðamenn
myndu fá tilkynningu um það i
gær. Og i gær var tilkynning þess
efnis send til viðkomandi aðila.
Oliubannið mun gilda frá 11.
mai til miðnættis 24. mai eða i 14
sólarhringa i fyrstu lotu, allir
möguleikar að framlengja það
eru opnir.
Það eru fjórir staðir á landinu,
sem olia er flutt til. Þetta eru
Reykjavik, Hafnarf jörður,
Seyðisfjörður og Hvalfjörður.
Það eru þvi verkalýðsfélögin á
viðkomandi stöðum, sem setja
þetta bann á.
Að jafnaði munu vera til oliu-
birgðir i landinu tii eins mánaðar,
en oliuskip koma reglulega til
landsins. Eitt slikt er væntanlegt
um miðjan mai, og verður þá
annað hvort að flýta för þess eða
seinka, ef það á ekki að koma
hingað erindisleysu.
-S.dór
að þvi er virðist til að þurfa ekki
að taka þátt i umræðum um
Kröfiuskýrsluna á Alþingi.
Iðnaðarráðherra fór utan til að
sitja aðalfund islenska járn-
blendifélagsins i Osló, en i gær
bárust þau skilaboð frá honum að
hann hefði framlengt dvöl sina
erlendis til 9. mai, en þá verður
væntanlega búið að slita Alþingi.
Þessar upplýsingar komu fram
á Alþingi i gær er Sighvatur Björ-
vinsson kvaddi sér hljóðs utan
dagskrár og gerði fjarveru ráð-
herrans að umtalsefni.
Stormandi sóknar-
hugur og stemmning
stofnun
til að greiða vanskila-
skuldir vegna Kröflu-
framkvæmda
180 miljónir af fjárveitingum
Orkustofnunar til rannsókna hafa
verið teknar til þess að greiða
vanskilaskuldir Orkustofnunar
vegna framkvæmda við Kröflu.
Þessari fjárveitingu var sam-
kvæmt fjárlögum ætlað til jarð-
hita-, vatnsafls- og neysluvatns-
rannsókna á þessu ári. Vegna
þessarar ákvörðunar fjármála-
og iðnaðarráðuneytisins er ljóst
að flestar ofangreindar rann-
sóknir munu falla niður, auk þess
sem hætta er á að segja þurfi upp
30 starfsmönnum Orkustofnunar.
Þessar upplýsingar komu fram
á Alþingi i gær er Helgi Seljan
kvaddi sér hljóðs utan dagskrár
og gerði að umtalsefni bréf Hags-
munasamtaka starfsmanna
Orkustofnunar til alþingismanna.
t bréfi starfsfólksins koma áður-
greindar upplýsingar fram. í
ræðu sinni óskaði Helgi þess m .a.
að forsætisráðherra lýsti því yfir
að fjármagn yrði tryggt til áður-
ákveðinna rannsókna.
1 svari lörsætisráðherra kom
fram að nú er starfandi nefnd til
að kanna vanda Orkustofnunar.
Sagði ráðherra að leitast yrði við
að leysa fjárhagsvanda stofnun-
arinnar þannig að starfsemin
gæti gengið eðlilega.
Stefán Jónsson tók einnig þátt I
þessum umræðum og óskaði hann
þess að forsætisráðherra gæfi
fyrirheit um að vandi Orkustofn-
unar yrði leystur á þann hátt að
ekki þyrfti að koma til uppsagnar
starfsmanna. I ræðu forsætisráð-
herra komu ekki fram nein slik
fyrirheit.
Nánar verður fjallað um bréf
starfsmanna Orkustofnunar sið-
ar.
Mikil þátttaka
I aðgerðum
dagsins 1. mai
i Reykjavík
Mikil þátttaka var í
kröfugöngu og útifundum
1. mai í Reykjavík. í björtu
vorveðri fylkti reykvísk al-
þýða liði þar sem borin
voru í broddi fylkingar
kjörorðin ,,Samningana í
gildi". Er útifundurinn
Atvinnurekendur á
Akranesi hafa sent stjórn
Verkalýðsfélags Akra-
ness bréf, þar sem þeir
viðurkenna að útflutn-
ingsbannið þrengi svo að
þeim að Verkalýðsf élagið
skuli vera viðbúið lokun
f rystihúsanna. Þarna er
hófstá Laekjartorgi breiddi
rauður borði úr sér á
Stjórnarráðshúsinu með
kjörorðinu „Kjósum ekki
kaupránsflokkana!" Kjör-
orðið lýsti vef stemningu
dagsins, stormandi sókn-
arhug og baráttuvilja.
þó ekki um að ræða að
f rystigeymslur frysti-
húsanna séu að verða
fullar, langt þvi frá, held-
ur er útflutningsbannið
bara að verða atvinnu-
rekendum svo dýrt að
þeir risa ekki undir því.
Guðmundur J. Guðmunds-
son, formaður Verka-
mannasambands Islands,
flutti lokaræðuna á
Lækjartorgi. Var yfirlýs-
ingum hans um frekari að-
gerðir verkalýðssamtak-,
anna meðal annars út-
Bjarnfriður Leósdóttir, vara-
formaður Verkalýðsfélags
Akraness sagði i stuttu viðtali
við Þjóðviljann i gær, að þótt i
bréfi atvinnurekenda fælist ekki
bein hótun um lokun, væri ekki
hægt að lita á bréfið nema sem
óbeina hótun um lokun. Hún
sagði að Verkalýðsfélagið hefði
þegar svarað atvinnurekendum
og þar er tekið fram að atvinnu-
f lutningsbann á olíu — tek-
ið með dynjandi lófataki
þúsunda fundarmanna.
Á síðum 9, 10, 11 og 12 er
sagt frá aðgerðum 1. maí
1978.
rekendur geti leyst þessi vanda- \
mál sin á afar einfaldan hátt, i
einungis með þvi að láta kauplið
kjarasamninganna taka aftur |
gildi. ■
Eins er Verkalýðsfélagið á
Akranesi tilbúið nú þegar til I
viðræðna við atvinnurekendur -*
um þessi mál nú þegar.
-S.dór
iHóta stöðvun á Akranesi
■
Þeir geta leyst sin vandamál með þvi að setja samningana aftur i gildi\
j segir Bjarnfríður Leósdóttir varaformaður Verkalýðsfél. Akraness