Þjóðviljinn - 08.10.1978, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.10.1978, Blaðsíða 2
2 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. október 1978 FINGRARIM UMSJON: JÓNATAN GARÐARSSON V elheppnað jasskvöld Fyrsta jazzkvöld Jazzvakn- ingar á þessum vetri var haldiö á Hótel Sögu sl. mánudagskvöld. Hófst dagskráin á þvi aft Pétur Grétarsson formaftur Jazzvakn- ingar kynnti starfift fram aft jólum. Kom fram aft hinn stórgófti saxófónleikari, Dexter Gordon, mun halda eina tónleika ásamt kvartett sinum 18. okt. i Háskóla- biói. Þaft er nánar fjallaft um Dexter Gordon hér á siftunni. A döfinni eru einnig tónleikar meft trlói bandariska jazzpian- istans Duke Jordan, sem áftur fyrr lék meö meistara Charles Parker. Gunnar Ormslev og Viftar Alfreftsson Andaktin leynir sér ekki. Guftmundur Ingólfsson pianóleikari fyrir miftju. Mjög athyglisverö hljómplötu- útgáfa veröur á vegum Jazzvakn- ingar á þessu ári. Mun félagift gefa út kammerjazzverkift Sam- stæftur, eftir Gunnar Reyni Sveinsson, nú fyrir jólin. Þessu ber aft fagna, þvi verkift skipar mjög merkan sess i islenskri jazzsögu. Eftir aft Pétur haföi lokiö vift aö kynna starfiö, hóf Kvartett Reynis Sigurftssonar leik sinn. Reynir sýndi mjög góöan leik á vibrafóninn. Skiptust á ljóftræn mýkt og kraftmikil sveifla i leik hans. Alfreft Alfreftsson lék á trommur og Helgi Kristjánsson á bassa. Skiluðu þeir hlutverki sinu meft prýfti. Guftmundur Ingólfs- sonsá svo um pianóleikinn. Hann hefur sjaldan leikiö eins skemmtilega og þetta kvöld. Vakti leikur hans veröskuldafta athygli. Má segja aft Guömundur hafi verift besti leikmaftur kvölds- ins, svo gripift sé til iþróttamáls. Meö þessum oröum er þó alls ekki kastaft neinni rýrft á aftra hljóft- færaleikara þetta kvöld. Leikur kvartettsins var ákaflega llf- legur, þó einstaka sinnum vantafti aöeins á meiri næmleika fyrir heildarhljóm hljómsveitarinnar. Jazzmenn komu næstir fram, ásamt bandaríska bassaleikaran- um Richard Kornsem leikur meft Sinfóniuhljómsveitinni. Léku þeir nokkur þekkt jazzlög i anda svölu sveiflunnar. Gunnar Ormslev lék á tenór-sax., Viftar Alfreftsson blés i kornett, trompett og bás- únu, Guftmundur Steingrimsson þig inn í dæmið Sparilán Landsbankans eru í reynd einfalt dæmi. Þú safnar sparifé með mánaðarlegum greiðslum í ákveðinn tíma, t.d. 24 mánuði og færð síðan sparilán til vióbótar við sparnaðinn. Lánið verður 100% hærra en sparnaðar- upphæðin, — og þú endurgreiðir lánið á allt að 4 árum. Engin fasteignatrygging, aðeins undirskrift þín, og maka þíns. Landsbankinn greiðir þér al- menna sparisjóðsvexti af sparn- aðinum og reiknarsér hóflega vexti af láninu . Sparilániö er helmingi hærra en sparnaóar- æðin, en þú greiðir lánið til baka á helmingi lengri tíma en það tók þig að spara tilskylda upphæð. Biðjið Landsbankann um eklinginn um sparilánakerfið. Sparifjársöfnun tengd rétti til lántölai Sparnaður þinn eftir Mánaðarleg innborgun hámarksupphaeö Sparnaður í lok tímabils Landsbankinn lánar þér Ráðstöfunarfé þitt 1) Mánaðarleg endurgreiðsla Þú endurgreiðir Landsbankanum 12 mánuði 18 mánuði 24 mánuði 25.000 25.000 25.000 300.000 450.000 600.000 300.000 675.000 1.200.000 627.876 1.188.871 1.912.618 28.368 32.598 39.122 á12 mánuðum á 27 mánuðum á 48 mánuðum 1) í tölum þessum er reiknað með 19% vöxtum af innlögðu fé, 24% vöxtum af lánuðu fé, svo og kostnaði vegna lántöku. Tölur þcssar geta breytst miðað við hvenær sparnaður hefst. Vaxtakjör sparnaðar og láns eru háð vaxtaákvörðun Seðlabanka íslands á hverjum tíma. LANDSBANKINN Sparílán-tryggmg í framtíð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.