Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 17
r i'ISsii) Bræðraborgarstíg 16 sfml 12923-19156 Skáídað í sköröin Ási í Bæ segir frá aflaklóm og andans mönnum „Ási í Bæ á létt meó aö skrifa. Frásögn hans er alltaf full af fjöri og gáska og málfariö hressilegt og hispurslaust... allir þeir, sem yndi hafa af h essilegum sögum, sjávarlööri og sprútti munu lesa hana sér til mikillar ánægju.” Jón Þ. Þór(Timinn) I „Hinn kimilegi og óuppskrúfaói stíll hans nýtur [ sín einkar vel í þessum þáttum sem eru skemmti- legir aflestrar, sumir bráöfyndnir... maóur ies bókina sér til ánægju. ..” Sveinbjörn I. Baldvinsson (Morgunbladið) Ólafur Gunnarsson MILLJÓN PRÖSENT AIENN „Ólafur Gunnarsson er rithöfundur sem hefur gaman af að segja sögu. Bók hans ber sannri frá- sagnargleði vitni. í henni er víða aö finna kynleg- ar og skemmtilegar sögur. Sumar þeirra styðjast vió fyrirmyndir. Til dæmis mun mörgum veröa hugsað til viss kaupsýslumanns í Reykjavík... Aóalatriðið er að bók Ólafs Gunnarssonar er lifandi saga, að mínu mati með skemmtilegri bók- um eftir ungan höfund sem ég hef lesið lengi.” Jóhann Hjáimarsson (Morgunblaðió) LítH sak i ísknskum ktfémplötum: S«nnudagnr rt. descnvhwr UW8 WOiWiMIWN — StPA 17 verða gefnar út í ár Að sögn Steinars Berg, hjá hljómplötuútgáfunni Steinar, verða á þessu ári gefnar út á milli 50 og 60 hljómplötutitlar af ís- lenskum hljómplötum, sem er meira en nokkru sinni fyrr. Allt síðan 1975, að farið var að taka hljómplötur upp hér á landi í góðum upptöku- stúdíóum, hefur plötuút- gðfa aukist jafnt og þétt. Að sögn Steinars er salan I ár hinsvegar með allra minnsta móti; meöai-sala varla meiri en eitt þúsund plötur, sem er um það bil helmingi minna en var i fyrra. Astæðan fyrir minnkandi sölu liggur ekki ljóst fyrir, en þó má benda á aö verð á hljómplöt- um er orðiö óheyrilega hátt, eða tæpar 7 þúsund krónur ein hljómplata, á sama tíma og nýjar hljómplötur vestur i Bandarikjunum kosta útúr búö rúmar 2 þúsund krónur. Steinar benti á i þessu sambandi að tollur á hijómplötum væri i lúxustollflokki og hleypti það verðinu mjög upp, þar sem plötur væru að mestu leyti unnar erlendis. Undanfarin ár hafa hljóm- plötur sótt æ meira á sem þægi- legar jólagjafir eg voru og jafn- vel eru farnar að sterka bókinni mikiö hvað þessu viðkemur, en um langt árabil hafa bækur verið algengasta og lika oft þægilegasta jólagjöfin. En eftir þvi sem Steinar segir virðist sem aftur sé aö verða breyting þar á, ef meðal-sala i hljór iplötu er ekki nema eitt þúsund eintök og hefur svo verið um langt ára- bil. —S.dór / Ibúð óskast Ung hjón með litið barn óska eftir ibúð i Reykjavik. Vinsamlegast hringið i sima 86193. Þfjái* reglusamar skólastúikur utan af landi óska eftir litilli ibúð. Fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið i sima 30650 eða 99-1111 og biðjið um Hátún. hjá okkur Líttu viö labbaðu heim með glæsilegt Hifi-tæki frá RADI Verö frá kr. 180.690 Radionetta SM 230 útvarpsmagnarinn er fallegt, vandað tæki, sem fer vel í hverskonar hillusamstæðum. Kjárni SM 230 samstæðunnar er fullkomið útvarp með lang- bylgju, miðbylgju og FM-bylgju. Sterkur 2x20 watta sínusmagn- SM 230 tækið geturðu einnig fengið með innbyggðu cassettu- tæki og þá einnig með spilara og cassettutæki með eða ón Dolby. ari. Líttu viðog við hjálpum þér að finna réttu samstæðuna. Ef þú átt 80.000 krónur — þá geturðu labbað heim með glæsilega Radionette- stereo-samstæðu. . EINAR FARESTVEIT&CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A-SÍMI 16995 Árs ábyrgð Jólakjör skemmtilegar 50 til 60 hljómplötur

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.