Þjóðviljinn - 03.05.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 03.05.1978, Blaðsíða 20
er Breki VE brann á Akureyri Mörg hundruö miljóna króna tjón varð, er eldur koin upp i tog- aranum Breka VE i Slippstöðinni á Akureyri i gærmorgun. PJIdsins varð vart kl. 9, er starfsmenn voru nýfarnir i kaffi, og breiddist hann út á svipstundu stafna á milli. Mikill reykur og hiti komst i brú skipsins og eru öli tæki i brúnni talin ónýt. Slökkvi- liðið fyllti lestar skipsins og vélarrúm með froðu, og urðu þar litlar sem enear skemmdir. Um Gifurlegt magn slökkvifroðu var notað i baráttunni við eldinn, og mun froðan hafa kostað um 2 miljónir króna. Breki hefur verið til viðgerðar i Slippstöðinni á Akureyri vegna skemmda sem skipið varð fyrir á loðnuvertiðinni i vetur. Togarinn var smiðaður i Slippstöðinni og afhentur fyrir tæpum tveim árum. h’iskimjölsverksmiðjan i Vestmannaevium kevpti skipið kaupssamning þar sem hann væri lakari en fyrri samningar og væri að auki hættulegt fordæmi. Eru þvi likur á að sérfræðingunum verði sagt upp á næstunni og fari þvi að ráða sig i önnur störf annaðhvort erlendis eða heima. Eins og kemur fram i annari frétt sendi Hagsmunafélagið bréf til alþingismanna i gær þar sem þeir bentu á afleiðingu þessa fyrir framkvæmdir á vegum Orku- stofnunar. —GFr Idja félag verk- smidjufólks á Akureyri Hefur fengid yerkfalls- heimild A mjög fjölmennum fundi Iðju lélags verksmiöjufólks á Akur- eyri sl. sunnudag var stjórn og trúnaðarmannaráði félagsins veitt heimild til verkfailsboðunar. Allir fundarmenn nema 7 voru þessu samþykkir. ,,Við höfum ekki enn ákveðið aðrar aðgerðir en eins dags verk- fall, sem sennilega verður 10. mai, sagði Jón Ingimarsson for- maður Iðju er við ræddum við hann i gær. Jón sagði að þetta yrði einskon- ar prufuaðgerð hjá þeim norðan- mönnum. Verkfallið mun ná til allra iðnaðarfyrirtækja á Akur- eyri. Þá taldi Jón vist að Iðja á Akur- eyri myndi óska eftir sér viðræð- um við iðnrekendur á Akureyri, fólk þar nyðra vildi það frekar en vera áfram i samfloti i samninga- gerðinni, ,,en ég tek það fram, að viðútilokum okkur ekki frá neinu i þvi sambandi”, sagði Jón Ingi- marsson. — S.dór Þeim hafa verið settir afarkostir vegna fjárhags vandrœða Vegna hinna miklu fjárhags- vandræða Orkustofnunar hefur 30 sérfræðingum hennar verið til- kynnt uppsögn annaðhvort með þvi að gefa þeim kost á tima- kaupssamningi til þriggja mánuða. eða beinni uppsögn mcð þriggja mánuða fyrirvara. Þetta er tæplega helmingur allra sér- fræðinga stofnunarinnar og flest- ir hinna yngri sem nýkomnir eru úr námi. Mikil ólga er nú meðal þeirra og i gær hélt nýstofnað Hags- munafélag starfsmanna Orku- stofnunar fund með' lög- fræðingum BSRB og BHM til að ræða rittarstöðu sina. Lögfræðingai nir töldu hæpið að skrifa undir 'yrrgreindan tima- Guðriður Þorsteinsdóttir lög- fræðingur BHM og Gunnar Eydal lögfræðingur BSRB mæltu ekki með að sérfræðingarnir skrifuðu undir timakaupssamning til 3ja mánaða. DJOÐVIUINN Miðvikudagur 3. mai 1978. ■ Aðalsirai Þjóðviljans er 81333 kl. 9-21 mánudaga til föstu- daga, kl. 9-12 á laugardögum og sunnudögum. , Utan þessa tima er hægtað ná i blaðamenn og aðra starfs- menn blaðsins i þessum simurn: Ritstjórn 81382, 81527, 81257 og 81285, útbreiðsla 81482 og Blaðaprent 81348. 81333 : Einnig skal bent á heima- sima starfsmanna undir nafni Þjóðviljans i sima-; skrá. Fyrsta Idju- verkfallið heÉst í dag deilu Iðju og iðnrekenda visað til sáttasemjara t dag, miðvikudaginn 3. mai verður fyrsta af þremur heilds- dagsverkföllum Iðju, félags verk- siniöjufólks í Reykjavik. t dag verður verkfall i eftirtöldum iönaðargreinum: Vef jariðnaður — spuni, vefnaður, veiðarfæra- gerð. Prjóna iðnaður — Eata- Iramleiðsla. 'þjöld — svefnpokar — seglagerð. Skinna og leður- iðnaður. Þvottahús og cfnalaug- ar. t gær var haldinn samninga- fundur hjá Iðju og'iðnrekendum og var hann algerlega árangurs- laus. Iðnrekendur hafna öllum kjarabótum til handa iðnverka- fólki og hafa meira að segja neit- að að ræða meira við Iðju sér- staklega. Þvi hefur málinu verið visað til sáttasemjara og mun hannhalda samningafund milli 10 manna nefndar ASÍ og vinnuveit- enda n.k. föstudag, 5. mai. — —S.dór Sérfræðingar Orkustofnunar héldu fund I gær til að ræða réttarstöðu sfna. Missir Orkustofnun nær helming sérfrædinga sinna? Breki VE brennur i Slippstöðinni á Akureyri. kl. 2 hafði tekist að slökkva eldinn. Eldsupptök eru ókunn. Starfsmenn Slippstöðvarinnar d Akureyri aðstoðuðu slökkvilið bæjarins við slökkvistarfið. frá Sandgerði i fyrra. Breki er 490 lesta skip og hét Guðmundur Jónsson, er hann var gerður út frá Sandgerði. Framtíðin er í fiskvinnslunni Sett ofar almennum iðnaði i riti frá Framkvæmdastofnun Flest bendir til þess að f járfest- ing og I jölgun atvinnutækifæra sé hagkvænvust í fiskvinnslu og þar næst i almennum iðnaði. Þetta kemur fram i niðurstöðum rits sem áætlanadeild Eramkvæmda- stofnunar hefur sent frá sér og nefnir Hagvöxtur og fjárfesting i atvinnulifmu. Ritiö er eftir Stefán Ólafsson og er upphaf af ritröð uin Þróun atvinnulifsins en þar verður fjallað um heildarþróun á þessu sviði, en ckki unt cinstakar greinar eins og áætlanadeildin hefur lagt áherslu á til þessa. 1 almennri umræðu hefur það verið tiundað að út frá sjónarmið- um atvinnusköpunar og hagvaxt- ar væri hagkvæmast fyrir þjóðar- heildina aðleggja megináherslu á Náttúruhamfarir í Noregi að efla almennan iðnað. 1 riti Framkvæmdastofnunar er hins- vegar lögð megináhersla á fisk- vinnsluna. i ritinu kemur fram að aukin og jafnari hráefhisöflun til fiskvinnslustöðva hefur leitt til aukinnar atvinnuþátttöku og aukinnar nýtingar á fiskvinnslu- stöðvunum sjálfum. Einnig er lögð áhersla á að i fiskvinnslunni eruframleiðsluverðmæti á vinnu- einingu lang hæst meðal fram- leiðslugreinanna, og nýting fasta- fjármuna til verðmætasköpunar eru þar einnig hæst. Þvi sé ljóst að aukning atvinnutækifæra i fiskvinnslunni séu þjóðhagslega mjög hagkvæm, auk þess sem aukin úrvinnsla á fiski er likleg- ust til þess að leggja mest af Framhald á 18. siðu Heil sveit hvarf í leirskriðunm Þorgrímur Gestsson simar frá Noregi: Heil sveit i Suöur-Þrændalögum hvarf að mestu af yfirborði jarðar i gifurlcgri leirskriðu sem féll á laugardaginn. Sjö sveitabæir með öllum útihúsum og fimm önnur ibúðarhús sópuðust með skriðunni og grófust i leirmass- ann. Yfir þrjú þúsund hektarar ræklaðs lands hurfu út i stööu- vatnið Bolnen, og orsiikuðu flóð- bylgju sem stórskemmdi mörg hús i þorpi við hinn enda vatns- ins 5-6 kilómetra frá. Aðcins Mesta skriðufall ú öldinni i Noregi ein manneskja týndi lifi i þessum náttúruhamförum, en 31 missti aleigu sina. Tvö hundruö manns varð að flytja af hættusvæðinu. Þar sem skriðan átti upptök sln stendur eftir kantur sem er um 2gja kilómetra langur og 25 metra hár þar sem hann er hæstur. Frammi á barminum standa nú sex bæir sem talin er hætta á að fari sömu leið og hinir. Skriður af þessu tagi eru ekki óalgengar i Skandinaviu. Skemmst er að minnast leir- skriðunnar i Gautaborg i vetur. Hún var þó mun minni að umfangi en þessi, sem er talin stærsta skriða aldarinnar i Noregi. Jarðlræöingar frá Norges Geotekniska Institut sem kannað hafa skriðuna álita að titringur frá tveimur vél- 'skóflum hafi komið henni af stað. Jarðvegurinn er gamall - sjávarbotn, blandaður salti sem bindur hann saman. Hætta er á að saltið skolist smám saman burtu ýmist með lækjum eða rigningarvatni. ... . . . Þa breytist jarðvegurinn i kvikleir og litið þarf til að koma af stað skriðu. 1 þessutilfelli hafa vinnuvélarnar flýtt íyrir skriðunni. Jarð- fræðingarnir segja að aldrei verði unnt að reisa byggð að nýju á þessu svæði, en hins- vegar megi hugsanlega rækta upp leirmassann eitir nokkur ár. Ladslega áætlað urðu skemmdir áeignum fyrir um 15 miljónir norskra króna. Viðlagasjóður greiðir að lik- indum 70-80% skaðans, en fleiri aðilar koma til hjálpar. Rauði krossinn hefur þegar hafið söfnun og Odvar Nordli, for- sætisráðherra, lét að þvi liggja i Þmai ávarpi i Þrándheimi að rikisstjórnin myndi taka til athugunar hvað hön gelur gert i málinu. —ÞG Mörg hundruð miljóna tjón

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.