Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJ6ÐVILJINN Sunnudagur 17. desember 1978 Nú gefur Happdrætti Há- skólans þér kost á skemmti legri og óvenjulegri jólagjöf handa vinum og vanda: mönnum. Þú getur fengiö sérstakt.'s gjafakort hjá næsta > umboösmanni HHÍ. Gjefá-pf, kortið er gefið út á nafn, eft eigandi þess getur svó.vallö^ sér miða í HHI ’79 strax effi£^ hátíðar hjá hvaöa umíboð's^|^ manni sem er! Gjafakort HHÍ getur óváertt^í oróið að gleðilegri jölágjóí^ ef vinningur fellur á .Vv-í-'í;^ miðann, sem valinn er. . Vinningur er alls ekki ólík- legur — vinningshlutfall HHÍ er þaö hæsta í heimi! HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS Menntun í þágu atvinnuveganna „Skilur eftir ákveðna tómatilfinningu” Framhald at 13. siöu. Japanska myndin var lán í óláni — Eitt af nýjum liöum f Lista- hátfö er Kvikmyndahátföin, sem ná er orðinn fastur þáttur hátfö- arinnar. — Viö renndum blint i sjóinn þegar viö tókum upp Kvik- myndahátiöina. Viö vissum ekki hvort þaö væri grundvöllur fyrir sliku, og þetta gat oröiö mikill baggi á hátiöinni i heild. Aö visu var fjárhagslegur halli á kvik- myndahátiö, en þaö heföi ekki þurft aö vera, ef japanska mynd- in viöfræga heföi veriö sýnd. Mér er sagt, aö þetta sé myndin sem allir Islendingar sjái nú, sem fara til útlanda. En kvikmyndahátiöin haföi margt jákvætt i för meö sér. Hún varö til þess aö lögin um kvik- myndasjóö og kvikmyndasafn fóru i gegn, og hún kom af staði umræöu um kvikmyndir og tján- ingarfrelsi listamanna. Af þvi leyti var japanska myndin lán I óláni. Aösóknin fór einnig fram úr bestu vonum: 20 þúsund manns komu á hátfðina, þessa 10 daga, sem hún stóö. — Nú lætur þú af störfum sem framkvæmdarstjóri Listahátiöar Hvernig ieggst þaö i þig? — Þetta skilur eftir ákveöna tómatilfinningu, þvi þaö er ekki laust viö aö manni sé fariö aö þykja vænt um þetta fyrirtæki. En ég óska hinni nýju fram- kvæmdastjórn alls hins besta I framtiöinni og mun veröa henni innan handar ef hún æskir þess, og ég óska Listahátiö langra lif- daga. .im Skóladagheimili - Starfsmenn Félagsmálastofnun Kópavogs óskar að ráða þrjá starfsmenn, forstöðumann og aðstoðarfólk á skóladagheimili, sem tekur til starfa snemma á næsta ári. Til greina kemur uppeldismenntað fólk og aðrir þeir sem áhuga hafa á að starfa á sliku heimili. Umsóknarfrestur er til 5. jan. n.k. Nánari upplýsingar veitir dagvistarfulltnii á Fé- lagsmálastofnuninni, Álfhólsvegi 32 simi 41570 og þar liggja einnig frammi sérstök umsóknareyðublöð. Félagsmálastjóri. SAYOHm Sayonara er japanska orðið yfir „vertu sæl”. James A. Michener hefur með hinni hugþekku ástarsögu sinni gert það að tákni þeirrar ástar sem nær út yfir gröf og dauða. Sayonara er vafalaust ein hugþekkasta ástarsaga sem skrifuð hefur verið á síðari árum. Hún lýsir ástum bandarísks hermanns og japanskrar stúlku. Sögusviðið er vafið austurlenzkum ævin- týraljóma og töfrum japanskrar menningar. Því að enginn þekkir konur til hlítar sem ekki hefur kynnzt ástartöfrum japanskra kvenna. Japanska konan er tryggur förunautur, blíður félagi, gjöful og þiggjandi í ástum, yndislegasta kona jarðríkis. Metsölubók um allan heim. Kr. 3.840 UNGLINGA- OG BARNABÆKUR HAGPRENTS Elvis Karlsson Kr. 2.520 Shiriey verður flugfreyja |Kr. 1.440 iBækurnar um flugfreyjuna jShirley Flight eru bækur um kjarkmikla og fríska stúlku sem hefur það mark- mið að rækja hið ævintýra- ríka starf sitt af hendi af festu og öryggi. Benni í Indó-Kína Kr. 1.440 Þetta er ósvikin Benna-bók og kærkomin gjöf hverjum 'dreng sem unnir spennandi frásögnum af hraustum og djörfum piltum sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna í sínu hættulega og ævin- týraríka starfi. Benni í Indó- !Kína er óskabók allra ís- Ég læri betur að hugsa af bókum þínum, skrifar korn- ungur lesandi höfundinum Mariu Gripe og öðrum finnst að fullorðnir ættu einnig að lesa bækurnar hennar til að Skilja hvernig börn hugsa. Kannski geta bæði börn og fullorðnir „lært betur að hugsa” af bókinni um Elvis Karlsson — eða að minnsta kosti að hugsa eins og Elvis Karlsson. Knattspymufólagið UNITED Kr. 1.200 Þessi bók er fyrsta bókin í bókaflokki um drengi er unna knattspyrnunni. Lýsir vel áhuga brezkra drengja fyrir atvinnumennsku i knattspyrnu. Flestir íslenzkir drengir fylgjast með brezku knattspyrnunni af lífi og sál. Þessar bækur eru því kærkomnar fyrir þá. Keppnisferða- lagið Kr. 1.200 Keppnisferðalagið er bók um drengi er unna knatt- spyrnu framar öllu. Allir drengir sem áhuga hafa á knattspyrnu sjá sjálfa sig i þeim ungu knattspyrnu- mönnum er hér fjallar um.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.