Þjóðviljinn - 03.05.1978, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 3. mai 1978.
Gutmundur J.
Guömundsson, for-
maður Verkamanna-
sambands tslands
flutti ræðu dagsins.
Ásthildur ólafsdóttir,
formaður Starfs-
mannafélags Uafnar-
fjarðarkaupstaðar.
Óskar Vigfússon, for-
inaður Sjómanna-
félags Hafnarfjarðar.
Hermann Guðmunds-
son, formaður full-
trúaráðs verkalýðs-
félaganna i Hafnar-
firði setti útifundinn
Guðriður Eliasdóttir,
formaður Verka-
kvennafélagsins
Framtiðarinnar.
• ..
Hallgrimur Péturs-
son, formaður Verka-
mannafélagsins Hlif-
ar.
Grétar Þorleifsson,
formaður Félags
by ggingaiðnaðar-
manna.
og stjórnaði honum
í Hafnarflrði
Hafnfirðingar fjölmenntu í kröfugöngu 1. maí og
héldu síöan útifund við Fiskiðjuver Bæjarútgerðarinnar.
Á fundinum flutti Guðmundur J. Guðmundsson, for-
maður Verkamannasambands íslands, ræðu, og ávörp
fluttu Hallgrímur Pétursson, formaður Verkamanna-
félagsins Hlifar, Guðríður Elíasdóttir, formaður Verka-
kvennafélagsins Framtíðarinnar, Óskar Vigfússon, for-
maður Sjómannafélags Hafnarf jarðar, Ásthildur Ólafs-
sdóttir, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar-
kaupstaðar og Grétar Þorleifsson, formaður Félags
byggingaiðnaðarmanna.
Fundarstjóri var Hermann Guðmundsson, formaður
fulltrúaráðs verkalýðsfelaganna í Hafnarfirði.
Skyldi hann vera aö hugsa um
byítinguna þessi ungi maftur?
Myndir: Leiíur
rm
'*m.r ^
Si# Sm
|f|f | ,:2 jf 1
... V, " &■?. : . v'S / * ]