Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 3
Sunnudagur 17. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 3
JÓLAMYND FJALAKATTARINS:
Orrustan
um Chile
11. september réöst herinn á
Alþýöueiningarinnar héldu sig.
Þegar frá leiö geröist ástandiö
stööugt spennuþrungnara og
nokkrum sinnum lentu þeir i al-
varlegum vandræöum, en björg-
uöu sér þó alltaf.
Þannig gekk þetta allt
sumariö. 1 júni var gerö tilraun til
valdaráns, sem misheppnaöist.
Eftir þaö var næsta augljóst aö
hverju stefndi. Guzman og
félagar hans geröu þá ráö-
stafánir til aö varöveita efniö sem
þeir höföu þegar tekiö, og jafn-
framt til aö koma hópnum og efn-
inu úr landi þegar á þyrfti aö
halda. Héldu þeir siöan áfram
starfi sinu og gátu kvikmyndað
margt af þvi sem geröist 11. sept-
ember, þegar herinn hrifsaöi
völdin. Næstu daga kvikmynduöu
þeir einkum þaö sem sýnt var I
sjónvarpinu. Brátt kom þar aö
filman var uppurin og jafnframt
var ástandið i la ndinu oröiö stór-
hættulegt óg timi iil kominn fyrir
róttæka kvikmyndamenn aö
koma sér burt.
Filmunni komið úr landi
Patricio Guzman var hand-
tekinn og haföur 1 haldi á íþrótta-
leikvanginum illræmda i hálfan
mánuö. Fimm sinnum var leitað i
ibúö hans, án árangurs, þvi aö
filman var i öruggri vörslu,
einsog fyrr segir. Loks var honum.
sleppt og fór hann þá ásamt fé-
lögum sinum aö undirbúa brott-
flutning filmunnar og hópsins.
011 filman komst úr landi, og allir
meölimir hópsins nema einn:
kvikmyndatökumaöurinn Jorge
Mflller. Hann var handtekinn og
hefur ekkert til hans spurst siöan.
Yfirvöld neita þvi statt og stööugt
aö hann sé i fangelsi eða hafi yfir-
leitt veriö handtekinn, en til eru
sannanir fyrir þvl aö svo hafi
veriö. Jorge er einn þeirra þús-
unda Chilemanna sem horfiö hafa
sporlaust á undanförnum fimm
árum. Kvikmyndamenn I ýmsum
löndum hafa reynt aö fá hann
lausan, en án árangurs.
Þeir meölimir hópsins sem
komust úr landi hittust siöan i
Moneda-höllina.
Evrópu. Þangaö barst þeim tilboð
frá kúbönsku kvikmyndastofn-
uninni um aö ljúka viö myndina i
Havana, og þáöu þeir boöiö.
Viðtökurnar
Fyrsti hluti myndarinnar heitir
Uppreisn borgarastéttarinnar og
var gerö hans lokið strax á árinu
1973. Annar hluti heitir Valda-
rániö og var frumsýndur 1975.
Um þriöja hlutann hef ég þvi
miður ekki upplýsingar.
Orrustan um Chile hefur viöa
veriö sýnd og fengiö mjög góöar
viötökur. Patricio Guzman hefur
sagt i blaðaviötali aö eitt af helstu
markmiöum myndarinnar væri
aö vekja chilenska vinstrimenn
til umhugsunar um þau mistök
sem uröu þeim m.a. aö falli.
Þar á hann fyrst og fremst viö
þá áráttu vinstri manna aö eyöa
timanum i aö rifast um baráttu-
leiöir i staö þess aö einbeita sér
aö þvi aö halda I þau völd sem
þeir þó höföu. Ennfremur segir
Guzman aö i myndinni komi
greinilega fram aö skortur á
sterkri pólitiskri stjórn hafi
reynst afgerandi fyrir þróun
mála i Chile.
En þótt myndinni sé fyrst og
fremst beint til Chilemanna á hún
erindi viö vinstrimenn hvarvetna.
Guzman segist hafa tekið eftir
þvi á Italiu, Spáni og I Frakklandi
að þar hafi myndin vakiö heitar
umræður um pólitiskt ástand þar,
og um þann lærdóm sem vinstri-
menn i þessum löndum gætu
dregiö af þvi sem geröist i Chile.
Aö sjálfsögöu hefur myndin
ekki veriö sýnd i Chile, en
chilenskir útlagar hafa tekið
henni mjög vel og rætt efni
hennar ýtarlega á fundum sinum,
og á þaö viö um vins'trimenn alla,
hvar I flokki sem þeir standa.
Eg tel fulla ástæöu til aö hvetja
meölimi Fjalakattarins til aö láta
Orrustuna um Chile alls ekki
framhjá sér fara.
Fjalakötturinn, kvik-
myndaklúbbur fram-
haldsskólanna, verður að
þessu sinni með einu jóla-
myndina sem verulegum
tíðindum sætir. Hún heitir
Orrustan um Chile (La
Batalla de Chile) og er í
Jorge Mtiller, hljóðupptökumaö-
urinn Bernando Menz, og tveir
aöstoöarmenn.
Aðferðirnar
Þegar kvikmyndaö haföi veriö i
hálfan mánuö var gert nokkurt
hlé, haldnir fundir og komist aö
niöurstööum um þær aöferöir
sem notaöar skyldu. Þá skrifaöi
innar áöur en viö festum atburö-
ina á filmu, og ekki eftirá.”
Bíöan kémur löng lýsing á þeim
aöferöum sem þeir félagar töldu
vænlegastar til árangurs. Aöal-
atriöiö i þeirri lýsingu 'er sá
sveigjanleiki sem þar ræöur.
Gefiö er nægilegt svigrúm til aö
býggja UPP myndina bæöi i al-
mennum þáttum um stórmál
Hópurinn sem geröi ORRUSTUNA UM CHILE. Patricio Guzman I miöjunni,
Jorge Miiller annar frá hægri.Myndin er tekin 22. ágúst 19731 Moneda-höllinni,
þar sem Allende féli nokkrum dögum siöar.
Að festa veruleika á filmu
1 bréfinu lýsti Guzman nánar
hugmyndinni. Hann sagöi aö
veruleikinn i Chile væri slikur, aö
þaö væri beinlinis ekki hægt aö
setiast niöur og skrifa handrit,
eina ráöiö væri aö fara út á götu
og festa veruleikann á filmu. Aö
sjálfsögöu þyrfti þó aö vera fyrir
hendi einhverskonar áætlun i
grófum dráttum, enda væri
markmiöið aö gera úttekt á
þróuninni i landinu siöan Allende
komst til valda. Aöalatriöiö var
þó aö fylgjast náiö meö þvi sem
var aö gerast og kvikmynda at-
buröina um leiö og þeir geröust.
Akveöiö var aö hópurinn sem
stóö aö töku myndarinnar skyldi
mæta kl. tiu á hverjum morgni —
lika um helgar — og fara þangaö
sem mest var um aö vera. Auk
þess áttu menn aö vera viðbúnir
næturútköllum. 1 hópnum voru
fjórir menn, auk Particio Guz-
mans: kvikmyndatökumaðurinn
tveimur hlutum. Fyrri
hlutinn er sýndur í síðasta
sinn í kvöld, og seinni hlut-
inn dagana 22., 23. og 26.
desember.
Reyndar er þriðji hluti
myndarinnar einnig til, en
hann verður ekki sýndur að
þessu sinni.
Aðdragandi
Orrustan um Chileá sér merki-
íega sögu, sem rakin var allýtar-
lega i kúbanska kvikmyndatima-
ritinu Cine Cubano, og mun ég
styðjast viö þá frásögn I þvi sem
hér fer á eftir.
í nóvember 1972 skrifaöi chil-
enski kvikmyndastjórinn Patricio
Guzman bréf til starfsbróður sins
i Frakklandi, hins fræga
heimildarmyndahöfundar Chris
Marker. I bréfinu lýsti hann
ástandinu i Chile m.a. á þessa
leiö: „Pólitiska ástandiö hér er
ruglingslegt, og I öllu landinu er
nú rikjandi ástand einsog gerist
áður en borgarastyrjöld skellur
á. Þessvegna erum viö öll mjög
spennt...” Efnahagserfiöleik-
arnir eru gifurlegir, kvikmynda-
stofnunin Chile-Films er á barmi
gjaldþrots og ekki bætir úr skák
aö illmögulegt er aö komast yfir
filmu (hráefni) vegna verslunar-
banns þess sem Bandarlkin hafa
sett á Chile.
Guzman biöur Marker um aö-
stoö. Hann segir honum frá hug-
mynd sem upp sé komin, um aö
kvikmynda „allt sem er aö ger-
ast” I landinu. Til þess vantar
filmu. Og Chris Marker bregst viö
fljótt: i febrúar 1973 er allt efniö
sem beöið var um komiö til Chile
og 20. febrúar hefst kvikmynda-
takan.
Guzman hjá sér ýmsar hugleið-
ingar og samdi einskonar beina-
grind aö handriti.
„í fyrstu ætluöum viö aö kvik-
mynda „allt sem er aö gerast”,
og byggja slðan myndina upp á
klippiboröinu. Viö ætluðum aö
vinna einsog blaöamenn og láta
engan mikilvægan atburö fram-
hjá okkur fara. En við komumst
aö raun um aö þetta var ekki
framkvæmanlegt, jafnvel þótt viö
heföum haft margar vélar og
marga hópa, sem heföu getaö
dreift sér um landiö. Margir at-
buröir eru afleiöing þróunar, og
þaö er mjög brotakennt aö sýna
aöeins afleiöinguna, en ekki
þróunina sjálfa. Þessvegna
fórum viö aö leita aö öörum aö-
feröum, meö þaö I huga aö
ákveöa uppbyggingu myndar-
einsog þjóönýtingu og valdatöku
alþýöunnar, og einnig til aö taka
fyrir einstaka vinnustaöi eöa ein-
staka atburöi. Allt miöaöist viö aö
sýna stéttabaráttuna á þeim
þremur sviðum sem hún var
höröust: efnahagssviöinu, hug-
myndafræöinni og I stjórnmál-
unum (þ.e. baráttunni um valdið)
Hitnar í kolunum
Þegar hér var komiö sögu
höföu kosningarnar I mars þegar
farið fram og veriö kvikmynd-
aöar. Siöan var haldiö áfram, og
þá meö handrits-beinagrindina til
hliösjónar. Sumsstaöar þurfti
hópurinn aö villa á sér heimildir,
þykjast vera frá sjónvarpsstöö
sem afturhaldiö stjórnaöi, til þess
aö geta kvikmyndaö á þeim stöö-
um þar sem andstæöingar