Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. desember 1978
Ólafur Ragnar Grímsson:
STJÓRNMÁL Á
SUNNUDEGI
Hver mótar stefnuna
Fyrirtækin eða
fulltrúar fólksins?
Samgöngukerfiö er grund-
vallarþáttur í nútimaþjóðfélagi.
Forræðiö yfir samgöngutækjun-
um er einn af hornsteinum sjálf-
stæöis þjóöar. Eyþjóö sem er
fjarri þeim sem hún kýs helst aö
hafa samskipti viö, — okkar til-
felli frændþjóöum okkar á
Noröurlöndum og öörum þjóöum I
Evrópu — og býr þar aö auki viö
landkosti, sem gera byggöina
strjálbýla, slik þjóö veröur aö
hyggja vel aö skipulagi sam-
gangna og rekstTifyrirtækja á þvi
sviði. 1 sérhverju nútimasam-
félagi móta samgöngurnar á af-
gerandi hátt félagsleg samskipti
ibúanna, þróunarmöguleika at-
vinnuvega, tengsl milli byggöar-
laga og þjóöarinnar viö umheim-
inn. Samgöngurnar eru rikur
þáttur i almennri hagsæld: i
reynd meðal mikilvægustu for-
sendna raunverulegs sjálfstæöis.
A okkar timum eru möguleikar
til feröalaga og flutninga, bæöi
innanlands og til og frá útlöndum,
taldir til almennra lýöréttinda.
Fargjalda- og farmgjaldaákvarö-
anir hafa afgerandi áhrif á þaö,
hvort og þá hvernig almenningur
getur notiö slikra réttinda. Þjóö-
hagsleg velferö, almenn lýörétt-
indi, vaxtarmöguleikar atvinnu-
vega og varöveisla sjálfstæöis eru
þvi meöal þeirra markmiöa, sem
eiga aö móta samgöngukerfi
þjóöar. Mikilvægi þeirra eykst
enn frekar þegar eyþjóö eins og
Islendingar á i hlut. Meöal ná-
grannaþjóöa okkar i Evrópu er
samgöngukerfiö taliö slikur
grundvallarþáttur i allri gerö
þjóöfélagsins, aö fulltrúum al-
mannavaldsins eru skpöuö marg-
vfsleg tækifæri til aö hafa eftirlit
meö starfsemi mikilvægustu
fyrirtækjanna á þessu sviöi.
Nauðsyn
upplýsinga
I flestum þessara landa hefur
forræöi kjörinna fulltrúa þjóöar-
innar yfir mikilvægustu greinum
samgöngukerfisins veriö tryggt á
þann hátt, aö opinberir aöilar
hafa ýmist aö öllu leyti eöa á af-
gerandi hátt veriö eignaraöilar aö
mikilvægustu samgöngufyrir-
tækjunum. Þannig er leitast viö
aö tryggja, aö samgöngukerfiö
þjóni hverju sinni almennum
þjóöhagssjónarmiöum og.vel-
feröarsjónarmiöum fólksins i
landinu. Hér á landi hefur hins
vegar oröiö sú þróun, aö öflugustu
fyrirtækin i samgöngukerfi
þjóöarinnar eru einkafyrirtæki og
hefur mikilvægi þessará fyrir-
tækja aukist til muna á allra siö-
ustu árum.
Eimskipafélag fslands h.f. og
Flugleiöir h.f. hafa náö afgerandi
aöstööu i samgöngum til og frá
landinu og einnig innanlands.
Innbyröis tengsl þessara fyrir-
tækja hafa oröiö margbrotnari.
Þau hafa teygt starfsemi sina inn
á ný sviö, oröiö eignaraöilar i
fjölmörgum innlendum og
erlendum hlutafélögum. í reynd
er hér um margslungna fyrir-
tækjasamsteypu aö ræöa, sem er
oröin drottnunaraöili i öllu sam-
göngukerfi þjóöarinnar og fer
meö raunverulegt einokunarvald
gagnvart ýmsum mikilvægustu
greinum þess.
Þaö er þvi nauösynlegt, aö
kjörnir fulltrúar þjóðarinnar skapi
sér aöstööu til þess aö gera Itar-
lega úttekt á starfsemi fyrirtækj-
anna. Þótt opinberir aöilar hafi
meö tilnefningu einstakra full-
trúa haft formlega möguleika á
aö fylgjast meö starfsemi fyrir-
tækjanna, þá sýnir reynslan, aö
störf slikra fulltrúa eru ekki þess
aðlis, aö þau feli i sér Itarlegt
eftirlit eöa reglubundna úttekt á
starfsemi fyrirtækjanna, enda
viökomandi einstaklingum á eng-
an hátt sköpuö starfsaöstaöa til
sliks. I ljósi þessa fyrirkomulags
og meö sérstöku tilliti til siauk-
inna umsvifa fyrirtækjanna um-
legra nýrra upplýsinga, sem
uöum jafnvel á siöustu vikum og
dögum, um fjárfestingar og far-
gjalda- og farmgjaldaákvaröanir
þessara fyrirtækja er nauösyn-
legt, aö Alþingi afli sér af eigin
rammleik þeirra upplýsinga, sem
nauösynlegar eru til þess aö
meta, aö hve miklu leyti núver-
andi stefna og rekstur fyrirtækj-
anna þjónar þeim almennu mark-
miðum, sem eiga aö móta sam-
Fyrirtæki af þessari stærðargráöu geta aldrei veriö hafin yfir gagnrýna athugun.
umheiminn og á milli landshluta
— I reynd þær tryggingar, sem
nútima þjóö veröur ávallt aö hafa
fyrir sjálfstæöi sinu — þá er nauö-
synlegt, aö Alþingi taki rekstur
fjárfestingar og fargjalda- og
farmgjaldastefnu slikra fyrir-
Meta þarf aö hve miklu leyti eignarform, rekstrarfyrirkomulag, fjór-
festingar og fargjalda- og farmgjaldastefna Flugleiöa og Eimskipafé-
lagsins brjóta I bága viö þau grundvallarmarkmiö sem samgöngukerfi
þjóöarinnar ber aö þjóna.
göngukerfi þjóöarinnar. Hér er
um svo rikan þátt i þróun þjóöar-
búsins að ræöa, svo mikilvægt at-
riöi i almennri velsæld i landinu,
bæöi hvaö snertir vöruverö og
kostnaö viö feröalög einstaklinga
og hópa og flutninga á vörum og
tækjum til og frá landinu, aö vilji
Alþingi á annaö borö gera sig
gildandi I stefnumótun á þeim
sviöum, sem hafa veruleg áhrif á
þróun islensks þjóöfélags, þá er
ekki vansalaust, aö þetta sviö
veröi látiö liggja utangarös.
Þegar fyrirtæki öölast
raunverulega einokunar- eöa
markaösdrottnunaraðstööu á
sviöi, sem snertir á afgerandi
hátt lifskjör almennings i land-
inu, möguleika fólks til ferðalaga
og kostnaö viö þau, þróunarskil-
yröi atvinnuvega, bæöi á sviöi
framleiöslu til innlendra nota og
útflutnings, snertir öryggi
þjóöarinnar á sviöi samskipta viö
tækja til ýtarlegrar athugunar.
Slik rannsókn er sérstaklega
nauösynleg nú vegna margvis-
legrar gagnrýni, sem komiö hefur
fram á rekstur umræddra fyrir-
tækja. Sú gagnrýni felur I sér
ásakanir um, aö núgildandi farm-
gjöld og fargjöld valdi
þjóöarbúinu og öllum almenningi
i landinu árlega auknum kostnaði
i milljaröavis, enn fremur aö
rikjandi fjárfestingarstefna skapi
þjóöínní margvislega óhag-
kvæmni og jafnvel hættur á næstu
árúm auk óþarfa gjaldeyrieyöslu.
Ahættuspil með
flugflota
Þaö er vissulega rétt, sem fram
hefur komiö I umræöum um
málefni flugleiöa og Eimskipa-
félagsins aö á undanförnum árum
og áratugum hafa þessi fyrirtæki
stundaö margvislega þjóöþrifa-
starfsemi i þágu samgangna
íslands viö umheiminn. Þótt saga
fyrirtækjanna geymi glæst dæmi
um árangur starfseminnar, þá er
sú saga ein sér ekki nægileg
ástæöa til aö neita þvi, aö málefni
fyrirtækjanna séu nú tekin til
gaumgæfilegrar skoöunar. A
allra siöustu árum hafa oröiö
slikar breytingar I samgöngu-
kerfi nágrannalanda að þær
ásamt hinni nýju samkeppnisaö-
stööu, sem komin er upp I
Atlantshafsfluginu, knýja islensk
stjórnvöld til aö meta á vlðsýnan
og ýtarlegan hátt hvers konar
samgöngukerfi sé æskilegast, aö
þjóöin byggi á i framtiöinni.
Flugleiöir, sem nú eru einráöar i
millilandaflugi tslendinga og
hafa afgerandi stöðu i öllu inn-
anlandsflugi, eru nú þátttakandi i
nýrri og gifurlega haröri áhættu-
samri samkeppni um flug á
Bandarikjamarkaðnum. Hinar
nýju aöstæöur á þeim markaöi
skapa þvi gifurlegar hættur fyrir
rekstrargrundvöll og jafnari
eignarhald yfir flugflota lands-
manna. Allt flugkerfi Islendinga
hefur i reynd veriö lagt undir þaö
samkeppnisspil. Tapi Flugleiöir
samkeppninni viö þau risafélög,
sem nú bjóöa hliöstæö fargjöld,
þá kemur tapiö fyrst og fremst
niöur á islenskum almenningi.
Hér er þvi djarft spilaö um
miklar eignir, mikla fjármuni,
mikil örlög.
Ohagkvæm
skipakaup
Hin mikla fjárfesting
Eimskipafélagsins á siöustu 4 ár-
um einkum kaup á 13 farmskip-
um, sem öll eru sömu geröar,
vekur spurningar um, hvort hér
hafi ekki i reynd verið fjárfest á
rangan hátt miöað við þær
nýjungar, sem hafa verið aö
gerast I farmflutníngum og þær
tegundir skipa, sem nú eru al-
mennt taldar hagkvæmar. Hvort
afleiöingin kunni aö veröa sú, aö
of skyndileg og of einhæf f járfest-
ing I hinum nýja flota Eimskipa-
félagsins muni siöan krefjast
hárra farmgjalda, fyrst og fremst
milli Evrópu og Islands.
Sú haröa áhættusamkeppni sem
Flugleiöirheyja nú á Bandarikja-
markaönum og sem meginfjár-
festing félagsins miöast fyrst og
fremst viö og hin miklu skipa-
kaup, sem Eimskipafélagið hefur
staðið aö á siöustu 4 árum er
hvort tveggja þess eðlis meö tilliti
til drottnunar þessara fyrirtækja
i islensku samgöngukerfi, aö þaö
veröur i reynd þjóöin, almenn-
ingur i landinu, sem borgar
brúsann, sem blæöir fyrir tapaö
spil og ranga fjárfestingu.
Slik hætta skapar kjörnum
fulltrúum þjóöarinnar þá skyldu
aö ganga úr skugga um, aö þau
fyrirtæki, sem þjóöin hefur veitt
slika drottnunaraöstööu i sam-
göngukerfi landsins, ræki skyldur
sinar á réttan hátt. Fyrirtæki af
slikri stæröargráöu geta aldrei
veriö hafin yfir gagnrýna athug-
un. 1 raun og veru er þaö þvi
skylda almannavaldsins i landinu
aö framfylgja fyrir opnum tjöld-
um reglubundnum og ýtarlegum
athugunum á allri starfsemi,
verölagsákvör öunum sem og fjái
festingarstefnu slikra fyrirtækja,
fyrirtækja, sem hafa á afgerandi
hátt áhrif á þróun atvinnuvega og
almenna farsæld I landinu.
Samræmd
samgöngustefna
Skipulag og rekstur veiga-
mestu þáttanna i samgöngukerfi
þjóöar hafa á siöari áratugum i
samræmi biö breytta þjóöfélags-
og atvinnuhætti oröið æ mikil-
vægara verkefni. I nágranna-
löndum okkar hafa verið geröar
margvislegar tilraunir til aö
finna rekstri helstu samgöngu-
fyrirtækjanna sem hagkvæmast
form. Samræmd stefnumótun i
samgöngum á landi, á sjó og i
lofti er þvi einnig hér viöamikiö
og knýjandi verkefni. Þrátt fyrir
fjölmargar ábendingar um nauö-
syn slikar samræmdrar stefnu-
mótunar i samgöngumálum á
undanförnum árum hefur enn
ekki verið hafist handa I þvi efni.
Mikilvægur áfangi i slikri
stefnumótun er aö meta aö hve
miklu leyti eignarform, rekstrar-
fyrirkomulag, fjárfestingar og
fargjalda- og framgjaldastefna
Flugleiöa og Eimskipafélagsins
brjóti i bága við þau grundvallar-
markmiö, sem samgöngukerfi
þjóðarinnar ber aö þjóna. Þessi
markmiö eru:
I fyrsta lagi að öryggi
þjóöarinnar á sviöi samgangna
viö umheiminn sé ekki i höndum
einokunaraöila, sem fyrst og
fremst starfa á grundveili
þröngra gróöasjónarmiöa.
í ööru lagi aö ódýrastar flug-
samgöngur séu jafnan viö þær
þjóöir, sem Islendingum eru
skyldastar og almenningur vill
hafa vfötækust samskipti viö,
hvaö snertir menningu, félagslegt
starf og persónuleg erindi.
1 þriöja lagi aö skipulag flug-
samgangna innanlands þjóni
fyrst og fremst þeim tilgangi aö
tengja saman á fjölþættan hátt
hina einstöku landshluta og efla
samgöngur innan þeirra.
I fjóröa lagi, aö kostnaöur viö
flutninga á vörum til landsins og
innanlands veröi i algeru
lágmarki og þannig stuölaö aö
lækkun á vöruveröi.
Þessi grundvallarmarkmiö
hljóta aö setja meginsvip á
samræmda stefnu i samgöngu-
málum þjóöarinnar, en þá stefnu
ber Alþingí aö hafa forgöngu um
aö veröi mótuö.