Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. desember 1978
■ IEIIIH ■
Ný skáldsaga eftir Desmond Bagley. Tólfta bók þessa
vinsæla sagnameistara, kom út í Englandi íseptemberoger
þar efst í sölu nýrra bóka.
DESMOND
BAGLEY
DESMOND BAGLEY
UITIN
GULLK JÖLURINN fy rsta skáldsaga Desmond Bagley,
hefur verið endurprentuð. Saga þessi gerði höfund hennar
strax frægan, enda er hún afburðaskemmtileg og vel skrifuð
eins og_allar bækur Desmond Bagley.
UPP Á LÍF OG DAUÐA ný skáldsaga eftir Charles
Williams. Æsispennandi saga eins og fyrri bækur höfundar.
^ÞJÖOLEIKHÚSIÐ
3*11-200
MATTARSTÓLPAR ÞJÓÐ-
FÉLAGSINS
Frumsýning annan jóladag
kl. 20
2. sýning miövikud. 27. des.
3. sýning fimmtud. 28. des.
4. sýnlng föstud. 29. des.
SONUR SKÓARANS OG
DÓTTIR BAKARANS
laugardag 30. des. kl. 20.
Litla sviðið:
IIEIMS UM BÓL
eftir Harald Mueller { þýö-
ingu Stefáns Bladurssonar
Leikmynd: Björn G.
Björnsson
Leikstjóri: Benedikt Arna-
son
Frumsýning fimmtud. 28.
des. kl. 20.30
Miðasala 13.15-20
Sími 1-1200
Vinstrihreyfing
Framhald af bls.4
hreyfingu fólks sem beröist fyrir
sósialisku þjóöfélagi.
Hins vegar væri erfitt aö dæma
um hversu virk hún gæti reynst i
stéttarfélögum, þar sem verka-
lýössamböndin eru tvö. Annars
vegar væri þaö Intersindical þar
sem kommúnistar væru alls ráö-
andi og hins vegar UGT (Uniao
Geral de Trabalhadores) þar sem
Jafnaðarmenn og aörir borgara-
legir flokkar ættu sterk Itök. 1
hinu siöarnefnda væri meira um
skrifstofufólk og iönaöarmenn, og
væri þaö skýringin á styrk
borgaralegu flokkanna.
Kommúnistar hafa verið
nokkuö fyrir utan stjórnarmynd-
anir i Portúgal, en Castro Guerra
sagöi aö styrkur þeirra væri mun
meiri i Suöur- Portúgal heldur en
i norðurhluta landsins.
Hann sagði ennfremur aö þrátt
fyrir atburöina i Alentejo og
baráttu bænda þar fyrir aö halda
landi þvi sem þeir fengu eftir
byltinguna (og stjórnarskrá
landsins tryggir þeim), þá sé
landbúnaðaðurinn ekki eina
vandamálið I Portúgal.
1 gegnum árin hafi er-
lendir atvinnurekendur hænst aö
Portúgal vegna ódýrs vinnuafls,
en nú sé atvinnuleysið mikið
vandamál. Um niu til tólf af
hundraði vinnufærs fólks i land-
inu sé atvinnulaust og á þvi verði
að ráða bót.
Þvi sé nauösynlegt aö útrýma
þeim gamla fjandskap sem rikir
á milli sósialista og kommúnista i
Portúgal. (ES)
Gerið skil sem fyrst í happdrætti Þjóðviljans
Landsleikir í handknattleik
Danimir koma!
ísland — Daiunörk
í Laugardalshöll í kvöld, sunnudag, og á morgun,
mánudag, kl. 21.00 bæði kvöldin
Allir i Höllina — hvetjum ísland til sigurs
Forsala aðgöngumiða hefst kl. 13.00 á sunnudag í
Laugardalshöllinni.
Áfram ísland! HSI
A*
XUSTURBAKKI HF
SKEIFAN 3A.SIMAR 38944 30107
Það var einn hráslaga-
legan haustdag að Linda
dóttir læknisins í litla
þorpinu og Margrét dóttir
fína þingmanrisins úr
borginni voru úti í skógi
að ganga. Sú síðarnefnda
var í sumarleyfi með
móður sinni/ sem var góð
vinkona móður Lindu.
Margrét var Ijóshærð
með lokkað hár (sem var
nú raunar alveg slétt í
verunni) og dálítið stór
upp á sig, eða að minnsta
kosti f annst Lindu það, en
það máttu læknishjónin
ekki heyra: Hún Margrét
litla sem var svo dásam-
lega vel upp alin og
kurteis. Þú verður að
vera góð við hana. Hún er
svo ný hérna! Kurteisi!
O, svei. Sífellt var
Margrét grobbandi og
með mikilmennskulæti,
Linda beinlínis þoldi
hana ekki. Aldrei mátti
hún sjá neitt sem var
óhreint né heldur dýr, en
aftur á móti elskaði
Linda öll dýr og yfirleitt
allt sem hrærðist í
náttúrunni. Linda var
dökk á brún og brá, f rek-
ar lítil og grönn, ellefu
ára,og eins og fyrr sagði
elskaði hún öll dýr, en átti
þó engin sjálf.
Þetta var seint i sept-
ember og dálítil skúr, og
stelpurnar voru að hugsa
um að snúa við, þegar
þær heyrðu spangól.
Þeim dauðbrá og
Margrét greip í kápuermi
Lindu og kveinaði: „Hvað
var þetta?"
„Láttu ekki eins og
kjáni, þetta var hundur.
Komum og gáum hvað er
að honum," sagði Linda
gremjulega.
„Nei, nei, þetta gæti
verið f lækingshundur,
óhreinn og villtur,"
skrækti Margrét.
„Auðvitað er þetta
f lækingshundur, fyrst
hann er að flækjast úti í
skógi. Komum nú, hann
gæti verið að deyja,"
sagði Linda, því nú
heyrðist spangólið aftur,
enn ámáttlegra en fyrr.
„Farðu þá, ég bíð hér.
Ég vil ekki eiga á hættu
að villihundur bíti mig til
bana."
„Þá það," sagði Linda
og þaut af stað. Hún
reyndi að hlaupa á hljóð-
ið sem nú var hér um bil
stanslaust.
Eftir smástund kom
hún í lítið rjóður, þar sem
eigandi ails hávaðans lá.
Þetta var tík sem var
greinilega að því komin
að gjóta. Hún var öll í
slæmum sárum á fótun-
um og virtist kveljast
mikið.
„Veslings skinnið,"
hrópaði Linda og fleygði
sér á hnén við hlið hunds-
ins, án þess að hugsa um
bleytuna á jörðinni.
„Líður þér alveg
hræðilega, veslingurinn,"
sagði hún bliðlega og
smeygði sér úr nýju regn-
kápunni sinni og lyfti
varlega undir tíkina og
vafði kápunni utan um
hana. Þá tók hún eftir
hálsbandi sem á var fest
járnplata. „Tína" stóð
máðu letri á henni.
„Jæja, skinnið, heit-