Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 17. desember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 . . . .að árgjald flestra jlkn^i&og styrktar- félaga er sama og verð eins' til þriggjai sigarettupakka? Ævifélágsgjald er al- mennt tifalt ársgjald. V£ Ekki hafa allir tima eða sérþekkingu til að aðstoða og likna. Við höfum hins vegar flest andvirði nokkurra vindlingapakka til að létta störf þess fólks sem helgað hefur sig liknarmálum. Pieter Brueghel eldri, faðir Jans fæddist áriö 1520 en dó 5. september- 1569. Hann læröi málaralist hjá Pieter Coeck van Aalst og giftist dóttur lærimeist ara sins. Hann var talinn einn fremstu málara Flæmingja sem uppi hafa veriö. Listfræöingar giska á aö myndin hafi veriö gerö áriö 1609 og telja fund hennar einn merki- legasta listviöburö áratugsins. gamlar konur DERBY, (Reuter) — Nýlega var fimmtugur maöur dæmdur I tiu ára fangelsi fyrir aö ræna niu gamlar konur. Upphaflega var maöurinn sak- aöur um slik athæfi á fimmtiu konum, en málinu lauk með aö á hann sannaöist aöeins niu tilfelli. Aöferöir hans voru á þá leiö aö hann knúöi dyra hjá gömlum konum og talaöi sig inn á heimili þeirra. Siöan fékk hann þær til aö drekka svæfandi mixtúru og þá tók hann sig til og stal öllu fé þeirra. Engin þeirra dó af þessum or- sökum, en meðal fórnarlamba hans var sjötiu og sjö ára ekkja og stal hann frá henni um sex þúsund krónum. Annað fórnar- lamb hans var áttatiu og átta ára gamalt, og var sú koma meö- vitundarlaus I tvo sólarhringa eftir svæfinguna. Af henni stal hann um hundrað og fimmtlu þúsund krónum. Tvær skáld- sögur eftir Denise Robins Ægisútgáfan hefur sent á markaöinn tvær ástarsögur eftir Denise Robins: FLÓKNIR FORLAGAÞRÆÐIR og FIONA. Aöur hafa komiö út tólf bækur eftir þennan höfund á fslensku. Valgeröur Bára Guömunds- dóttir hefur þýtt Flókna forlaga- þræöi en Óli Hermanns þýöir Fionu. A bókarkápum er báöum bókunum lýst sem spennandi ástarsögum, jafnvel æsispenn- andi frá upphafi tilenda. Á NÆSTUGRÖSUM ER FÆÐIÐ HOLIT OG ANDRIJMSLOFTIÐ GOTT Næst þegar þú átt leið um Laugaveginn ættir þú að líta við hjá okkur ,,Á næstu grösum." Við erum að Laugavegi 42, 3. hæð. Við þjónum þér til borðs og bjóðum upp á Ijúffengt og fjölbreytt jurtafæði. Stundum er líka fiskur. Líttu við á matmálstímum (11 - 2 og 6-10), þáfærð þú heitan, hollan mat, eða þá um miðjan daginn, þá bjóðum við upp á sterkt og gott kaffi, jurtate, ávaxtasafa, smurt brauð og kökur. Allt okkar brauð og kökur er bakað á staðnum af Pat nokkurri frá New York, og er hún einstök í bakaralistinni. Myndlistin! - Hún fær pláss á veggjum matstofunnar. Við ætlum að sýna verk ,,ungu mannanna/1 Þessa dagana, fram til áramóta, sýnir Guðbergur Auðunsson nýjustu verk sín. „ ... það er bæði hollt og notategt að sitja þarna uppi, horfa yfir strætið og flóann og svo á listaverk af ýmsu tagi. “ (Aðalsteinn Ingólfsson, Dagblaðið). j" MATSTOFAN ~! I „ Á NÆSTU GRÖSUM ” | Laugavegi 42, 3.hæð Fundin mynd eftir Brueghel NEW YORK, 14/12 (Reuter) — örlltiö málverk af blómum i vasa hefur valdiö miklu uppnámi meöal listfræöinga I Néw York. Þeir hafa komist að þvi aö myndin er alls ekki eftir holl- enska málarann Jan van Os heldur annan Jan og miklu frægari, son Pieters Brueghels eldri, sem uppi var á ófanveröri 16. öld. Taliöer aö umtalin mynd sé frá byrjun 17. aldar. Þessi aldagamli misskilningur leiöréttist þegar núverandi eigandi myndarinnar tók hana meö sér á uppboö hjá Sotheby. Sérfræöinga rak I roga- Svæfði og rændi stans og telja þeir jafnvel aö mál- verkiö sem ekki er stærra en 5,5x4,2cm, seljist á sextiú og fjórar miljónir islenskra króna. Dýrasta mynd eftir Jan Brueg- hels sem selst hefur fór á hundraö og tólf miljónir. Hún sýndi einnig blóm I vasa. Ekki er enn hægt aö rekja sögu myndarinnar nýuppgötvuöu, skref fyrir skref til þeirrar stundar er hinn flæmski Jan málaöi hana. En hins vegar er vitaö aö Jósef Bonaparte bróöir Napoleóns tók þessa mynd meö sér er hann var sendur i útlegö til New Jersey á sinum tima. Þegar dánarbú hans var, gert upp var myndin skráö sem afurö Jan van Os. Ekki er vitaö um afdrif mynd- arinnar fyrr en áriö 1912 þegar faöir núverandi eiganda keypti hana á uppboöi. 7ÓMA5>

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.