Þjóðviljinn - 03.05.1978, Page 12

Þjóðviljinn - 03.05.1978, Page 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 3. mai 1978. Gutmundur J. Guömundsson, for- maður Verkamanna- sambands tslands flutti ræðu dagsins. Ásthildur ólafsdóttir, formaður Starfs- mannafélags Uafnar- fjarðarkaupstaðar. Óskar Vigfússon, for- inaður Sjómanna- félags Hafnarfjarðar. Hermann Guðmunds- son, formaður full- trúaráðs verkalýðs- félaganna i Hafnar- firði setti útifundinn Guðriður Eliasdóttir, formaður Verka- kvennafélagsins Framtiðarinnar. • .. Hallgrimur Péturs- son, formaður Verka- mannafélagsins Hlif- ar. Grétar Þorleifsson, formaður Félags by ggingaiðnaðar- manna. og stjórnaði honum í Hafnarflrði Hafnfirðingar fjölmenntu í kröfugöngu 1. maí og héldu síöan útifund við Fiskiðjuver Bæjarútgerðarinnar. Á fundinum flutti Guðmundur J. Guðmundsson, for- maður Verkamannasambands íslands, ræðu, og ávörp fluttu Hallgrímur Pétursson, formaður Verkamanna- félagsins Hlifar, Guðríður Elíasdóttir, formaður Verka- kvennafélagsins Framtíðarinnar, Óskar Vigfússon, for- maður Sjómannafélags Hafnarf jarðar, Ásthildur Ólafs- sdóttir, formaður Starfsmannafélags Hafnarfjarðar- kaupstaðar og Grétar Þorleifsson, formaður Félags byggingaiðnaðarmanna. Fundarstjóri var Hermann Guðmundsson, formaður fulltrúaráðs verkalýðsfelaganna í Hafnarfirði. Skyldi hann vera aö hugsa um byítinguna þessi ungi maftur? Myndir: Leiíur rm '*m.r ^ Si# Sm |f|f | ,:2 jf 1 ... V, " &■?. : . v'S / * ]

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.