Þjóðviljinn - 08.10.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 08.10.1978, Blaðsíða 19
Sunnudagur 8. október 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 19 Valsakóngurinn. kvikmynd um Jóhann Strauss yngri. Islenskur texti Sýndkl. 5, 7 og 9. liarnasvning kl. :$ Ástríkur hertekur Róm TÓNABÍÓ Enginn er fullkominn. (Some like it Hot) Myndin sem Dick Cavett taldi hestu gamanmynd allra tíma. MissiÓ ekki af þessari frábæru mynd. Ahalhlutverk: Jack Lemmon, Tony Curtis, Marlyn Monroe Leikstjóri: Billy Wilder Lndursýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuft börnum innan 12ára. LAUQARÁ8 ■=lIOI Verstu villingar Vestursins Nýr spennandi italskur vestri, höfundur og leikstjóri: Sergio Carbucci. höfundur Django- myndanna. Ha&ahlutverk Thomas Milian. Susan George og Telly Savalas (Kojak) lsl. texti og enskt tal. Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 Bönnuftbörnum innan 16ára. Barnasýning kl. 3. Vinur Indiánanna. Heimsfræg ný amerlsk stór- mynd i litum og Cinema Scope. Leikstjóri. Stevcn Spielberg. Mynd þessi er al.ls- staftar sýnd meö metaösókn um þessar mundir i Kvrópu og vióa Ahalhlutverk: Richard Dreyfuss . Melinda Dillon Francois Truffaut. Sýnd kl. 2.30. 5. 7.30 og 10 Ath. Kkki svarah i sima fyrst um sinn. ' Mihasala frá kl, 1. Hækkaft verö. Close Encounters Of The Third Kind Islenskur lexti Shattcr Hörkuspennandi og viöburfta hröh ný bandarisk litmynd tekin i Hong Kong Suart Whitman, Peter Cushing lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Barnasýning kl. 3. Frumsýning i dag Saturday night fever Myndin. sem slegift hefur öll met i ahsókn um viöa veröld. Leikstjóri: John Badham Ahalhlutverk: John Travolta isl. texti BönnuÓ innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Ila'kkaö verft Simapantanir ekki teknar fvrstu dagana Aftgöngumiftasala hefst kl 15 Smáfólkið Sýnd kl. 3. Verð 600 Mánudagur 9. okt. Sýnd kl. 5 og 9. Galdrakarlar ISLENSKUK TEXTI Stórkostleg fantasia um baráttu hins gófta og illa. gerft af RALPII BAKSIII höfundi ..Fritz the Cat" og ..Heavy Traffic". Bönnuft börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. islenskur texti Lisztomania Viftfræg og stórkostlega gerft. ný ensk-bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aftalhlutverk: Roger Daitrey (lék aftalhlutverk i ..TOMMY"' Sara Keslelman, I'aul Nicholas. Ringo Slarr Leikstjóri: Ken Russell. Bönnuft innan 16.ára. Sýnd kl. 5. 7og 9 Teiknimyndasaf n Sýnt kl. 3. Demantar Spennandi og bráðskemmtileg Israelsk-bandarisk litmynd meft Koberl Shaw — Richdrd Itoundtree, Barbara Seagull — I.eikstjóri: Menahem Golan lslenskur texti Bönnuft börnum Sýnd kl. 3. 5, 7.9 og 11 . salu r B Kvikmvnd Revnis Oddssonar MORDSAGÁ Aftalhlutvek: l»óra Sigurþorsdóttir Steindór IIjörleifsson (•uftrún Asinundsdóttir Bönnuft innan 16 ára Synd kl 3.05-5.05-7,05-9,05- 11,0 Ath. aft inynclin \erftur ekki endursynd aftur i hráft og aft Inin \eiftur ekki sýnd i sjón- \arpiuu næstu arin. -salur' Aíök i Hariem (Svarti guðfaðirinn, 2) Afar sþennandi og viftburftarik litmynd. beint framhald af myndinni ..Svarti guftfaftir- inn". Islenskur texti. Bönnuft innan 16 ára. Kndursýnd kl 3.10-5.10-7.10- 9.10-11.10 salur ID Fljúgandi furðuverur Spennandi' og skemmtileg bandarisk litmynd um furftu- hluti úr geimnum. Endursýnd kl. 3.15— 5.15. 7.15 — 9.15- 11.15 dagbók Kvöldvarsla lyfjabúftanna vikuna 6. okt.—12. okt. er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Nætur og helgidaga- varsla er I Laugavegs Apóteki. Uppiýsingar dm lækna og lyfjabúftaþjónustueru gefnar i sima 1 88 88. Kópavogsapdtek er opift alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9 — 12, enlokaö á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarfjarftarapótek og Norft- urbæjarapótek eru opin á virkum dögun frá kl, 9 —18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10— 12. Upplýs- ingar í síma 5 16 00. apótek Kvenféiag Breiftholts. Fundur verftur haldinn miftvikudaginn 11. okt. kl. 20.30 i anddyri Breiftholtsskóla. Fundarefni kynning á hnýtingum, stimpl- un og fleiri handavinnu. Vetrarstarfift rætt, nýir fé- lagar velkomnir. — Fjöl- mennift. — Stjórnin. UTlVISTARrEBÐIR Sunnud. 8/10. kl. 10.30 Hengiil. Fararstj'Konráft Kristinsson. Verft 1500 kr. . kl. 13 Draugatjörn, Sleggja, Sleggjubeinsdalir, létt ganga meft Einari t>. Guftjohnsen. Verft 1500 kr., fritt f. börn m. fullorftnum. Farift frá B.S.l. bensinsölu. — Otivist. bridge slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabilar Reyk},avik— simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 0Q Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj.— - simi5 il 00* Garftabær— simi 5 11 00 lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garftabær — simil 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 06 simi5 11 66 simi5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspftalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.og sunnud. kl. 13.30— •14.30 (fg 18.30 — 19.00 Hvitabandift — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard.og sunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspftaiinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæftingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. SIMAR 11/98!!!, 19533. Sunnud. 8. okt. kl. 10 f.h.: Gengift frá Höskuldarvöllum um Sog og Vigdisarvelli á Mælifell (228m). Gönguferft vift allra hæfi. Verft kr. 2.200.- Greitt v/bil. Fararstjóri: Hjálmar Guftmundsson. kl. 13. e.h.-.Selatangar. Þar er aft sjá minjar frá liftinni tift, þegar útgerft var stunduft frá Selatöngum. Létt ganga. Verft kr. 2.000,- Gr. v/bil. — Fararstjóri: Baldur Sveins- son. krossgáta A hagstæftri hættu vekur vestur á 4 spöðum, félagi i norftur doblar. Austur pass og vift höfum ekki áhuga og segjum 5 tlgla, sem makker hækkar i 6. Út kemur spafta drottning: A643 K5 AD8 AK73 A43 KG10972 G42 Aftur en þú lest lengra skaltu ráftgera iferftina. Þegar spilift kom fyrir vift borftift munafti litlu, aft suftur tapafti spilinu, strax i fyrsta slag. En löng reynsla haffti innrætt sagnhafa varkárni. Hann gaf útspilift og þaft fór aft vonum, austur átti engan spafta. Spilift var siftan einfalt til vinnings. Næsti spafti var trompaftur. Tekift tvisvar tromp (1-3) þá ás og kóngur i hjarta og hjarta trompaft. Spafti trompaftur og siftasta trompift hirt. Spafta ás sá sift- an um þriftja laufift á hendinni. Þessi Iferft, þ.e. frestun á aft taka á spafta ás snertir einn þátt öryggis spilamennsk- unnar. Engin áhætta er tekin og lauf nifturkastift, tapslag- urinn, er yfirfærftur á annan lit. Aft sjálfsögftu tapast spilift ef spafta ás er látinn I upphafi, þvi austur á lauf drottningu vel valdafta. (Safety plays...Reese/Trézel/ mlnningaspjöld TVlinningarkort Hallgrimskirkju i Reykjavfk fást i Blómaversluninrii . iDomus Medica, Egilsgötu 3, Kirkjufelli, Versl., Ingólfs- stræti 6, verslun Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Erni & örlygi hf Vesturgötu 42. Biskupsstofu, Klapparstig 27 'og i Hallgrimskirkju hjá * Bibliufélaginu og hjá kirkju- verftinum. Barnaspltali llringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavlk- ur — vift Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 —16.00 og 18.30 — 19.30 Einnig eftir samkomu- lagi. F æftingarhei milift — vift Eirlksgötu daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshælift — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vifilssta&aspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, slmi 21230. Slysavarftstofan sími 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstöftinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 Simi 22414. Reykjavík — Kópavogur — Scl t jarnarnes . Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst I' heimilis- lækni, simi 11510. Rafmagn: i Reykjavlk og Kópavogi I sima 1 82 30, f Hafnarfirfti I simá 5 13 36. Hita veitubilanir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.slmi 8 54 77. Símabilanir, simi 05. Bilang,vakt borgarstofnana. Slmi “2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slftdegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraft allan sólarhringinn Tekift vift tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og 1 öftrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aft fá aftstoft borgarstofnana. félagslíf •Prentarakonur, fundur verftur kl. 8.30 mánúdaginn 9. okt. i ‘Félagsheim ilinu. Spiluft verftur félagsvist. Allar hjartanlega velkomnar. Kvenfélag Bústaftasóknar heldur fund i safnaftarheim- ilinu 9. okt. kl. 20.30 stundvis- lega. Ferftasaga sumarsins flutt. — Stjórnin. Lárétt: 1 þröngva, 5 plpur, 7 frá, 9 hrósa, 11 óánægju, 13 glúrin, 14 afkvæmi, 16 ein- kennisstafir, 17 forfeftur, 19 mannsnafn. Lóftrétt: 1 hjara, 2 bogi, 3 gróftur, 4 fiskur, 6 ormur, 8 fljót, 10 ásjóna, 12 stappa, 15 grein, 18 einkst. Lausn á siftustu krossgátu. Lárétt: 1. Ingvar, 5 rit, 7 nein, 8 si, 9 pukur, 11 ok, 13 ráfti, 14 lok, 16 státinn. Lóftrett: 1 innvols, 2 grip, 3 vinur, 4 at, 6 virinn, 8 suft, 10 kári, 12 kot, 15 ká. Minningarsjóftur Marlu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöft- um: Lýsing Hverfisgötu 64’, Oculus Austurstræti 7 og Mariu ólafsdóttur Reyftar- firfti. Minningarkort Foreldra og styrktarfélags Tjaldaness- heimilisins „Hjálparhöndin”, fást á eftirtöldum stöftum: Blómaversluninni Flóru, Unni s. 32716, Guftrúnu s. 15204 og Asu s. 15990. -Hræftilega brá mér! Ég hélt aft manna þin væri komin! GENGI5SKRÁNING NR. 180-6. október 1978. Skrá& írá Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 18/9 1 01 - Banda rfkjadolla r 307,10 3.07, 90 6/10 1 02-St e r ling spund 608, 00 609,60 * 1 03-Kanadadollar 260, 80 261,50 * 100 04-Danskar krónur 5823, 50 5838, 60 * - . 100 05-Norskar krónur 6092, 00 6107, 90 * 100 . 06-Sa-nskar Krónur 7021, 00 7039, 30 * 100 07-Finnsk mörk 7666,00 7686,00 * 100 08-Franskir írankar 7140, 60 7159.20 * 100 09-Bclg. írankar 1024, 00 1026.70 * 100 10-Svissn. frankar 19278, 10 19328. 30 * i íoo 11 -Gvllini 14865, 90 14904,60 * 100 12-V. - Þýzk miirk 16142,30 16184,40 * 100 13-Lfrur 37. 48 37, 58 * 100 14-Austurr. Sch. s 2223,75 2229,55 % 5/10 1100 I5-Escudqs 677,20 678, 90 6/10 uoo Íó-Pcsetafc'' 431,40 432, 50 % 100 17-Ycn 163,22 163,65 * * Bi reyting frá síCustu skYáningu. MM§i'urá&m mÆ • IrCif MJM sunnudagur 8.00. Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorft og bæn. 9.00 Dægradvöl Þáttur I umsjá Ólafs Sigurftssonar fréttamanns. 9.30 Morguntönleikar. 11.00 Messa i kapcllu Háskdl- ans f umsjá Kristilegs stúdentafélags. Séra Gisli Jónasson skólaprestur messar. Organleikari: Reynir Jónasson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veftur- fregnir. Heim sm eist araein vígift i skák á Filipseyjum Jón Þ. Þór segir frá skákum i liftinni viky. 16.50 llvalsaga,— annar þátt- ur Umsjón: Páll Heiftar Jónsson. Tæknivinna. Þörir Steingrimsson. 17.40 Léttiög a. The Accordion Masters og Viola Turpeinen leika á harmónikur. -h. Oscar Peterson og Count Basie flytja nokkur iög. c. Stephene Grappely og félagar leika. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagsla'á kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Söngvamál Berglind Gunnarsdóttir stjórnar öftr- um þætti um suftur-amcriska tónlist, Ijóft og lög. Aft þessu sinni verftur fjallaft um Victor Jara, tónskáld og söngvara frá Chile. Lesari meft B e r g 1 i n d : I n g.b j ö r g Haraldsdóttir. 20.00 tslensk tdnlist a. Fjögur islensk þjóftlög fyrir flautu og pianó eftir Arna Bjöms- son. Averfl , Williams og Gisli Magnússon leika. b. Hugleiöing um fimm gaml- ar stemmur, Fjórtán tfl- brigfti um islenskt þjóftlag og Dans eftir Jórunni Viftar. Höfundur leikur á pianó. 20.30 Útvarpssagan: ..F'ljótt fljótt. sagfti fuglinu" eftir Thor \’ilhjálmsson Höfúndurinn les (5). 21.00 Sinfónfa nr. 1. op 10 eftir Dmitri Sjostakovitsj Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur, Jean Martinon stj. 21.30 Staidraft vift á Suftur- nesjum, — fjórfti þáttur Ur Vogum. Jónas Jónasson ra?ftir vift heimamenn. 22.10 Trió nr. 1. i Es-dúr eítir Frans Berwald Astrid Ber- wald leikur á planó, Lotti Andreason á fiftlu og Carin De Frumerie á selló. 22.30 Vefturfregnir. Fréttir 22.45 Kvöldtónlcikar: Fri. tónlistarhátlftinni i Björgvin 1 vor Flytjendur: Per Egil Hovland blokkflautuleikari og Eva Knardahl pianóleik- ari. a. „Pavaen Lachrymae”, tilbrigfti eftir van Eyck um stef eftir John Dowland. b. Planósónata i B-dúr eftir Schubert. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Frétt ir 7.10 Létt lög og morgunrabb 7.55 Morgunbæn: Séra Birgir Snæbjörnsson á Akureyri flytur (a.v.d.v.). 8.30 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna 9.45 leandbtinaftarmál. Umsjónarmaftur: Jónas Jónsson. 15.00 Miftdegissagan: ,,Föfturóst" eftir Selmu Lagerlöf. Bjöm Bjarnason frá Viftfirfti þýddi'. Hulda Runólfsdóttir les (14). 15.30 Miftdegistonleikar: tslensk tónlist a. Tvö tónverk eftir Pál P. Páls- son: 1. Konsert fyrir blás- ara og ásláttarhljóftfæri 2. Konsert-polki fyrir tvær klarinettur og lúftrasveit. Lúftrasveit Reykjavlkur leikur. Einleikarar. Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guftjónsson. Höfundurinn stj. b. „Albumblatt”, hljóm- sveitarverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur, Karsten Andersen stj. 16.20 Popphorn : Þorgeir Astvaldsson kynnir. 17.20 Sagan: „Erfingi Patricks" eftir K.M. Peyton Silja Aftalsteinsdóttir les þýftingu sina (6). 17.50 Til eru fræ Endurtekinn þáttur Everts Ingólfssonar frá siftasta fimmtudegi. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35. Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn: Úlfar Þorsteinsson afgreiftslumaftur talar. 20.00 Lög unga fólksins: Asta R. Jóhannesdóttir kynnir 21.00 Ferftaþankar frá lsrael Hulda Jensdóttir forstöftu- kona segir frá nýlegri ferft sinni. 1 fyrsta þætti fjallar hún um Tel-Aviv, Jerikó og samyrkjubú á Gaza- svæftinu. 21.45 Julian Bream leikur á gitar tónlist eftir Weiss og Scarlatti. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þeir héldu hátfft I Mountain Séra ölafur Skúlason dómprófastur flytur erindi og segir frá hundraft ára afmælishátift Islendinga i Norftur-Dakota i sumar. 20.00 Fi&lutónlista. Sónata nr. 5 i f-moll fyrir fiftlu og sembal eftir Bach. David Oistrach og Hans Pischner leika. b. Introduction og Rondo Capriccioso eftir Saint-Saens. Erick Fried- man leikur á fiftlu meft Sinfóniuhljómsveitinni i Chicago: Walter Hendl stj. 20.30 Út\arpssagan: „Fljótt fljótt, sagfti fuglmn" eftir Thor Vilhjálmsson Höfund- urinn les (6). 21.00 Einsöngur: Halldór Vilhelmsson syngurlög eftir Markús Kristjánsson og Pál lsólfsson svo og islensk þjóftlög. Guftrún Kristins- dóttir leikur á pianó. 21.20 A áttræftisafmæli Gu&mundar G. Hagalins Eirikur Hreinn Finnboga- son tekur saman dagskrána og flytur inngangsorft. Les- arar: Baldvin Halldórsson og höfundurinn. 22.15 Kórsöngur: Kammer- kórinn syngur islensk lög Söngstjóri: Rut L. Magnússon. 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. 22.50 Harmónikulög Andrew Walter leikur. 23.00 A hljóftbergi „Dracula”. David McCallum og Carole Shelly flytja þrjá kafla úr samnefndri sögu eftir Bram Sto ker. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. m m sunnudagur 15.30 Makbeft ópera eftir Verdi, tekin upp á óperu- hátlftinni í Glyndebourne. Filharmóniuhljómsveit Lunduna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Michael Hadjimischev. Aftalhlutverk: Makbeft ... Kostas Paskalis, Bankó ... James Morris. Laffti Mak- beft ... Josephine Barstow, Makduf ... Keith Erwen. Malkólm ... Ian Caley, Hirft- mær ... Rae Woodland. Þýft- andi óskar Ingimarsson. 18.00 K.vakk-kvakk ltölsk klippimynd. 18.05 Flemmlng og reifthjóllft Dönsk mynd I þremur hlut- um. Fyrsti hluti Flemming er tlu ára drengur sem vill fara á reifthjólinu sínu I skólann en má þaft ekki vegna þess hve umferftin er hættuleg. Þýftandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpift). 18.20. Kaufthetta og úlfurinn. Barnaballett. byggftur á ævintýrinu alkunna. (Nord- vision — Norska sjón- \3jpift) 18.35 Börn um vlfta veröld Fræftslumyndaflokkur gerftur aft tilhlutan Samein- uftu þjóftanna. Þessi þáttur er um börn á Jamaíka aft leik og starfi. Þýftandi Ragna Ragnars. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 19.00 Hlé 20.00 Frétlir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Humarveiftar Þessa kvikmynd tók Heiftar Mar- teinsson I róftri meft humar- bát frá Vestmannaeyjum. 20.50 Gæfa efta gjörvileiki Sautjándi þáttur. Efni sex- tánda þáttar: Dillon ber fram tillögu um vltur á Rudy I rannsóknarnefnd þingsins. Vift atkvæfta- greiftsluna bregst Paxton formaftur nefndarinnar mánudagur 20.00 Frcttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 iþróttirUmsjónarmaftur Bjarni Felixson. 21.00.Dafne (Daphne Laure- ola) Leikrit eftir James Bridie, búift til sjónvarps- flutnings af Sir Laurence Olivier, sem jafnframt leik- ur aftalhlutverk ásamt Joan Plowright, Arthur Lowe og Bryan Marshall. Leikstjóri Waris Hussein. Leikurinn \ gerist skömmu eftir siftari heimsstyrjöldina og fjallar um . baráttu kynjanna og kynslóftabil. Þýftandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Sjónhending Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaftur Sonja Diego. 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.