Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 19
Sunnndagar 11. Jwember 1>78 ÞJÓPVILJINN — 81ÐA it V erkalýðsfélagiö rekur prjónastofu Rekstrarformið gefur góöa raun Segje má að á Húsavlk séu nokkur helstu fyrir- taekin rekin undir sam- virkri forystu bæjarfé- lagsins og Verkalýðsfé- lagsins. Eitt af þeim er Prjónastofan Prýði, sem stofnuð var árið 1971, og hefur verið rekin með sóma síðan. Áður hafði verið starfandi Prjóna- stofan Fífa í eigu Sam- bandsins,en hún lagði upp laupana. 'Prjónastofan Prýöi er sameign bæjarfélagsÍBS, Verkalýösfélags- sin og nokkurra einstaklinga. eg vinna þar um 15 manns. 1 stjórn eru 3 menn, allir úr Verkalýösfé- laginu, iika sá sem valinn er af bæjarstjórn. Guömundur Hákon- arson er framkvæmdastjóri. Kristján Asgeirsson bæjarfull- trúi, formaöur stjórnar Prjóna- stofunnar og varaformaöur Verkalýösfélagsins sagði i sam- tali viö Þjóöviljann aö sitt álit' væri aö verkalýösfélög ættu aö vera virkur þátttakandi og á- byrgur aöili i atvinnuuppbygg- ingu meö þvi aö hafa áhrif á stjórn. Rekstrarform Prjónastof- unnar Prýöi heföi gefiö mjög góöa raun. —GFr Kristján Asgeirsson: Verkalvös - félögin eiga aö vera virkur þátt- takandi I atvinnuuppbyggingu. Úrvaljólagj afa Ljósmælar Omega B-635 Sjónaukar í úrvali Töskur undir myndavélar, mikfð úrval Þrífætur Sýningartjöld, blá, þau bestu í bænum Konica myndavélar 4 tegundir BorS fyrir sýningarvélar Kvikmyndatökuvélar Kvikmyndasýningavélar Leifturljós í úrvali Myndaalbúm Mjög kraftmikil ryksuga (loftflæöi 2.0 rúmm/min.) Hún slekkur sjálfkrafa á sér. þegar pokinn er fullur. Dregur snúruna inn i hjóliö. Vegur aöeins 7 kg. og er meö6 m. langa snúru. Kr. 104.900.00 zm; Kraftmikil ryksuga (loftflæöi 1.9 rúmm/min.) Hún sýnir hvenær pokinn er fullur. Snúran dregst inn i hjóliö. Pokinn er sjálflokandi þ.e. rykiö dreifist ekki þegar skipt er um poka. Veg- ur 7 kg og er meö 6 m langa snúru. VERÐ Kr. 89.100.00 A:tií2 Mjög ódýr og meöfærileg ryksuga en með góöan sogkraft (loftflæöi 1.65 rúmm/min.) Vegur 5.7 kg og er meö7 m langa snúru. Kr. 69.500.00 Vörumarkaðurinnhf. ARMULA 1A — SlMI 86117 | Electrolux | ÚTBOÐ Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluibúða, Flateyri, V-lsafjarðarsýslu óskar eftir tilboðum i byggingu 6 ibúða fjölbýlishúss. Samtals 241 ferm. 1663 rúmm. Húsið á að risa við Hjallaveg 9, Flateyri og er boðið út sem ein heild. Skila á húsinu fullfrágengnu eigi siðar en 30. april 1980. Útboðsgögn verða til afhendingar á sveitarstjórnarskrifstofu Flateyrar og hjá tæknideild Húsnæðismálastofnunar rikis- ins frá mánudeginum 18. desember 1978. Gegn kr. 30.000,- skilatryggingu. Tilboðum á að skila til Einars Odds Kristjánssonar, Sólbakka, Flateyri eða tæknideildar Húsnæðismáiastofnunar rik- isins eigi siðar en föstudaginn 19. jan. kl. 10.00 og verða þau opnuð að viðstöddum bjóðendum. f.h. Framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og söluibúða Flateyri. Einar Oddur Kristjánsson. AU GLÝ SINGASÍMI ÞJÓÐVILJANS ER 81333 slurstrœh 6 Si 22955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.