Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 17.12.1978, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 17. desember 1978 AIISTURBtiAHfílli Klu Klux Klan sýnir klærnar. A Paramount Release AWILLIAM ALEXANDER- BILL SHIFFRIN PRODUCTION RICHARD LEE BURTON MARVIN Æsispennandi og mjög vift- buröarlk, ný, bandarlsk kvik- mynd I litum. Islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3. Teiknimyndasafn. Ævintýri popparans (Confessions of a Pop Performer) lslenskur texti Bráöskemmtileg ný ensk- amerlsk gamanmynd Ilitum. Aöalhlutverk: Robin Askwith, Anthony Both, Sheila White. Leikstjóri: Norma Cohen. Sýnd kl. 7, 9, 11. Bönnuö börnum. Viö erum ósigrandi spennandi kvikmynd meö Trinity-bræörum sýnd kl. 5. Barnasýning kl. 3 Feröin til jólastjörnonn- ar isl. texti. ökuþórar Síöasta tækifæri aö sjá þessa frábæru 1/4 mílu mynd, í myndinni er spyrnt á einum gömlum ”55 model, meö 454 cub vél. Endursýnd kl. 5 og 11 Rooster Cogburn Endursýnum þennan frábæra vestra meö úrvalsleikurunum John Wayne og Katharine Hepburn. Endursýnd kl. 7 og 9 Barnasýning kl. 3 Carambola Skemmtileg og spennandi Trinity-mynd. TÓNABÍÓ Þrumufleygur og Létt- feti. (Thunderbolt and Light- foot.) Leikstjóri Michael Cimino Aöalhlutverk : Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kennedy. Bönnuö bömum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.20 Vetrarbörn Ný dönsk kvikmynd gerö eftir verölaunaskáldsögu Dea Trier Mörch. Leikstjóri: Astrid Henning—-Jensen ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7. og 9. Bönnuö innan 12 ára. Sföasta sinn. Barnasýning kl. 3 Flóttinn til Nornafells Þrumur og eldingar Hörkuspennandi ný litmyntf um bruggara og sprúttsala I suöurríkjum Bandarfkjanna, framleidd af Roger Corman. AÖalhlutverk: David Carra- dineog Kate Jackson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 14 ára. Stjörnustríö Sýndkl. 2.30. Afar spennandi og viöburöarlk alveg ný ensk Panavision-lit- mynd, um mjög óvenjulegar mótmælaaögeröir, Myndin er nú sýnd víöa um heim viö feikna aösókn. Leikstjóri Sam Peckimpah lslensku texti Bönnuö börnum. Sýnd kl. 4*50-7-9,10-11,20 Fjársjóöur múmíunnar Áöalhlutverk Abott og Costello Sýnd kl. 3. Jólamyndin iár Himnariki má bíða (Heaven can wait) Alveg ný bandarlsk stórmynd Aöalhlutverk: Warren Beatty, James Mason, Julie Christie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Bróðir minn Ljónshjarta Synd kl. 3 Verö aögöngumiöa kr. 600.00 ' y m aÉ Skemmtileg og spennandi bandarlsk Panavisionlitmynd, meö GEORGE C. SCOTT - TRISH VAN DEVERE. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3 — 5 — 7 — 9 og 11. ■ salur B Makleg málagjöld Afar spennandi og viöburöarík litmynd meö: Charles Bronson og Liv Ullmann. lslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05- 5.05-7.05- 9.05 og 11.05. Bönnuö innan 14 ára. -salur' Kóngur I New York meB Charlie Chaplin Sýndkl. 3,10-5, 10-7, 10- 9, 10 — 11,10 . salu rD- Varist vætuna Sprenghlægileg gamanmynd meö Jackie Gleason. Islenskur texti endursýnd kl. 3,15— 5,15 — 7,15 , 9,15 og 11.15. dagbók apótek Kvöldvarsla lyf jabúöa nna vikuna 15.-21. desember er I Ingólfs Apóteki og Lpugarnes- apóteki. Nætur- o" b‘ Igidaga- varsla er I ingóUssapótr-ki. Uppiýsingar dm lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I slma 1 88 88. Kópavogsaptítek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugardagakl. 9—12, en lokaö 1 sunnudögum. liafnarfjöröur: HafnarfjarÖarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögun frá kl, 9 —18.30, og til skiptis' annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýs- ingar í síma 5 lf, 00. slökkvilíð benslnsölu (I Hafnarf. v. kirkjugaröinn). Aramótaferö, gist viö Geysi, fönguferöir, kvöldvökur, sundlaug. Upplýsingar og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6A simi 14606. Skemmtikvöld I Skföaskálan- um 29. des. (Jtlvist. bridge Slökkviliö og sjúkrabllar Reykjavik— simi 1 11 00 Kópavogur— slmi 1 11 00 Seltj.nes.— simi 1 11 00 Hafnarfj,— simi 5 11 00 Garöabær— simi 5 11 00 iögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 06 simi 5 11 66 simi 5 11 00 sjúkrahús Heimsóknartlmar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard.ogsunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00 Hvitabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud.kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeiid — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18.30 — 19.30. Landsspftalinn — alla daga frá xl. 15.00— 16.00 og 19.00 — 19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspftali Hringsins — alla daga frá k. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00— 17.00 og sunnudaga kl. 10.00— 11.30. og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali —* alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur — viö Barónsstig, aila daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.T0 Einnig eftir samkomu- lag . Fa öingarheimiliö — viÖ Eiriksgötudaglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspltalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. læknar Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00 sími 22414. Reykjavik — Kópavogur — Selt jarnarnes. Dagvakt mánud. —föstud. frá kl. 8.00 - 17.00; ef ekki næst i' heimilis- lækni, simi 11510. Rafmagn: i ReykjavQt og Kójjavogi í slma 1 82 30, f ’Hafnarfiröi f sima 5 13 36. “ Hita veitubiia nir, simi 2 55 24, Vatnsveitubilanir.sfmi 8 54 77. Simabilanir, simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Sími 2 73 11 svarar alla virka daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. félagslíf UTIVISTARFERÐIR Sunnud. 17/12. kl. 13. Selgjá-Svinholt, létt ganga ofan Hafnarfjaröar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1000 kr. fritt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.l. SIMAR. 11798 OG 19533. Sunnudagur 17. des. 1. kl. 9.30. Esja — Kerhóla- kambur 852m. Gönguferö á Esju á sólstööum. Fararstjórar: Tómas Einars- son og Guömundur Hafsteins- ‘son. Fengiö frá melnum austan viö Esjuberg. Fariö frá Umferöar- miöstööinni aö austanveröu, einnig getur fólk komiö á eigin bilum og slegist i förina á melnum. Verö kr. 1000. gr. v/bilinn. 2. kl. 13. Gengiö um Hofsvfk- ina. Gönguverö fyrir alla fjölskylduna. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 1000. gr. v/bilinn. Áramótaferö i Þórsmörk 30. des. 3ja daga ferö. Brenna, flugeldar, kvöldvaka, gönguferöir. Alíar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Feröafélag íslands Frá Sálarrannsóknarfélagi tslands. Félagsfundur aö Hallveigar- stööum mánudaginn 18. des. kl. 20.30 Fundarefni: Helgi P. Briem flytur erindi: Fataskipti sálarinnar. Foreldra- og vinafélag Kópa- vogshælisheldur jólaskemmt- un fyrir vistmenn og aöstand- endur þeirra sunnudaginn 17. des. f Glæsibæ. Skemmtunin veröur frá kl. 2—5. Þaö þótti einkenni á spilun- um í úrslitum Reykjavikur tvimenningsins, aö mest reyndi á sagntækni, þ.e. aö- einsörfá spil voru erfiö Iferöar og er þá miöaö viö normal samninga. 1 dag ertþú austur og situr meö þessi spil: AGxxx Axxxxxx Noröur vekur á laufi (Vinar- lauf) og þaö viröist tilvaliö aö segja 2 grönd. Félagi stekkur i 5 tig la. Þaö hvarflar aö okkur aö 7 tlglar standi, en viö sætt- umstá hálfslemmuna. Noröur hiröir áspaöaás en viö eigum rest. Makker átti: xxx AKGx KDxxx x Þvílik sóun þessir hjarta punktar! AÖeins tvö pör náöu þessari skemmtilegu slemmu, þrátt fyrir umframpunktana! krossgáta Lárétt: 1 verknaöur 5 fljótiö 7 ósköp 8 hvaö 9 stækkuö 11 róta 13 trjónu 14 planta 16 stjórn- málastefna Lóörétt: 1 rangfærsla 2 róma 3 hin 4 tónn 6eggjaöi 8 greinir 10 valdi 12 púka 15 samstæöir Lausn á sföustu krossgátu Lárétt: 1 athöfn 5ána 7 býsn 8 ha 9aukin 11 ká 13 rana 14 urt 16 nasismi Lóörétt: 1 afbökun 2 hása 3 önnur 4 fa 6 manaöi 8 hin 10 kaus 12 ára 15 ts Kvöld- nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Siysava röstofan slmi 81200 opin allan sólarhr nginn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara j_ SkráB írá i GENGISSKRÁNING NR.231 - 15. deaember 1978 Kl. 13.00 Kaup Sala Í 1/12 1 01 -Bnnda rikjadolla r 317.70 318,50 1 15/12 1 02-Sterlinespund 629,35 630,95 * - 1 03-Kanadadollar 269.00 269.70 * - 100 04-Danakar krónur 6027,00 6042,20 * - 100 05-Norakar krónur 6202,70 6218,30 * - 100 06-Saenakar Krónur 7200,40 7218,50 * - 100 07-Finnak mörk 7893,15 7913,05 * - 100 08-Franskir írankar 7292,95 7311,35 * 100 09-Belc. frankar 1058,70 1061,30 * - 100 10-Sviaan. írankar 18837,85 18885,25 * - 100 11 -Gyllini 15463,60 15502,60 * - 100 1 2-V. - t>vzk mörk 16761,60 16803,80 * - 100 1 3-Lfrur 37, 54 37,63 * - 100 14-Austurr. Sch. 2290,60 2296,30 * ' 100 15-Escudos 680,70 682,40 * - 100 16-Pesetar 445,90 447,00 * 14/12 100 17-Yen 162,05 162,46 * Br« vtinc frá siQustu akrá ningu. sunnudagur mánudagur 8.00 Frétlir 8.05 Morgunandakt Séra Sig- uröur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorö og bæn. 8.35 Létt morgunlög 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? Tveir fornsöguþættir úr ölafe sögu Tryggvasonar enni mestu. Siguröur Blönd- al skógræktarstjóri les. 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara (endurt. frá morgninum áö- ur). 11.00 Messa i Frlkirkjunni Prestur: Séra Kristján Ró- bertsson. Organleikari: Sig- uröur lsólfsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Eiöur og heitvlnning I réttarfari. Dr. Póll SigurÖ6- son dósent flytur siöara há- degiserindi sitt. 14.15 Arfleifö I tónum. Baldur Pálmason minnist þekktra erlendra tónlistarmanna, sem létust i fyrra, og tekur fram hljómplötur þeirra. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.25 A bókamar kaöinum. Lestur úr nýjum bókum. Umsjónarmaöur: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 18.00 Létt tónlist: „Glataöi sonurinn”, balleUtónlist eft- ir Scott Joplin i hljómsveit- argerö Grants Hossacks, sem stjórnar Festival ball- etthljómsveitinni I Lundún- um: Michael Bassett leikur á planó. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskró kvöldsins. 19.00 Fréttlr. 'Hlkynningar. 19.30 1 iörum jaröar Þórarinn Þórarinsson fyrrum skóla- stjóri segir frá komu sinni til námuhéraöa I Wales. 19.55 Islensk tónlista. „Lilja” eftir Jón Asgeirsson. Sin- fósiuhljómsveit lslands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Sonorites III fyrir pfanó, segulband og ásláttarhljóö- færi eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Halldór Har- aldsson, höfundurinn og Reynir Sigurösson leika. 20.20 „Þegar Kristur helm- sótti bóndann”, smásaga eftir Nikolaj Leskoff Jón Gunnlaugsson læknir þýddi og les. 20.50 Divertimenti nr. 2 I C-ddr eftir Hayden, félagar í blásarasveit Lundúna leika. 21.00 Söguþáttur Broddi Broddason og GIsli Agúst Gunnlaugsson sjá um þátt- inn. Fjallaö um „lslenska miöaldasögu” eftir dr. Björn Þorsteinsson og „Gömlu steinhúsin á ís- landi”, bók eftir Helge Fin- sen og Esbjörn Hiort. 21.25 Serenada i C-dúr eftlr Veyvanofski. Filharmoniu- sveitin i Prag flytur 21.35 Landsleikur I handknatt- leik, Isla nd-Danm örk. Hermann Gunnarsson iýsir 22.05 Kvöldsagan: Sæslma- leiöangurinn 1860 Kjartan Ragnars sendiráöunautur heldur áfram lestri þýöing- ar sinnar ó frósögn eftir Theodor Zeilau um lslands- dvöl leiöangursmanna (3). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viö uppsprettur sigildrar tónUstar Dr. Ketill Ingólfs- son sér um þáttinn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örn- ólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson píanó- leikari (alla virka daga vik- unnar). 7.20 Bæn: Séra Jónas Glsla- sondósent flytur (a.v.d.v.). 7.25 Morgunpósturinn. Um- 8.35 Morgunþulur kynnir ým- is lög aö eigin vali. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Jónas Jónasson byrjar lest- ur nýrrar sögu sinnar „Ja hérna, þiö..”. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. TónleUcar. 9.45 Landbiinaöarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Rætt viö Svein HaU- grimsson ráöunaut um is- lenskar gærur sem iönaöar- vörur. 10.25 Morgunþulur kynnir ým- is lög: frh. 11.00 Aöur fyrr á árunum: Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.35 Morguntónleikar: Bracha Eden og Alexander Tamir leUca Sex lög fyrir tvö pianó op. 11 eftir Sergej Rakhmaninoff. 13.20 Litli barnatlminn Sigriö- ur Eyþórsdóttir sér um tim- ann. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Bless- uö skepnan" eftlr James Herrlot. Bryndis Víglunds- dóttir les þýöingu sina (18). 15.00 Miödegistónleikar: is- lensk tónlista. Forleikur aö óperunni „Siguröi fáfnis- bana” eftir SigurÖ Þóröar- soa Sinfóniuhljómsveit Is- lands leikur: Páll P. Páls- son stj. b. Sögusinfónía op. 26 eftir Jón Leifs. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur: Jussi Jalas stj. 16.30 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Anna 1 Grænuhlfö” eftir Ed Mont- gomery og Muriel Levy Aöur útv. 1963. ÞýÖandi: Sigfriöur Nieljohnlusdóttir. Leikstjóri: HUdur Kalman. Leikendur 1 fjóröa og siö- asta þætti: Kristbjörg Kjeld, Guörún Asmunds- dóttir, Nina Sveinsdóttir, Gestur Pálsson, GIsU Al- freösson, Valgeröur Dan og Jóhanna Noröfjörö. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur EirUcsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tiunda timanum Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Lagaflokkur fyrlr bari- tón og pianó eftir Ragnar Björnsson viö kvæöi eftir Svein Jónsson. Halldór VU- helmsson syngur viö undir- leik tónskáldsins. 22.10 Dómsmál Björn Helga- son hæstaréttarritari flytur þáttinn, sem fjallar i þetta sinn um skaöabótamál sjó- mannsekkju á hendur ríkis- sjóöi. Orö kvöldslns á Jóla- föstu. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Myndlistarþáttur. Hrafnhildur Schram sér um þáttinn og talar viö Kol- brúnu Björgólfsdóttur og Þorbjörgu Þóröardóttur um listhandverk. 23.05 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur Mánudagur 16.00 Húsiö á sléttunni Fjóröi þáttur. óvæntir endurfundir 17.00 A óvissum tlmum Bresk- ur fræöslumyndaflokkur. FjórÖi þáttur. Nýlenduhug- myndln Þýöandi Gylfi Þ. Gfelason. 18.00 Stundin okkar Hié 20.00 Auglýsta'gar og dagskrá 20.40 Lagafiokkur eftir Ragn- ar BjörnssonHalldór K. Vil- helmsson syngur lög viö ljóö eftir Svein Jónsson. Ragnar Björnsson leikur á planó. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.05 Gagn og gaman Starfe- fræösluþáttur. Finnbjörg Scheving fóstra og Ragnar Karlsson flugvirki lýsa störfum sinum. Spyrjendur Gestur Kristinsson og Val- geröur Jónsdóttir. Stjórn upptöku Orn Haröarson. 22.05 Eg Kládlus Sjöundi þátt- ur. Drottning himinslns 22.55 lþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 23.30 Aö kvöldi dags Séra Magnús Guö jónsson biskupsritari flytur hug- vekju. 23.40 Dagskrárlok 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 VerksmiöjustUIkan Ilta. Finnsk sjónvarpskvikmynd eftir Liisu Sutinen. AÖal- hlutverk Tarja Markkula, Anneli Maunula og Kaisa Yli-Jaukkari. Sagan gerist f loksíöustu aldar. Iita er tólf dra gömul og býr hjá ömmu sinni. Hana dreymir um aökomast I skóla, en fá- tæktin er mikil og hún verö- ur aö vinna I verksmiöju eins og svo margir jafn- aldrar hennar. ÞýÖandi Kristin Mantyla. (Nord- vision — Finnska sjónvarp- iö) 21.50 Gosbrunnar. s/h. Mynd um sérkennilega gos- brunna, sem norsk-banda- riski listamaöurinn Karl Nesjar hefur hannaö. Textahöfundur og þulur AÖalsteinn Ingólfsson. 22.10 Sjóohending. Erlendar myndir og málefni. Um- sjónarmaöur Bogi Agústs- son. 22.35 íþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 23.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.