Þjóðviljinn - 03.05.1978, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 3. mai 1978. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17
Frami Dickens
sjónvarp
Fimmti þáttur breska
myndaf lokksins um Charl-
es Dickens er á dagskrá kl.
20.55 í kvöld og nefnist
hann ,,Frami."
Ævi Charles Dickens var ævin-
týri likust, enda eru margar sög-
ur hans byggðar á viðburðum og
timaskeiðum i lifi hans.
Dickens var ákveðinn og
metnaðargjarn. A unglingsárum
vann hann á skrifstofum lög-
manna, en snéri sér siðan að
blaðamennsku. Brátt varð hann
kunnur sem mesti hraðritari i
London.
Fljótlega eftirað Dickens gerð-
istblaðamaður tók hann að skrifa
skáldsögur. Nokkru siðar byrjaði
hann að skrifa framhaldssögur i
blað sitt, „Kvöldblaðið” og hlaut
þá talsverða kauphækkun.
begar Charles Dickens var
Chartes Dickens.
hálffimmtugur hafði hann ferðast
til ágóða fyrir góðferðarstofnan-
ir. Honum flaug i hug, hvort hann
gæti ekki hagnast á þvi sjálfur að
lesa úr bókum sinum. Hann hratt
hugmyndinni i framkvæmd og
kom viða fram. Alls staðar varð
húsfyllir. I Birmingham las hann
upp fyrir meira en 2000 manns, og
hagnaðurinn varð 230 sterlings-
pund. Ekki varð hrifningin minni
á trlandi og hikuðu aðdáendur
hans ekkí við að kaupa aðgöngu-
miða af svartamarkaðsbröskur-
um á fimm pund.
Hvergi átti upplestur Dickens
þó meiri hylli að fagna en i
Bandarikjunum. t New York biðu
rúmlega 800 manns næturlangt
eftir þvi að miðasalan yrði opnuð
og um morguninn hafði myndast
tvöföld biðröð, sem var meira en
kilómetri að lengd.
A þessum árum tók Dickens að
berjast fyrir alþjóðlegri viður-
kenningu höfundarréttar, en til
þessa höfðu verk rithöfunda og
tónskálda verið prentuð og flutt
án þess að höfundarlaun væru
greidd. Hann barðist lika fyrir af-
námi þrælahalds og lét ýmis önn-
ur mannúðarmál til sin taka.
Charles Dickens naut i lifanda
lifi álika vinsælda og kvikmynda-
og sjónvarpsstjörnur nú á timum.
Menn þyrptust á fyrirlestra hans
og fátæklingar greiddu fúslega
sinn siðasta eyri til að geta hlust-
að á rithöfundinn lesa upp eða
keypt sögu eftir hann.
útvarp
Skaðabótamál vegna
umferðarslyss
í þættinum „Dómsmál” kl.
21.30 i kvöld mun Björn Helgason
hæstaréttarritari segja frá
skaðabótamáli vegna umferðar-
slyss.
Málavextir eru i stuttu máli
þeir, að ung stúlka fór i ökuferð
með 16ára gömlum unglingi, sem
að sjálfsögðu hafði ekki ökurétt-
indi. Hann ók út af vegi og varð
stúlkan fyrir allmiklum meiðsl-
um. Hún fór i skaðabótamál við
ökumanninn og bróður hans, sem
var eigandi bilsins.
En stóra spurningin i þessu
máli snýst um það, hvort hún hafi
fyrirgert rétti sinum til skaðabóta
með þvi að fara i ökuferð með
réttindalausum ökumanni. Björn
sagði að þetta væri lögfræðilegt
vandamál, sem oft kæmi upp, t.d.
ef menn slasast i leik eða iþrótt-
um. Aður hefði m.a. verið dæmt
vegna umferðarslyss, þar sem
drukkinn maður hefði verið við
stýrið, og hefði þá ekki verið talin
næg ástæða til skaðabóta.
—eös
Ensku-
kennslan
1. Svörin eru i textanum.
2. Sagnirnar eru 1. sold 2. used.
3. done 4. eaten 5. gone 6. bought
7. read 8. written 9. put 10. got.
3. Have you put your books
away? No, I haven’t yet. I’m do-
ing it now.
4. Your mother has gone out
shopping.
5. Svarið fyrir ykkur sjálf.
6. -7. Spurningarnar eru: t.d.
What have you done with your
car? Svarið er: I’ve taken it to the
garage to have it repaired.
8. What has Mr. Yates done
with his car? He has taken it to
the garage to have it repaired.
9. Dæmi: Has Mr. Yates eaten
his watch? No, he hasn’t
10. 1. creased, 2. untidy 3.
muddy 4. dirty 5. hanging out.
11. 1. pressing 2. combing 3.
cleaning 4. washing 5. tucking in.
12. 1. pressed 2. combed 3.
cleaned 4. washed 5. tucked in
13. þarfnast ekki skýringa.
14. You must comb your hair
every day.
15. 1. must 2. needn’t 3 must 4.
mustn’t 5. needn’t 6. mustn’t 7.
needn’t 8. must.
16. Haven’t you got to go to
school today? Yes, I have.
7.00 M o r g u ii u t v a r p
Veðurfregnir kl. 7.00. 9.15 og
10.10. Morgunlcikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30.
8.15 (og forustugr. dagbl..
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.55 Morgunstund barn-
anna kl. 9.15: Margrét
örnólfsdóttir heldur áfram
lestrisögunnar ..Gúró” eftir
Ann Cath.-Vestly (12). Til-
kynningar kl. 9.30. bbig-
fréttirkl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Kirkjutónlist kl
10.25: Filharmóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur
„Jepta” forlcik eftir
Handel: Karl Richter stj./
Hans Heintz leikur á orgel
,,Sjá morgunstjarna blikar
blið'' íantasiu eftir
Buxtehude/Agnes Giebel og
Marga Höffgen syngja meö
kór og hljómsveit leikhúss-
ins i Feneyjum ,,Te deum”
eftir Vivafdi: Vittorio Negri
st j. Morg un tónloi ka r kl.
11.00: Fiiharmóniuhljóm-
sveit Lundúna leikur
, .Töfrasprota æskunnar''
svitu nr. 1 op. 1 eftir Edward
Elgar: Eduard van Beinum
stj ,/Fi Iharmoniuh Ijóm-
sveitin i Los Angeles leikur
„Petrúsjka”, ballettmúsik
eftir Igor Stravinsky: Zubin
Metha stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Saga
af Bróður Ylfing” eftir
Friðrik v. Brekkan Bolli
(íústafsson les (13).
15.00 M i ðd e gi s t ó n I e ik a r
Sinfóniuhljómsveit Berlinar
leikur „Áferðum skóginn”,
hljómsveitarþátt eftir Osk-
ar Lindberg: Stig Rybrant
18.00 Ævintýri sótarans (L)
Tékknesk leikbrúðumynd.
Lokaþáttur. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
18.10 Á miðdepli jarðar og i
niiðdepli sólar (L) Sænsk
teiknimyndasaga i fimm
þáttum um börn i Suð-
ur-Ameriku. Fyrsti þáttur
er um Manúelu indiána-
stúlku sem á heima uppi i
fjöllum. Þýðandi og þulur
Hallveig Thorlacius. (Nord-
vision — Sænska sjónvarp-
ið)
18.35 Hér sé stuð (L) Hljóm-
sveitin Reykjavik skemmt-
ir. Stjórn upptöku Egill Eð-
varðsson.
19.05 On We Go Enskukennsla
25. þáttur frumsýndur.
19.20 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsmgar og dagskrá
20.30 Nýjasta tækni og visindi
(L) U msjónar m aður
Örnólfur Thorlacius.
20.55 Charles Dickens (L)
Breskur myndaflokkur 5.
þáttur. Frami Efni fjórða
stjórnar. Dennis Brain og
hljómsveitin Filharmonia i
Lundúnum leika Hornkon-
sert eftir Paul Hindemith:
höfundurinn stjórnar.
Mstislav Rostropóvitsj og
Enska kammersveitin leika
Sinfóniu fyrir selló og
hljómsveit op. 68 eftir
Benjamin Britten: höfund-
urinn stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréltii'.
19.35 (íestur i útvarpssal:
Martin Berkowsky leikur á
Pianó
20.00 Að skoða og skilgreina
Kristján E. Guðmundsson
tekur saman þáttinn, sem
fjallar um hópmyndun með-
al unglinga, uppreisn gegn
foreldrum og samfélagi o.fl.
(Áður á dagskrá i janúar
1976).
20.40 iþróttir
Umsjón: Hermann Gunnars-
son.
21.00 Stjöniusöngvarar fvrrog
núGuðmundur Gilsson rek-
ur feril Irægra þýskra
söngvara. Þrettándi og sið--
asti þáttur: Peter Anders.
21.30 Dómsmál Björn Helga-
son hæstaréttarritari segir
frá.
21.50 tslensk tónlist: Sjö-
strengjaljóð eltir Jón As-
geirsson. Sinfóniuhljóm-
sveit islands leikur:
Karsten Ander.sen stjórnar.
22.05 Kvöldsagan .
22.30 Veðurfregnir. Fréttir
22.50 Djassþátturi umsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok. •
þáttar: Cfcíjrles Dickens er
þingfréKIMtari i miklum
metum.JBann er mikill
samkvæwfemaður og kynn-
ist hinnl laglegu en vit-
grönnu Mariu Beadnell,
dóttur auðugs bankastjóra.
Dickens veit að hann er of
fátækur til að hljóta náð
fyrir augum væntanlegs
tengdaföður sins en kemur
til hugar leið til að auðgast
fljótt: Hann ætiar að verða
frægur leikari og hefur leik-
listarnám. Þýðandi Jón O.
Edwald.
21.45 Höfum við gért skyldu
okkar? (L) Kanadisk
fræðslumynd um lömun af
völdum heilaskem mda.
Þessi lömun er ólæknandi,
og hingað til hefur litið verið
gert til að létta sjúklingum
lifið. Þýðandi og þulur Jón
O. Edw'ald. Að lokinni
myndinni ræðir ómar
Ragnarsson við Helgu
Finnsdóttur fyrrverandi
formann Foreldrasamtaka
barna með sérþarfir.
22.30 Dagskrárlok
PETUR OG VÉLMENNIÐ
Þú sjálpur vifrurkeMt; pettS
vélmenm tilloeyr}/ prænJa. mTDvnn!
Æpheotu 1 B-cfa ecj per
Eftir Kjartan Arnórsson
Éi<3 er nanas-fci æ.ttinqi V—-—
wurzel(Fraefika
Og Þd Kgpur sjðlpufc v'/áorkefiot/
í hanfl hy^v-ek-lpzá!
3^ þórseAi Pan/i do F |=esSD
plu^s/ysr kér shnrrr fá, ba
t/il heyrir þetta vélA'edA/
^ndir öjo5s.^
f°a^ t'< Ihevrir /Ylér/