Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 21
Sunnudagur 17. deaember 1978 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 ,ÖFSA SÖUND" meó Sennheiser Sennheiser heyrnartólin eru viðurkennd af áhuga- mönnum jafnt sem atvinnumönnum fyrir góða hönnun, mikil tóngæði, og frábæra eiginleika — bæði í mono og stereo. Monotólin frá Sennheiser hafa reynst sérstaklega vel í sambandi við útvarp eða sjónvarp — til þess að hlífa öðrum á heimilinu frá óþarfa truflun. Þá eru stereotólin ekki síðri fyrir þá, sem láta tóngæðin sitja í fyrirrúmi. Það geta allir hlustað í mátulegri tónhæð með Sennheiser. Við bjóðum 8 gerðir af Stereo-heyrnar- tólum í mörgum verðflokkum. SENNHEISER Betri heyrn — án hávaða! VERSLUNIN Skólavöröustig 1-3 Bergstaóastræti 7 Simi 26788 BORGARSPÍTALINN Lausar stöður Röntgendeild. Röntgenhjúkrunarfræöingur eöa röntgentæknir óskast til starfa nú þegar. Til greina kemur aö ráöa hjúkrunarfræö- ing i námsstööu. Geðdeild — Arnarholti Staöa aöstoöardeildarstjóra er laus til umsóknar strax, einnig staöa hjúkrunarfræöings. Geöhjúkrunarmenntun æskileg en ekki skilyröi. Daglegar feröir eru til og frá Reykjavik kvölds og morgna, annars eru 2ja herbergja Ibúöir til boöa á staönum. Geðdeild — Hvitabandi Staöa aöstoöardeildarstjóra er laus til umsóknar strax, einnig staöa hjúkrunarfræöings. Geöhjúkrunarmenntun æskileg en ekki skilyröi. Hjúkrunar- og endurhæfingadeild v/Bar- ónsstig Staöa hjúkrunarfræöings er laus til umsóknar strax. Nokkrar stööur sjúkraliöa eru lausar á ýmsum deildum spitalans. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra i sima 81200. Reykjavik, 15. des. 1978. Borgarspitalinn. Af hverju hefur engum dottid þetta í hug fyrr? OSRAM kynnti á Photokina I haust fyrsta leifturljósið sem samtimis getUr lýst myndefnið beint og óbeint, sem gefur mýkri og betri myndir án skarpra skugga. Nýj- ungin er spegilhús, sem skiptir leiftrinu. Þú getur valið! Lýsing beint, óbeint eða hvorutveggja. Fyrirliggjandi i fimm útgáfum með leiðitölu frá 12 — 32 miðaðvið DIN 21 filmur. Fjórar gerðir með snúanlegu spegilhúsi, ein tegund án. Austurstræti 6 — sími 22955 Þeir kunna sitt fag... Rank tslenska sjónvarpiö sendir litina út i tækjum frá Rank Leiðandi fyrirtæki i öllum vélum er lúta að sjónvarpi og kvikmyndum. Viðarkassi, snertirásaskipting, spennujafnari, Inline blackstripe myndlampi, frábær tóngæði. IOLATILBOÐ Við bjóðum Rank sjónvörpin á kynningarverði fram að jólum. 20” kr. 379.000 m/ fjarstýringu 22” frá kr. 415.000 m/ fjarstýringu 26” frá kr. 489.000 m/fjarstýringu Sjónvarp og radíó Vitastíg 3 Reykjavík, sími 12870

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.