Þjóðviljinn - 08.10.1978, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 08.10.1978, Blaðsíða 20
20 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 8. oktdber 1*78 Nr. 144 Stafirnir mynda islensk or6 efta mjög kunnugleg erlend heiti, hvort sem lesið er lárétt eða lóð- rétt. • Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. "Eitt orð er gefið, og á þvi að vera næg hjálp, þvi að með þvi eru gefnir stafir i allmörgum öðrum orðum. Það eru þvi eðlilegustu vinnu- brögðin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komiö i stað á og öfugt. Setjið rétta stafi i reitina neðan við krossgátuna. Þeir mynda þá heiti á fjalli ekki fjarri Reykjavik. Sendið þetta orðsem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt „Kros'sgáta nr. 144”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaunin eru Grettissaga i útgáfu Helgafells árið 1946 prýdd teikningum eftir Þorvald Skúlason og Gunnlaug Scheving og skreytingu eftir Ásgeir / J— T" V L> T S’ 7 <P T" 10 ii ? á >3 y )S~ ‘ó ¥ )7 18 T~ T~ ? )¥ /5 Zo 57 )¥ 5' iio 22 5- *r (d zi V 2X W VT )¥ 0? j? )8 r - 7 7 22 io d 18 II 3 3 )i 2£ II 3 12 1/ 2b 2T Zf 1/ .<2 ¥ )(o 5 V (p 5* (d 2 W~ /7 2(s> b 7 . £2 (p )¥ (, V 12 23 25 23 V 2Ö 28 Jb V )/ d /5" 30 5' 3 T S? )f IJt 23 25 H 2Ö (s> 12 l¥ V 2¥ 3) 3 II 20 S? (o £- )8 )¥ W 3 )(s> V 23 y b 3 II 20 21 2(p V 18 S 20 2? k> )0 3 V )b II 23 7 (p 2? ¥ 2b> y 1>2 IS' 22 22 n y >3 d 8 II 2Ö 20 V 22 )(o (p ll 2b (p 7 S2 1/ 2(p 2o 1/ 7 2 /2 20 n 23 s? (p 7 8 29 ? / 28 )5 7 20 Júliusson. Bókin er ljósprentuð frá árinu 1968. Halldór Kiljan Laxness sá um útgáfuna',og rit- ar eftirmála. Þar segir m.a.: „Grettissaga er að þvi leyti sér- kennilegt verk, að hún er i senn safn þjóðsagna og skáldverk eins höfundar. Höfundurinn er fræðimaður og skrifar saman allt, sem hann kemst höndum undir, af islenskum munnmæl- um um forynjur og viðskipti þeirra við menn, auk ýmissa annarra fræða sittúr hverri átt- inni, þar á meðal vikingasögur, hirðsögur, algengar germanskar reikisögúr auk Verðlaun fyrir krossgátu nr. 140 hlaut Jóhann I. Jóhannsson, Hafnarstræti 17, 400 isafjörður. Verðlaunin eru bókin Barbara hinna skyldugu ævintýra um viðskipti frjálsra manna og sekra:” eftir færeyska rithöfundinn Jörgen Frantz Jacobsen. Lausnarorðið var ROÐUBORG. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 140 — Ef hjólið hristist ekki svona ó- — Góðan daginn, og humm, en hvað þú átt — Jæja, ég verð að halda áfram. Ég skaplega mikið, þá gæti ég séð, fallegt hjól. Það er ofsalega gott á niður- er nefnilega í viku-hjólreiðakeppni, hverjir eru þarna niðri. Og ef leið, en er ekki erfitt að komast upp á þvi? — bless og ég bið að heilsa snjó- bjallan klingdi ekki svona hátt, —Erfitt, - nei, það er of vægt til orða tekið! manninum! þá gæti ég kannski líka heyrt —Þar kom það aftur, hver er hann hvað þeir eru að segja! eiginlega þessi snjómaður? PÉTUR OG VÉLMENNIÐ — II. HLUTI EFTIR KJARTAN ARNÓRSSON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.