Þjóðviljinn - 17.12.1978, Page 15

Þjóðviljinn - 17.12.1978, Page 15
1978 MnMfrVíU-UVN — StBA 15 eru besta fólk Tólfta bindið í heildarútgáfu á verkum Stefáns Jónssonar Út er komiö tólfta bindiö i heildarútgáfu ísafoldar á barna- og unglingabókum Stefáns Jóns- sonar: Börn eru besta fólk. Hér er um aö ræöa fyrsta bindiö af þremur i siöasta flokki skáld- sagna sem Stefán skrifaöi fyrir unga lesendur á öllum aldri. Hin tvö eru Sumar i Sóltúni og Vetur i Vindheimum. En þó aö sögurnar fjalli aö nokkru um sömu persón- ur, eru þær sjálfstæö skáldverk hver fyrir sig. 1 bókinni Börn eru besta fólk segir frá bernskuárum Reykr vikingsins Asgeirs Hansen, sem elst upp hjá móöur sinni og ömmu, en veit ekki hver faöir hans er. Fyrir vikiö sér hann ekki svo karlmann á sennilegum aldri Stefán Jónsson: Allar frumút- gáfur af bókum hans eru löngu uppseldar. aö honum veröi ekki hugsaö: skyldi þetta vera hann? Börn eru besta fólk kom fyrst út árið 1961 og er löngu uppseld einsog aörar frumútgáfur af bók- um Stefáns. Þetta er önnur út- gáfa. Þrettánda bindi ritsafnsins veröur Sumar i Sóltúni. Barnabók umMozart Almenna bókafélagiö hefur gef- iö út bókina Mozart, og er hún sniöin viö hæfi barna. Höfundur hennar er Breti, Nicholas Kenyon, en þýöandi er Hulda Vaitýsdóttir. Myndirnar i bókinni eru eftir Peter Dennis, og eru gerðar með þaö i huga aö sýna umhverfi. Mozarts og þær geröir hljóöfæra sém hann átti kost á. Textinn rek- ur sögu tónskáldsins frá bernsku til dauöa. Bókin er i stóru broti, 48 bls. Henni fylgir skrá yfir nokkur af verkum Mozarts og skýringar á tónfræöiheitum sem koma fyrir i bókinni. Mesart Barbapapa Bókaútgáfan IÐUNN hefur ud um nokkurt árabil gefiö út bækur eftir höfundana Annette Tison og Talus Taylor um svokaliaöa barbapapa. Barbapapar eru gæddir þeim ógæta hæfileika aft geta breytt lögun sinni aö vild og kemur þaö sér oft vel. Barbapapabækurnar eru ætlaftar yngstu aldurshópunum, börnum frá aldrinum 3—8 ára. Nú hefur bókaútgáfan IÐUNN sent frá sér bók um barbapapana sem er nokkuö frábrugöin eldri bókunum. Hér er um aö ræöa s .k. plötubók, Bókin er sjálfstæð, meö myndum og texta, en i hulstri innan I kápunni er vönduö fjög- urra laga hljómplata. A plötunni syngur Kór öldutúnsskóla undir stjórn Egils Friöleifssonar lög barbapapanna, en einsöng syngja Tvö leikrit eftir Shaw Helgafell hefur gefiö út bókina LEIKRIT þýdd af Arna Guftna- syni. I henni eru tvö ieikrit eftir Bernard Shaw, ANDRÓKLES OG LJÓNIÐ og ÓSKABARN ÖRLAGANNA. Upplag bókarinnar er i tvennu lagi. Annars vegar eru 600 tölu- sett eintök, sem veröa til sölu hjá forlaginu. Hins vegar kemur búk- in út I ódýrari útgáfu, og sú útgáfa er fyrst og fremst ætluð sem vinnubók fyrir leikfélög, leikhús, skóla og hvee konar önnur félaga- samtök og stofnanir, sem kunna aö fást viö leiklist. Andrókles og ljóniö er stutt leikrit, sem Shaw sjálfur vildi kalla fremur skröksögu en gamanleik. Öskabarn örlaganna (The Man of Destiny) segir frá þau Gylfl KristinsBon, Ingunn 1 Hauksdóttir og Kristin Jóhanns- I dóttir. Ka rl Sighva tsson s tjórnafti a upptökunni, sem fór fram í Hljóö- rita I Hafnarfiröi. Þuriöur Baxter þýddi texta bók- arinnar, en Egill Bjarnason sneri sönglagatextunum. Bókin er prentuft og bundin i Frakklandi. Auöveldasta hljóðsetning er eingöngu tónlist. Ef hún er rétt framkvæmd veröur útkoman mjög góft fyrk- myndina og ætti aö þjálfa þig I upptökutækninni. Tónlistín er tekin upp á segul- band og þaö iátiö ganga um leift og myndin er sýnd. Best er aft hafa bandið viö hliö sýningar- vélarinnar svo hægt sé aö kveikja á hvoru tveggja sam- timis. Ef sýningarvélin þln er ekki meö stööugum hraöa heldur breytiiegum, skaltu láta þaö ganga á þeim hraöa sem skilar mest sannfærandi mynd, áöur en þú byrjar upptöku. Viö göngum út frá þvi aft þú eigir þögla kvikmyndatökuvél og sýningavél en hafir yfir aö ráöa spólu-segulbandstæki og hljómflutningstækjum. ' Þegar þú sýnir myndina, seturðu hátalarann i samband viö bandiö oglætur hann standa við tjaldiö. En hvernig á aö taka upp tónlistina? Láttu vélina ogbandið ganga i tiu mfnútur áöur en þú byrjar. Haföu ljós á lampa sýningar- I Bernard Shaw Napóleon ú herferöum hans á ttaliu 1796. Arni Guönason var rómaöur þýöandi leikrita, og þótti honum farast sérstaklega vel aö þýöa Shaw. Bókin er gefin út til minn- ingar um Arna, og hefur Þor- steinn 0. Stepensen annast útgáfu I hennar. Kvíkmynda skóli aójóðviljans r Umsjón: f'K Jon Axel Xí Egilsson Horföu nú vel á myndina og talaöu inn leiöbeiningar þar sem þú vilt skipta um tónlist. T.d.: Texti endar ...NO. vind- myllurnar byrja ...NU, vind- myllur enda ...NO, o.s.frv. Þannig skaltu tala inn allar leiöbeiningar og einnig: „Siöasta mynd ...NO, endir og búiö. Þá er hægt aö hvila sýningarvélina. Spólaöu nú til baka og gættu aö startmerkinu og mælinum. Hlustaöu á bandiö og skrifaöu dreguraö enda þessa atriöis (þú hefur töluna á pappirnum) lækkaröu i tónlistinni og ýtir á hlétakkann. Þetta er siöan endurtekiö viö næstu tónlist. Um leiö og þú tekur upp tón- listina eyöilegguröu leiöbein- ingarnar, en þaö ætti ekki aö koma aö sök ef þú hefiir skrifaö tölurnar niöur. Ef þú á hinn bóginn tekurtónlistinaupp á rás þrjú, geturðu spilaö þetta sam- timis og athugaö hvort þaö passi. H1 j óðsetning vélarinnar. Síöan skaltu slökkva á báöum tækjunum. Næst veröuröu aö setja „start” eöa „synk” merki á filmuna og bandiö. Þetta er gert til þess aö hægt sé ab stilla hljóöiö af viö myndina I hvert skipti sem hún er sýnd. Þú getur annaö hvort limt miöa á filmuna og bandiö eöa byrjaö filmuna þar sem hviti str imillinn endar og bandiö þar sem litaöa bandift endar (þræöingarendar). Vanalegast er merkiö á bandinu látiö vera viö tónhöfuö- iö og filman við gatið á sleban- um, en aörir staöir koma til greina svo framarlega sem þeir eru alltaf notaöir. Leiðbeiningarás Vih clnilnm hvrin á hvl flh niöur töiurnar af mælinum á stórt blað og sparaðu nú ekki pappirinn. Otkoman verður eitthvaö þessu lik: Titill byrjar............. 003 Titill endar.............. 007 Vindmyllurbyrja .......... 009 Vindmyllur enda .......... 036 9. KAFLI Viö skulum byrja á þvi aö taka upp leiðbeiningar. Þaö gerum vift meft þvf aft horfa á myndina og tala inn leiöbein- ingar á bandiö um leiö. Þetta er gert til þess aö viö þurfum ekki aft keyra filmuna I gegn aftur og aftur. Settu filmuna í vélina og bandiö i tækiö op ">"«tu eftir startmerkjunum. bettu mælinn á bandinu á núll, stílltu á rás eitt og settu hljóönemann i sam- band. Settu nú bæöi tækin af staft i einu. Ef þú hefur ekki einhverja ákveöna tónlist I huga er best aö athuga nú hvaö kemur tíl greina. Reyndu að velja tónlist semó vift þaö sem þú ert aö sýna og skoöaðu myndina jafnframt þvi aö hlusta til aö ganga úr skugga um aö svo sé. Láttu tónlistina fylla upp og jafnvel undirstrika myndina en ekki eingöngu vera bakgrunn. Samsetning rása Tengdunú plötuspilarann viö segulbandið meft snúru, ath. startmericift og mælinn. Settu fyrstu plötuna á fóninn. Stilltu bandift á upptöku og ýttu á hlé- takkann og athugaðu hæöar- stillinn. Startaftu bandi og plötu á sama tima og smá hækkaöu i tónlistinni (fade in) þar til styrkur hennar er réttur. Þegar Þegar síöasta tónlistin er tekin upp skaltu láta hana vara lengur en myndina. Stundum breyta sýningarvélar hraöanum og þaö er verra ef tónlistin er búin áöur en filman. 1 staðinn geturöu lækkaö f tónlistinni um leið og myndin endar og þaö kemur út á eitt. Aöur en þú sýnir myndir meö tónlist á þennan máta skaltu hita tækin upp, sérstaklega sýningarvélina og muna eftir startmerkjunum. Sé um aö ræöa sýningarvél meö föstum hrööum og stuttar myndir (tiu minútur) ættu skiptin i tón- listinni aö passa viö myndina, en þaö eru ekki hundraö i hættu þó þa'ö dragist um nokkrar sekúndur. Samhæfing Þaft er staöreynd aft sýninga- vélin og segulbandstækiö ganga ekki alveg samhliöa. Sumir hakla aft hægt sé aft taka kvik- mynd og tala um leift beint inn á segulband og siöan sé hægt ab sýna þetta og ná fram réttum varahreyfingum'. Þvi miöur er þaö ekki rétt. Þaft væri mjög leiöinlegt aft heyra bilhuröaskell tveim sek- undum eftir aö maöur sá Framhald á næstu siöu Að kaupagamalt segulbandstæki Hér eru ttu atrifti sem gott er aö hafa I huga þegar keypt er gamalt segulbandstæki. Um er aft ræfta tæki meft lausum spól- um. 1. Haföu meö þér spólu meö góöri upptöku. Tónlistin ætti aö nó yfir vitt sviö hljóðfæra og hægan kafla af pianótónlist. 2. Athugaðu umbúöirnar. Er kassinn sprunginn, beyglaöur eöa ber önnur ummerki um illa meftferft? Ef ekki, er sjálfsagt aö áiita aö eigandinn hugsi um tækin sin. 3. Hvaö eru margir hraöar? 7 1/2 og 3 3/4 ips (inches per sek) eru notadrýgstar, en alveg er hægt aö notast viö eingöngu . minni hraftann. 1 7/8 er „trikk” sem er varla nothæft. 4. Eru fjórar rásir og samsiöa afspil? Ef ekki skaltu þakka fyrir og leita til næsta eiganda. 5. Er hlé-takki? Gerftu smá prufu meft þvi aft taka upp og ýta ööruhvoruá hann. Þegar þú hlustar á upptökuna á ekkert aft heyrast. Ef þú heyrir aukahljóö, virkar takkinnekki sem skyldi. 6. Er rafeindamæiir? Þannig mælar (digital) eru mjög góöir viöhljóösetningu kvikmynda og verða aft vera réttir. Láttu bandift ganga fram og til baka þannig ab þú getir alltaf hitt á rétta punktinn eftir mælinum. 7. Stöövast bandið um leiö og ýtterá „STOPP”?Eöa rennur þaö aðeins áfram vegna lélegs búnaftar? 8. Fjarlægftu lokiö af tón- hausnumogathugaðuþá, einnig capstan, aöhaldshjól og fl. Eru þeir hreinir eöa þaktir ló og ó- hreinindum? Láttu bandib ganga opift og athugabu „mýkt” gangsins. 9. Hlustaöu á bandið án þess aö hafa spólu á. Er gangurinn hljóðlaus efta eru aukahljóö sem kosta dýra viögerö? Stingdu hljóönemanum i samband og at- hugaöu hvort hann sé i lagi og skoðaðu leiöslurnar. 10. Hlustaöu á spóluna sem þú haföir meö þér.Er hljóöiö tært og braklaust? Virka tónstillar og hækkurarstillar án auka- hljóöa? Er „flökt” i pianótón- listinni? Flöktiökemur afóstöö- ugum gangioggeturverift dýrt aö gera viö. Ef þú telur þig ekki geta framkvæmt þetta skaltu fá ein- hvern þér betri I lið meö þér. Ef tækiö stenst þessa tiu-punkta skoöun ætti það aft vera flagi og þú gerir góft kaup. Seljandi sem veit, aö hann er aö selja þér gott tæki, mun meft ánægju leyfa þér aö prófa þab i svona hálftima, en ef hann neitar, skaltu verfta tortrygginn. Ef um dýrt tæki er aft ræöa, þarftu e.t.v. ekki aö vera eins gætinn, þvi þaft er búift til, til þess aö endast, en þaft ætti ekki aft saka aft prófa þaft — þú þarft hvort sem er aft greifta þá upp- hæö, sem upp er sett.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.