Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 5
Sunnudagur 17. desember 1978 WöÐVILJINN — SIÐA 5
/
Ur A-Þýsku tímariti
Flóttamenn
ráku vændishús
AUSTUR5BERLÍN, 13/12
(Reuter) — 1 nýjasta tölublaði
austurþýska vikuritsins Horizont
er ritaö um Vietnam og flótta-
mennina sem þaöan hafa streymt
á undanförnum mánuöum.
Segir þar að flóttamenn þessir
séu yfirleitt fyrrverandi hóteleig-
endur, vændishúsarekendur.
veitingamenn og eigendur spila-
vita sem blómstruðu i Ho Chi
Ming-borg, sem þá hét Saigon.
Hið nýja þjóðfélagskerfi krefjist
af fólki að það vinni fyrir sér, en
slikum væntingum geti þessir
menn ekki mætt.
Var þar einnig sagt að margir
flóttamenn væru úr hópi hinna
þrjú hundruð þúsund kinverskra
Klúbbur hins drukkna héra
LONDON, 13/12 (Reuter) —
Breskir stjórnmálamenn sem
berjast fyrir nánari tengsium
Kinverja og Breta hafa nú stofnaö
félagsskap sem ber nafniö „Hinn
drukkni héri.”
Nafnið á rætur sfnar að rekja
allt til heimsóknar Sir Neil Cam-
eron til Kina i mai. Þar sagði
hann við eitt tækifæri að Rússar
væru sameiginlegur fjandi Breta
og Kinverja.
Ummæli þessi voru gagnrýnd i
Pravda og Sir Neil llkt við gort-
andi drukkinn héra.
Merki klúbbsins er mynd af
héra á bláum grunni. Meðal fé-
laganna er fyrrverandi utanrikis-
ráðherra Breta, George Brown
lávarður.
Meðal gesta við stofnun Hins
drukkna héra. var varnarmála-
fulltrúi Kinverja i Lundúnaborg.
Vfetnamskir flóttamenn
viö komuna til Kanada.
kaupmanna, sem nú sáu fram á
verri tima fyrir sig og sina.
í blaðinu voru vestræn riki
einnig gagnrýnd fyrir hræsni, er
þau kalla flóttamennina fórnar-
lömb kúgunar en neita að gefa
upp fyrrum störf þessa fólks.
Bandarikjamenn, sem nú teldu
sig boðbera mannréttinda hefðu
skilið eftir sig kynstrin öll af
vændiskonum, eiturlyfjasjúk-
lingum og glæpamönnum er þeir
yfirgáfu Vietnam á sinum tima.
Höfundur þessarar greinar
mun vera fréttaritari Horizont i
Bonn. Lauk hann greininni með
að segja að það væru engir venju-
legir Vietnamar sem borgað gætu
áttatiu þúsundir islenskra króna
fyrir það eitt að fá að yfirgefa
land sitt.
Styrkir til náms við lýðháskóla
eða menntaskóla í Noregi
Norsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlend-
um ungmennum tii námsdvalar viö norska lýðháskóla eöa
menntaskóla skólaáriö 1979 — 80. Er hér um aö ræöa
styrki úr sjóöi sem stofnaður var 8. mai 1970 til minningar
um aö 25 ár voru liöin frá þvi aö Norömenn endurheimtu
frelsi sitt og eru styrkir þessir boönir fram i mörgum
iöndum. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort nokkur styrkj-
anna kemur I hlut Islendinga. Styrkfjárhæöin á aö nægja
fyrir fæöi, húsnæöi, bókakaupum og einhverjum vasa-
peningum. — Umsækjendur skulu eigi vera yngri en 18
ára og ganga þeir aö ööru jöfnu fyrir sem geta lagt fram
gögn um starfsreynslu á sviöi félags- og menningarmáia.
Umsóknum um styrki þessa skal komið tii menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. janúar
n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
12. desember 1978.
Móöursystir min og frænka okkar
Þórunn Þórarinsdóttir
frá Seyöisfiröi
andaðist á Landspitalanum aðfaranótt 15. desember.
Fyrir hönd ættingja og vina
Þórarinn Kristjánsson
Kristin Anna Þórarinsdóttir
Sigriöur Ásdis Þórarinsdóttir
Leifur Þórarinsson.
Snilldarverk
nútíma heimsbókmennta í afbragðsþýðingum
Fjandinn
hleypur í Gamalíel
Smásagnasafn Williams Heinesen í
þýdingu Þorgeirs
Þorgeirssonar
Þar segir frá Atlöntu Mfrmanns og Ribolt lækni
— islendingunum Baitazar Njálssyni, Einari
Ben og jómfrú Maríu — Leó og stúlkunni hans —
Gamaliel og konunni hans, Sexu — þar segir frá
miðpunkti heimsins og Paradisarlundum —
garöinum brjálæðingsins og mánagyöjunni
Astarte — Kaupmannahöfn.i Leith, Vancouver
og furöuheimi bernskunnar i Tingisalandi þar
sem Talalok konungur ræöur löndum I krafti
skáldgáfu sinnar. Og mörgu ööru.
Þaö er William Heinesen sem segir frá og Þor-
geir Þorgeirsson sem þýöir.
Skáldsaga eftir kólumbíska rithöfundinn
Gabriel Garcia Marques
í þýðingu
Guóbergs Bergssonar
Hundrað ára einsemd er ættarsaga sem tekur
yfir heiia öld, frá þvf nýr heimur er numinn og
þangað til hann Ilöur undir lok. Lif þjóöanna er
brætt inn I athafnir þessarar fjölskyldu, hug-
sjónir hennar, afrek og spaugilegir hættir þeyt-
ast um spjöld sögunnar I sögulegum harmleik
byltinga, bjargráöa kanans á bananavöllum og
syndaflóöi ástarinnar. Hundrað ára einsemd
hcfur veriö nefnd mesta stórvirki rómanskra
bókmennta á þessari öld.
Mál og menning