Þjóðviljinn - 03.05.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 03.05.1978, Blaðsíða 19
Miövikudagur 3. mai 1978. M6ÐV1LJINN — 19 SIÐA Bílaþjóf urinn MGM Presents SWEET REVENGE fel Spennandi ný bandarisk kvik- mynd. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hönnub innan 14 ára Tungumalakennarínn Afar lifleg og djörf ný itölsk gamanmynd i litum. íslenskur texti Bönnuft innan 1(5 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 LAUQARÁ8 “ 18 K®1M Öfgar í Ameriku Ein frægasta og mest sótta kvikmynd sinnar tegundar. myndin fjallar um hugsanlega endurholdgun djöfulsins eins og skirt er frá i bibliunni. Mynd sem ekki er fyrir viö- kvæmar sálir. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9,15. llækkaft verft Sigling hinna dæmdu (Voyage of the damnorn Ný mjög óvenjuleg bandarisk kvikmynd. OviBa i heiminum er hægt aó kynnast eins marg- vislegum öfgum og i Banda- rikjunum. I þessari mynd er hugarfluginu gefin frjáls út- rás. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Stranglega bönnub börnum innan 16 ára. TÓNABÍÓ Avanti ■'»< - «/ I ■ír*— Hvantif JACKLEMMON Bandarisk gamanmynd meft Jack Lemmoni aðalhlutverki. Leikstjóri: Billy Wilder (Irma la douce, Some like it Hot). Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Juliet Mills. Sýnd kl. 5 og 9. ' ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA UMFERÐARRÁÐ Myndin lýsir einu átakanleg- asta áróöursbragði nasista á árunum fyrir heimsstyrjöld- ina siðari, er þeir þóttust ætla að leyfa Gyðingum að flytja úr landi. Aöalhlutverk: Max von Sydow, Malcolm Mc’DowelI. Leikstjóri: Stuart Rosenberg. tSLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 6 og 9. 8936 Afbrot lögreglumanna .u Hörkuspennandi ný frönsk- þýsk sakamálakvikmynd i lit- um, um ástir og afbrot lög- reglumanna. Leikstjóri: Alain Corneau. Aðalhlutverk: Yves Montand, Simone Signoret, Francois Perier, Stefania Sandretti. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. fllLSTURBÆJARRiíl Hringstiginn Óvenju spennandi og dular- full, ný bandarisk kvikmynd i litum. ÆSISPENNANDI FRA UPP- HAFI TIL ENDA. Bönnuð börnun innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Q 19 OOO -salur/ Catherine Afar spennandi og lifleg frönsk Panavision litmynd, byggð á sögu eftir Juliette Benzoni sem komið hefur út á islensku. (Hga Georges Pieot — Roger Van llool tslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 • salur I Demantaránið mikla Afar spennandi litmynd um lögreglukappann Jerry Cott- on, með Gorge Nader Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.05 — 5,05 — 7,05 — 9.05 — 11,05 - salur \ 9 M u n i rt alj>jóðle«i hjálparstarf' HauOa krtissins HAI'DLKHOSS ISI.ANDS Rýtingurinn Hörkuspennandi litmynd, eftir sögu Harold Robbins, fram- haidssaga f Vikunni, Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl, 3,10- 5,10 - 7,10 - 9.10 og 11.10 -------salur 0-------- Sólmyrkvi Eclipse Frönsk kvikmynd. gerö af Michelangelo Antonioni, með Alain Delon — Monica Vitti tslenskur texti Sýnd kl. 3.15-5.40-8,10- og 10,50 apótek félagslíf Kvöldvarsla lyfjabúðanna vikuna 28. april — 4. mai er i lyfjabúðinni Iðunn og Garðs Apóteki. Nætur og helgidaga- varsla er i Laugavegs Apó- teki. Upplýsingar um lækna og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogs Apóteker opið alla virka * daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokað á sunnudögum. Haf narfjöröur: Hafnarf jar öarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar i sima 5 16 00. slökkvilið Kvenfélag Breiöholts Fundur verður haldinn mið- vikudaginn 3. mai kl. 20,30 i anddyri Breiðhotlsskóla Fundarefni: Spiluð verður félagsvist, sýning á munum unnum á námskeiðum félags- ins i vetur. — Stjórnin. Skagfirðingafélögin i Reykjavik eru með sitt árlega gestaboð i Lindarbæ fyrir eldri Skagfirð- inga i Reyk ja vik og nágrenni á uppstigningadag kl. 2.30 s.d. Þar mun doktor Jakob Bene- diktsson ræða við gesti og Þórunn ólafsdóttir syngur. dagbók Slökkvilið og sjúkrabilar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— simi5 11 00 Garðabær— simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur - Seltj.nes — Hafnarfj. — Garðabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 Og 18.30 — 19.00. Hvltabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. ogsunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. ogsunnud.kl. 13.00 — 17.00 Og 18.30 — 19.30. Landsspitalinn — alla dagá frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00 — 19.30 Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30* — 20.00. Barnaspitaii Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudagakl. 10.00 —11.30. og kl. 15.00 — 17.00 Landakotsspftali —alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.20. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöð Reykja- vlkur — við Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimiliö — við Eirlksgötu, daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00. Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeiid — sami tími og á Kleppsspltalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vif ilsstaðarspítalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. SIMAR. 11798 OG 19533 Myndakvöld i Lindarbæ. mið- vikudaginn 3. mai kl. 20.30 Þetta verður siðasta mynda- kvöldið að sinni. Finnur Jó- hannssonog Grétar Eiriksson, sýna myndir m.a. úr Þjórsár- verum, Hvitárnesi og Karls- drætti, fuglamyndir og fleira. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis en kaffi selt i hléinu. Ferðafélag lslands. útivistarferðir Fimmtud. 4/5 Kl. 10 Hvalfell (852) — Glym- ur, (198 m). Fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson. Verð 2000 kr. Kl. 13 Glymur, hæsti foss landsins 198 m, Botnsdalur. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Verð 2000 kr. Laugard. 6/5* kl. 13 Hrómundartindur (524 m), Grænidalur. Fararstj. Þorleif- ur Guðmundsson. Verð 1500 kr. Sunnud. 7/5 Kl. 10 Sveifiuháls. Gengið úr Vatnsskarði til Krísuvikur. Fararstj. Einar Þ. Guöjohns- en. Verð 1500 kr. KI. 13 Krlsurvikurberg, land- skoðun, fuglaskoðun. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verð 1800 kr. Fritt f. börn m/fullorðnum. Farið frá BSl, benslnsölu. — (Jtivist. krossgáta læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 2 12 30. Slysavarðstofan simi 8 12 00 opin allan sólarhringinn. Upp- lýsingar um lækna og lyfja- þjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, sími 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seí tjarnarnes. Dagvakl mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 1 15 10. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 1 82 30, i Hafnarfirði i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir.simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir,simi 8 54 77 Simabilanir, simi 05 Bilanavakt horgarstofnana: Simi 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis, og á heigidögum er gvaraða.llan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum som borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Lárétt: 2 fugl 6hópur 7 niður 9 lengd 10 áhald 11 nokkra 12 félag 13 vökvi 14 ilát 15 gælu- nafn Lóðrétt: 1 hæðinn 2 högg 3 málmur 4 stafur 5 væntanleg- ur 8 ferð 9 ánægð 11 skipi 13 gat 14 eins Lausn á slðustu krossgátu Lárétt: 1 skófla 5 lóa 7 ys 9 tusk 11 sig 13 far 14 naut 16 gá 17 són 19 talaði Lóðrétt: 1 slysni 2 ól 3 fót 4 lauf 6 skráði 8 sia 10 sag 12 gusa 15 tól 18 na spil dagsins G108653 KG742 5 AG7 974 D10 AD642 Þú situr i V og ert sagnhafi i 4 hjörtum, sem N doblar. út kemur spaði. Hver er besta vinningsleiðin i spilinu? Dobl norðurs bendir tæpast til þess að hjörtun séu 2-2. Þú tekur þvi á spaðaás og trompar spaöa og spilar þvinæst hjartagosa. Einsog spilin liggja lendir N i nokkrum vanda. Hann á trompkóng, drottningu og tvist og getur ekki með neinni vissu lesið stöðuna. Sagnhafi gæti átt AGlOxxx i trompi og fiskað slag ef N lætur lágt. 1 reynd lagði N drottninguna undir blankan ás suðurs svo spilið vannst. Hrein uppgjöf er að spila trompi úr borði eftir doblið. minningaspjöld Minningarkort Hallgrimskirkju í Reykjavik fást i Blómaversiuninni Domus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli. Versl., Ingólfs- stræti 6, verslun Halldóru Ólafsdóttur. Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf Vesturgötu 42, Biskupsstofu, Klapparstig 27 og i Hallgrimskirkju hjá Bibliufélaginu og hjá kirkju- verðinum. Minningarkort Barnaspiala- sjóös Ilringsins eru seld á eftirtöldum stööum : Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61, Jóhannesi Norðfjörð h.f., Hverfisgötu 49 og Laugavegi 5, Ellingsen h.f., Ánanaustum, Grandagarði, Bókabúð Oli- vers, Hafnarfirði, Bókaversl- un Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar, Alf- heimum 76. Geysi h.f., Aðal- stræti, Vesturbæjar Apótek Garðs Apóteki, Háaleitis Apó- teki Kópavogs Apóteki og Lyfjabúð Breiðholts. Minningarkort Barnaspitala- sjófts Hringsins fást á eftir- töldum stöftum: Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókabúö Glæsibæjar, Bókabúð ólivers Steins, Hafnarfirði, Versl, Geysi, Aðalstræti, Þorsteins- búð, v/Snorrabraut, Versl. Jóh. Norðf jörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu, Versl. ó. Ell- ingsen, Grandagarði, Lyfja- búð Breiðholts, Arnarbakka 6, Háaleitisapóteki, Garðsapó- teki, Vesturbæjarapóteki, Ap- óteki Kópavogs, Hamraborg 11, Landspitalanum, hjá for- stööukonu, Geðdeild Barna- spltala Hringsins, v/Dalbraut. Minningarkort Minningar- gjafasjóðs Laugarneskirkju fást i S.Ó. búöin'ni Hrisateig 47. Simi: 32388. Frá Kvenfélagi Hreyfils Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418. Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26, simi 37554 og hjá Sigrlöi Sigur- björnsdóttur, Hjarðarhaga 24, simi 12117. söin bókabíll Æfingaskóli Kennaraskólans miðvikud. kl. 16.00-18.00 Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 13.30-15.00. Versl. Hraunbæ 102, þriðjud-. kl. 19.00-21.00. Versl. Rofabæ 7-9 þriðjud. kl. 15.30-18.00. Breiðholt Breiðholtskjör mánud. kl. 19.00-21.00. fimmtud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 15.30-17.00. Fellaskóli mánud. kl. 16.30-18.00, miðvikud. kl. 13.30-15.30, föstud. kl. 17.30-19.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 13.30-14.30. fimmtud. kl. 16.00-18.00. Versl. Iðufell miðvikud. kl. 16.00-18.00. föstud. kl. 13.30-15.00. Versl. Kjöt og fiskur viö Selja- braut miðvikud. kl. 19.00-21.00, föstud. kl. 13.30-14.30. Versl Straumnes mánud. kl. 15.00-16.00 fimmtud. kl. 19.00-21.00. Bókasafn Dagsbrúnar Lindargötu 9, efstu hæö, er op- ið laugardaga og sunnudaga kl. 4—7 siödegis. Laugarás Versl. viö Noröurbrún þriðjud. kl. 16.30-18.00. "Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 19.00-21.00. Laugalækur/Hrisateigur Föstud. kl. 15.00-17.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 17.30-19.00 Tún Hátún 10 þriðjud. kl. 15.00-16.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miövikudag kl. 13.30-15.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 13.30-14.30. Miðbær mánud. kl. 14.30-6.00 fimmtud. kl. 13.30-14.30. Ilolt — Hllöar Háteigsvegur 2, þriöjud. kl. 13.30-14.30. Stakkahlið 17, mánud. kl. 15.00-16.00 T" lAÍÍC „Eg þekki engan sem segir „Þetta er ég” — Mó ég vekja athygli ráðherrans á því að það er ekki ræðan sem hann er að lesa heldur matseðillinn. gengið SkráB frá Eirdng Kl. 12.00 Sala 25/4 1 01 -Bandaríkjadollkr 256,20 256, 80 1 02-Sterling6pur.d 465,40 466,60 26/4 1 03- Kanadadolla r 226, 55 227. 05 * - 100 04-Danskar krónur 4494,15 4504, 65 * 25/4 100 05-Nor«kar krónur 4718, 70 4729,70 26/4 100 06-Scenakar Krónur 5513,80 5526,70 * 25/4 100 07-Finnsk mörk 6048. 20 6062, 30 26/4 100 08-Franskir írankar 5544. 25 5557,25 * 100 09-Belg. írankar 793.40 795, 30 * - 100 10-Sviean. frankar 13044,80 13075,40 * - 100 ll-Gyllini - 11540,55 11567, 55 * 100 1 2-V. - E>ýzk mörk 12338, 70 12367, 60 * . 100 13-Lirur 29. 85 29,92 * 100 14-Auaturr. Sch. 1715, 45 1719,45 * 25/4 100 15-Escudo6 610, 40 611, 80 . 100 16- Peaeta r 316,90 317, 60 26/4 100 17-Yen 113,55 113, 85 * Kalli klunni — Þið verðið að koma með okkur heim, svo þið getið heilsaö uppá for- eldra okkar. Þið megið trúa því, að þau eru bæði sæt og fin. — Sælir elsku litlu grislingarnir minir, það var svei mér gott að þið skylduö koma heim núna. Mamma er einmitt tilbúin með hádegismat- inn. Nei, ég segi ekki hvað er í mat- inn! — Gangið í bæinn, og þá getum viö boðið ykkur alla velkomna, en við verðum að f lýta okkur að loka dyrunum, þvi við er- um nefnilega nýbúin að sjá stórt, svart tröll!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.