Þjóðviljinn - 08.10.1978, Qupperneq 3
Sunnudagur 8. oktéber 1978 ÞJ6ÐVILJINN — SIÐA 3
Richard Kern eg Kari Möller
sló trommurnar og Karl Möller
lék á planóió. Jazzmenn kunna
vel tökin á jazzinum, eins og viö
er aö búast. Þeir leika fyrst og
fremst tónlist sinnar kynslóöar og
gera þaö mjög vel. Engu aö slöur
væri ákaflega gaman aö heyra þá
fást viö þann jazz sem efst er á
baugi í dag. Þaö gæfi þessum
gömlu kempum okkar eflaust
nýjan, ferskan anda.
Fyrsta jazzkvöldi Jazzvakn-
ingar á fjóröa starfsári hennar,
lauk svo á þvl aö meölimir Jazz-
manna og kvartettsins stokkuðu
upp og djömmuöu nokkuö fram
yfir miönætti.
Árið 1979
verður
alþjóðaár
barnsins
AAenntamálaráðuneytið
og f ramkvæmdanef nd
alþjóðaárs barnsins 1979
hafa boðað til ráðstefnu,
sem verður haldin að Hótel
Loftleiðum miðvikudaginn
11. október næstkomandi.
Verður þar rætt um undir-
búning að væntanlegu
starfi á (slandi í tilefni
alþjóðaárs barnsins 1979,
en á allsherjarþingi Sam-
einuðu Þjóðanna var sam-
þykkt 21. desember 1976 að
helga árið 1979 málefnum
barna í tilefni þess að þá
verða liðin tuttugu ár frá
því að S.Þ. staðfestu yfir-
lýsingu um réttindi barns-
ins.
Til ráðstefnunnar hefur
verið boðið fulltrúum frá fjöl-
mörgum landssamtökum og
stofnunum, sem láta sig málefni
barna skipta, og fulltrúum frá
fjölmiðlum.
Ráðstefnan hefst kl. 10 f.h. með
setningarávarpi Ragnars
Arnalds, menntamálaráðherra,
» en að þvi loknu verða haldin eftir-
talin erindi:
Réttarstaða barna: Armann
Snævarr, forseti hæstaréttar.
Börnin og umhverfið: Guöný
Guðbjörnsdóttir, sálfræðingur.
Barnið og fjölskyldan: Björn
Björnsson, prófessor. Börn og
fjölmiölar: Gunnvör Braga, dag-
skrárfulltrúi. Undirbúningur
alþjóðaárs barnsins: Svandis
Skúladóttir, formaður fram-
kvæmdanefndarinnar.
Leyndaidómur
sundstjamaima
Samkeppni íþróttastórveld-
anna fer harðnandi, þau stunda
meiriháttar njósnir hvert um
annaö með þaö fyrir augum aö
krækja i þau ieyndarmál sem
veröa grundvöllur aö heims-
metum og ólympiuverðlaunum.
Þaðer ekki nema von; bæöi er, aö
mörg brögö hafa verið viöhöfö i
lyfjagjöf og ieik aö hormónum — -
og siðan eru vlsindalegar þjálf-
unaraðferðir búnar tii meö mestu
leynd til aö viökomandi landsliö
geti náö forskoti fram yfir keppi-
nautana.
Vesturþýskir þóttust þvi hafa
kræktlfeittþegar einnaf fremstu
iþróttalæknum Austur-Þjóöver ja,
dr. Alois Mader, flutti vestur yfir.
Undir hans handleiðslu hafa til
orðið sundstjörnur eins og
Kornelia Ender og reyndar
margar fleiri. Mader segir svo
frá, að ein sú aðferö sem besta
raun haf i gefiö sé fólgin I aö fylgj-
ast sem nákvæmlegast með
mjólkursýru i vöðvum Iþrótta-
fólksins.
Mjólkursýra myndast i vöövum
viö áreynslu, og þegar magniö er
Hannelore Anke, heimsmethafi i
bringusundi, er ein þeirra sem
hefur gengist undir mjóikursýru-
mæiingarnar.
komið á visst stig, þá geta vööv-
arnir ekki orkað meiru, þeir eru
orðnir „súrir”. Mader segir sem
svo: Þegar veriö er aö þjálfa
iþróttamenn til mikils álags —
AIois Mader: of mikil þjálfun er
engu betri en of lita.
t.d. viö sund, langhlaup eða
róður, skiptir miklu aö álagið sé
ekki of mikiö. Of mikil þjálfun er
alveg eins skaöleg og of lltil. Þaö
Framhald á 22. siöu.
~f . § í w - \ v o Breytt útlit Liprari stýring Sparneytnari Betri aksturs- eiginleikar Hljóðlátari **■' Wlill ,j,, ■ ^0*
Betri bíll en í fyrra „Það kom í ljós í reynsluakstrinum að 1979-gerðin er ótrúlega miklu betri bill en t.d. 1974-gerðin, og meira að segja talsvert betri bíll en 1978-gerðin“ ÓR — Vísir 2/9/1978 ~ ~j %. . #
Við sýnurri nýja og betri Volvo bíla í Volvosalnum:
Laugardaginn 7. október kl.14—19
og sunnudaginn 8. október kl.10—19
Að erindum loknum veröur
unnið i starfshópum að þvi að
móta áætlun um hvernig skuli
starfað að málefnum barna hér á
landi á væntanlegu alþjóöaári
barnsins.
VOLVO 1979
Nýr bíll á góðu verði
VELTIR HF
Suðurlandsbraut 16*Sími 35200