Þjóðviljinn - 08.10.1978, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 08.10.1978, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 7. október 1978 aiþýöubandaiagiö Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Suðurlandi — Aðalfundur Aöalfundur kjördæmisráös Alþýöubandalagsins i Suöurlandskjördæmi veröur haldinn I Olfusborgum laugardaginn 21. október og hefst kl. 13.30. Ráögert er aö ljúka fundinum þann dag. Dagskrá: 1. Setning: Auöur Guöbrandsdóttir. 2. Lagabreytingar. 3. Venjuleg aöalfundarstörf. 4. Flokksstarfiö i Suöurlandskjördæmi. Framsögumaöur Baldur óskarsson. 5. Ræöa: Störf og stefna rikis- stjórnarínnar: Svavar Gestsson, viöskiptaróðherra. 6. önnur mál. Alþýðubandaiag Akraness og nágrennis Framhaldsaöalfundur veröur haldinn mánudaginn 8. okt. kl. 20.30 I Rein. Venjuleg aöalfundarstörf. — Stjórnin. Alþýðubandaíagið i Hveragerði — Skemmtun 1 tengslum viö aöalfund kjördæmisráös Alþýöubandalagsins i Suöur- landskjördæmi sem haldinn veröur laugardaginn 21. október i Olfus- borgum gengst Alþýöubandalagið i Hverageröi fyrir dansleik þá um kvöldið i félagsheimili Olfyssinga ætluöum ráösfulltrúum, öðru Al- þýöubandalagsfólki og gestum þeirra. Skemmtunin hefst kl. 22. Alþýðubandalagið Hveragerði — Aðalfundur Aöalfundur Alþýöubandalagsins 1 Hveragerði veröur haldinn i Kaffi- stofunni Bláskógum 2 sunnudaginn 15. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Venjuleg aöalfundarstörf. 3. Kosning fulltrúa i kjördæmisráö. 4. Kosning fulltrúa i flokksráö. 5. önnur mál. Félags- mennmætiðvel og takiömeðykkur nýja félaga — Stjórnin. ■áHL Matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 11. október 1978 að Óðins- götu 7 kl. 15.00. Fundarefni: Félagsmál, kjaramál, önnur mál. Félag matreiðslumanna hefur ákveðið að halda félagsnámskeið fyrir félagsmenn FM i samvinnu við Menningar-og fræðslu- samband Alþýðusambands Islands, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins. & Nútíma verkstjórn krefst nútíma frœðslu Þetta vita þeir 1200 verkstjórar/ sem sótt hafa verkstjórnarnámskeið á undanförnum árum. KENNSLUSKRÁ VETRARINS: ! 1978 65. námskeið, fyrri hluti 64. námskeiö, siðari hluti 66. námskeið, Fiskvinnsluskólinn 30. okt.—11. nóv. 27. nóv.—■ 2. des. 4. des.—16. des. 1979 67. námskeið, fyrri hluti 63. námskeið, siöari hluti B, Sildarverksm. rikisins 65. námskeið, siðari hluti Framhaldsnámskeiö 67. námskeiö, siðari hluti 68. námskeiö, Stýrimannaskólinn 8. jan.—20. jan. 22. jan.— 3. feb. 5. feb.—17. feb. I. mars— 3. mars 12. mars—24. mars 26. mars— 7. aprfl Haf in er innritun á 65. og 67. námskeið hjá Iðn- tæknistofnun íslands, Skipholti 37, simi 81533. Bresk kona brenndi sig í sorg sinni Annarar ákaft leitad, sem hefur sjálfsíkveikju í huga WINDSORÓ Englandi 6 : 10 (Reuter) —Kona sú sem brenndi sig til bana á bökkum Thames-ár- innar sl. miövikudag og sagt var frá hér I blaöinu degi seinna, reyndist ekki vera i neinu sam- bandi viö áströlsku stúlkuna sem kveikti i sér fyrir utan bæki- stöövar Sameinuöu Þjóöanna i Genf. Sú enska hét Pamela Evans- Cooper og var fimmtiu og fjög- urra ára aö aldri. Hún var vel efnuð og forstjóri stórverslunar. Fyrirtveimur árum dó franskur elskhugi hennar, Pierre aö nafni, og hefur hún ekki náö sér eftir þaö áfall. Vinkona hennar skýröi fréttamönnum frá þvi, aö Pamela heföi veriö mjög þunglynd eftir dauöa Pierre og syrgt hann mikiö. A miövikudag tók hún af skariö, hellti yfir'sig spritti og kveikti i. Enn önnur kona hyggst brenna sig. Nú leita lögreglumenn um gervalla Evrópu aö brasilskri konu , sem ku hafa i huga aö brenna sig. Kona þessi er fertug að aldri, heitir Neide Algas Prestias, en hefur tekiö sér hiö trúarlega nafn Devika. Kona þessi er i Ananda Marga-hreyf- ingunni og var ferðafélagi áströlsku stúlkunnar Lynette Phillips, þar til hún kveikti i sér i Genf á þriöjudaginn. Anthony Gibbons, sem hefur yfirumsjón meö starfsemi Ananda Marga i Evrópu og starfar i heilsufæöisverslun i London, skýröi frá þvi aö hann hefði haft spurnir af þvi, aö Devika ætlaöi aö kveikja I sér I Nýju Delhi. Hún átti pantað flug- far frá Frankfurt til Indlands, en er ekki farin þangaö enn, svo vitaö sé til. Er nú leitaö ákaft aö konunni. A þessu ári munu fimm félagar i Ananda Marga hafa brennt sig til bana. Blaðamannafélag íslands: Ályktun um verd- lagsmál dagbladanna Vegna ákvörðunar á verði dagblaða og umræðu sem orðiö hefur I kjölfar hennar, sam- þykkti stjórn Blaðamanna- félags íslands eftirfarandi ályktun á fundi sinum 5. október s.l.: „Blaðamannafélag Islands vekur athygli á þeim háska, sem þvi er samfara, ef blaða- útgáfu er stefnt i voða meö opin- berum aðgerðum. Stjórnvöldum er bent á aö Ihuga náiö hverjar afleiðingar það getur haft, ef útgáfa dagblaða er hindruð með þeim hætti. Með þvi er harka- lega vegið að prentfreisi i land- inu og komið i veg fyrir eðlileg skoðanaskipti og tjáningar- frelsi, sem nauðsynlegt er i hverju lýöfrjálsu landi. í ljósi þessara staðreynda væntir Blaöamannafélag íslands þess, að stjórnvöld taki þessi mál til endurskoðunar,” Carter útnefnir nýjan sendiherra til íslands WASHINGTON, 6/10 (Reuter) — 1 gær útnefndi Carter Banda- rikjaforseti eftirmann James Blake sem nú er sendiherra lands sins á íslandi. Hinn útvaldi heitir Richard Ericson, og er háttsettur embættismaður I hernaöarmála- ráöuneytinu. Landamœri Ródesíu og Zambíu opnuö LUSAKA, 6:10 (Reuter) — Yfirvöld i Zambiu lýstu þvi yfir I dag, aö landamærin viö Ródesiu yrðu opnuð á nýjan leik, en þau hafa verið lokuö I fimm ár. Forseti landsins, Kenneth Kaunda tók þó fram, aö landa- mærin yrðu ekki algjörlega opin, þvi aöeins væri um aö ræöa járn- braut sem liggur I gegnum Ródesiu og er mikilvæg flutningaleiö fyrir Zambiumenn. Ráöist á þorp í Kólombíu BOGOTA, Kólombiu, 6/10 (Reut- er) — Varnarmálaráöuneytiö skýröi frá þvi 1 gær, aö stigamenn heföu ráðist á þorp á Amazon- svæöinu i Suöaustur-Kólombiu og drepiö dómara og tvo lögreglu- menn. I þau fimm ár sem landamærin hafa veriö lokuö, hefur veriö notast viö tvær leiöir, annars vegar járnbraut i gegnum Angólu og hins vegar Tazarajárnbraut- ina sem liggur til Dar es Salaam, og Kinverjar byggöu á sinum tima. Forsetinn notaöi tækifæriö og gagnrýndi yfirvöld Bandarikj- anna harölega fyrir aö veita Ian Smith leyfi til aö koma til landsins, og sagöi Bandarikja- menn vera aö hefja nýtt Vietnam- striö i Suöur-Afriku. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl PÍANÓTÓNLEIKAR Rögnvaldar Sigurjónssonar i dag kl. 15 SONUR SKÓARANS OG DÓTTIR BAKARANS i kvöld kl. 20. Uppselt. fimmtudag kl. 20. A SAMA TÍMA AÐ ARI 5. sýning þriöjudag kl. 20. KATA EKKJAN miðvikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. / . . Litla sviðið: MÆÐUR OG SYNIR þriöjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 LKiKFRiAr. 3(2 reykiavIkur ■r SKALD-RÓSA i kvöld kl. 20.30 60. sýning fimmtudag kl. 20.30 VALMOINN þriöjudag Uppselt. laugardag kl. 20.30 GLERHUSIÐ 10. sýning föstudag kl. 20.30. Miðasala i iönó kl. 14—20.30. Simi 16620 BLESSAD BARNALAN i Austurbæjarbiói miðvikudag kl. 21.30. 2 sýning eftir. Miða- sala i Austurbæjarbiói mánu- dag kl. 16—21. Simi 11384 Leyndardómar Framhald af bls. 3. er ekki fyrr en mjólkursýru- magniöminnkarvið sömuátök og áður aö náöst hefur árangur, aukin afköst vöðvanna. Þaöþjálfunarálagsem best hæfir hverjum sundmanni er t.d. fundiö meö eftirfarandi hætti. „Tilraunadýrin” synda á 4-5 metra stórum ámum, á móti straumi sem haldið er uppi i hyllfjum þessum. Sundmaðurinn er kyrr, en vatniö er á hreyfingu. Með þessu móti er hægt aö festa allskonar tæki á likama sund- mannsins — fylgst er grannt meö hjartslætti, andardrætti, og blóö er stööugt tekiö úr eyrnasnepli hans. Tölva tekur við öllum þessum upplýsingum og vinnur úr þeim þá þjálfunaráætlun sem best hentar hverjum iþrótta- manni. Landnám Framhald af 24.siöu. norðaustri til suðvesturs og er þar nokkurt undirlendi, en að austan- verðu er bún brött i sjó niður. Endanleg fiskveiðilögsaga og efnahagslögsaga hefur ekki veriö endanlega mörkuö af Islands hálfu gagnvart Jan Mayen, heldur mun þarna miðað við miö- linu eins og stendur, þar til öðruvisi kann að verða ákveðiö af alþjóðarétti, eða málið leyst með samningum milli Islands og Noregs. Eftir þær umræöur sem farið hafa fram i norskum blöðum um Jan Mayen nú á þessu hausti, þar sem þess er krafist að norsk stjórnvöld marki efnahagslög- sögu út frá eyjunni, þá má gera ráð fyrir að norska rikisstjórnin taki fljótlega afstöðu til málsins. Um hitt verður tæplega deilt, að norðmenn hafa með athöfnum sinum á Jan Mayen á þessari öld svo og vörn eyjunnar i siðari heimstyrjöldinni tryggt sér umráð yfir Jan Mayen. Frá minum sjónarhól teldi ég bestu lausn þessa máls þá, ef islend- ingar og norðmenn gætu samið um skiptingu þessa hafsvæðis sem nú er i óvissu hvernig fariö verður meö. Aðalfundur ÝRAR verður haldinn þriðjudaginn 10. október kl. 20.30 i skemmu Landhelgisgæslunnar við Ánanaust. Dagskrá: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Kosning nýrrar stjórnar Stjórnin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.