Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 10
1« StÐA — ÞJWVH.JWÍW 8miwrt«f»r 17. iewmfcer WW Þýsk skoðanakönnun um jólin: Helmingur vill hafa jól Skoðanakönnun sem ný- lega fór fram í Vestur- Þýskalandi bendir til þess að jól haidi vel velli í vit- und manna. Hér verður sagt frá nokkrum niður- stöðum þessarar könnun- ar. Tölurnar sem upp eru gefnar eru prósentutölur, en innan sviga eru sam- svarandi tölur eins og þær.: voru í könnun sem gerð var árið 1974. bama oftar þér? svöruBu menn á þessa leiö: Sérstök fjölskylduhátið 68 (66) Tfmi til umhugsunar 47 (43) Fæöingarhátið Krists, kirkju- hátfð 45 (42) Friöarhvöt 42 (38) Tækifæri til að gefa og fá gjafir 38 (31) Tæktferi ttl aft vera góður við aðra menn 31 (24) Timi minninga 29 (31) Kærkomið fri 21 (23) Timi þegar mér flnnst ég sérstak- lega einmana 7 (8) Um helmingur Þjóðverja kvaðst syngja jólalög á jólum. 58% töldu aö menn væru vinsam- legri hver i annars garð á jólum en endranær. Rúmlega helming- ur barna vill hafa jól oftar en einu sinni á ári. Þegar spurt var um eftirminnileg atvik frá jólum, þá nefndu flestir (57%) þaö, að ein- hver hefði glaðst sérstaklega yfir gjöf sem viökomandi hafði þeim gefiö, 51 nefndi „að allir voru i . góðu skapi”, 40% jólamatinn og 26% jólaguðsþjónustuna. Spurt var einnig að þvi, hvað það væri sem menn vildu sist verða af á jólum. Þetta nefndu menn helst: Jólatréð 68 (63) Barnahlátur 50 (46) Jólalögin 40 (41) Jólasteikina 38 (36) Ljósadýrðina i bænum 38 (24) Kirkjugöngu 34 (34) Góðan dreitil vins 31 (32) Klukknahljóm 31 (29) Jólabakkelsið 31 (26) Gjafirnar 30 (29) Sjónvarpið 14 (17) Úr fórum fyrri alda Ot er komin hjá Heigafelli bókin Gr fórum fyrri aidar. Þýddar sögur. Kristján Alberts- son hefur valið sögurnar og ritað formála. Bókin hefur að geyma frægar smásögur, þýddar af snillingum tungunnar á nitjándu öld. A bókarkápu segir svo m.a.: „Ein höfuðprýði blaða og timarita á öldinni sem leiö voru þýddar smásögur. Þar lögðu margir helstu rithöfundar og ljóðskáld þjóðarinnar hönd að verki einsog sjáj má af efnisyfirliti þessa safns: Gröndal, séra Matthias, Þorsteinn Erlingsson, Hannes Hafstein, Þorgils gjallandi. Menn settu sér hátt mark og leituðust við pð kynna ýmislegt hiö fremsta i smásagnagerö aldar- innar: Því er hér aö finna sögur eftir Tolstoy, Turgenjef, Poe, Kielland, Nóbelsverðlaunaskáld- iö Paul Heyse o.s.frv. Þessar sög- ur eru þýddar á einu blómaskeiði tungunnar og bera það með sér. Málfarið er vandað en einkum óþvingað og eðlilegt, einsog þá þótti best og þannig kemur það fyrir enn.” Madariaga látinn LOCARNO, Sviss, (Reuter) — Spænski rithöfundurinn Salvador de Madariaga lést 14. þ.m. niutiu og tveggja ára að aldri. Hann lést aö heimili sinu i Sviss, en þar hefur hann búið siöustu árin. Tvitugur aö aldri fór hann til Lundúna þar sem hann kenndi spænskar bókmenntir við Oxford- háskóla. Arið 1931 geröist hann sendiherra lands sins i Washing- ton, og gengdi fleiri störfum fyrir fööurland sitt, þar til Francisco Franco komst til valda. Hann hefur siðan búiö i útlegð þar til hann kom til Spanar fyrir tveimur árum aö Franco látnum. Spurningunni: hvaö eru jólin Sérstök hljómgæði FIDELITY/ SAMSTÆÐAN FIDELITY STEREO SAMSTÆÐAN Sérstök hljómgæöi, hagstætt verö. Innifaliö í veröum: Útvarp meö FM-L-M-S bylgjum, plötu- spilari, magnari, segul- band og 2 hátalarar. Gerö MC5 gerö MC 6 meö dolby'kerfi gerö 4-40 gerö 5-50 meö dolby kerfi Pantið myndalista í síma 22600 SJÓNTOL Vesturgötu 11 Reykjavík sími 22600 ÍSLENSKAR ÚRVALSGREINAR III Þriöja bindi safnritsins sem Bjarni Vilhjálmsson þjóðskjalavörður og dr. Finnbogi Guðmundsson landsbókavörður hafa búið til prentunar. Fyrri tvö bindi úrvals- greinanna hafa notið mikilla vin- sælda — og ekki er þetta bindi síðra. ANDVARI 1978 Aðalgrein hans er ævisöguþáttur Hermanns Jónassonar fyrrum forsætisráðherra, en að auki flytur tímaritið fjölbreytt efni. Ritstjóri er dr. Fjnnbogi Guðmundsson landsbókavörður. ALMANAK Hins íslenzka þjóðvinafélags með ÁRBÓK ÍSLANDS Almanakið er eitthvert fróðlegasta heimildarit sem út er gefió á ís- lensku. Ritstjóri dr. Finnbogi Guðmundsson, en Þorsteinn Sæ- mundsson stjarnfræðingur ann- aðist útreikninga. Höfundur ár- bókarinnar er Ólafur Hansson prófessor. ÚDcVari BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLÁGSINS Skálholtsstíg 7 - Reykjavík - Sími: 13652

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.