Þjóðviljinn - 08.10.1978, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 08.10.1978, Blaðsíða 21
V*‘i -) í V/ti ) f tf t I*iT /wví - - / nv, &s Sunnudagur 8. október 1978 ÞJóÐVILJINN — StÐA 21 ViÐ HÍTTVH l HANN VAR^ rpROdSKUR.NÚ VER-ÐOR SÁ &RÆNÍ A* WÆ6f)l/R.VÍÐ VER^UM REBí HANN G£GM iBÆÍNKI 0& FóRNA HONUH TíL HÍNS LgRÆNA.EN FYRST SRAL BLÁTr BLÓj^ I^HANS FÁ M) FLJÓrA 1 V etrarböm saga af 18 konum Hjá IÐUNNI er nú komin út skáldsagan Vetrarbörn eftir danska rithöfundinn og graf íklistamanninn Deu Trier Mörch í þýðingu Nínu Bjarkar Árnadóttur, rithöf undar. Þessi bók hefur hlotiö mikiö lof gagnrýnenda. I Danmörku hefur bókin selst i nálega 100 þúsund eintökum og höfundurinn hlaut fyrir hana verðlaun danska bók- salasambandsins „Gullnu lárber- in”. Þetta er skáldsaga um 18 konur og baksviö þeirra i þjóðfélaginu og innan veggja fjölskyldunnar. Konurnar eru allar staddar á fæö- ingardeild, nánar til tekiö á deild þar sem þær konur eru lagöar inn sem þurfa aö vera undir læknis- hendi einhvern hluta meögöngu- timans. Þær biöa allar þess aö fæöa. Aörar persónur i bókinni eru eiginmenn kvennanna, börn þeirra og venslafólk, starfsfólk spitalans, ræstingarkonur, sjúkraliöar, hjúkrunarfólk, ljós- mæöur, læknar og prófessorar — og aö sjálfsögöu öll nýfæddu börnin, þegar þau koma i heim- inn. 1 sögunni speglast hiö sér- kennilega andrúmsloft sem rikir á deildinni, blandið kviða og til- hlökkun og konurnar deila s«rg og gleöi. Milli þeirra skapast gagn- kvæmur skilningur og órjúfandi tengsl, þó aö leiöir þeirra eigi eftir aö skilja. Dea Trier Mörch hefur sjálf sagt um ástæöuna fyrir þvi að hún skrifaöi Vetrarbörn: Dauðinn er svo snar þáttur i verkum flestra rithöfunda aö mér fanitst ég veröa aö skrifa um lifiö. 0u<Jc|Lomtr Dea Trier Mörch er gráfiklista- maöur auk þess aö vera rithöf- undur. Hún er fædd i desember 1941 og nam viö Listaakademiuna i Kaupmannahöfn 1958—1964. Hún hefur einnig stundað nám um lengri og skemmri tima i Varsjá, Kraká, Belgrad, Prag og Lenin- grad á árunum 1964—1967. Vetrarbörn er gefin út með styrk frá Norræna þýöingar- sjóönum. Bókin er 294 bls. að lengd. Nýi tónlistarskólinn hefur göngu sina Mánudaginn 2. október var Nýi tónlistarskólinn settur í fyrsta sinn, en hann mun verða í vetur til húsa í Breiðagerðisskóla og Bústaðakirkju. Skólastjórinn, Ragnar Björns- son, geröi grein fyrir sérstöðu skólans, sem mun leitast við aö fara nýjar leiðir i tónlistar- kennslu, og er þá fyrst og fremst átt viö það, aö nemendum verður kennt i smáum hópum, fjórum i senn. Ragnar sagöi, aö stofnun skólans heföi hlotiö góöar undir- tektir jafnt hjá borgaryfirvöldum menntamálaráðuneyti og svo al- menningi. Eftir aö auglýst var • eftir umsóknum fylltist fljótt sá rammi sem skólinn hafði sett sér á fyrsta ári og eru allmargir nemendur á biðlista. Nemendur veröa i vetur um 125. Guörún Birna Hannesdóttir annast forskólakennslu, Pétur Þorvaldsson kennir á selló, Asdis Þorsteinsdóttir og Arni Arin- bjarnar á fiðlu og þau Jona Gisladóttir, A. Corviera og Ragnar Bjðrnsson á pianó. Þrir kennaranna skipta og meö sér öörum fögum. Ragnar EFTIR STÍG STEINÞÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.