Þjóðviljinn - 04.03.1979, Page 2

Þjóðviljinn - 04.03.1979, Page 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mars 1979 ' Magni Kristjánsson skipstjóri skrifar: Sífellt eru fiskveiðimál til umræðu i þjóðfélaginu. Það er að sjálfsögðu mjög eðlilegt hjá þjóð sem fæðir sig og skæðir úr sjó. Fyrr á öldum helgaðist þessi umræða stundum af bænarskrám til kóngsins í Kaupinhavn, — hvar í veiðarfæraleysi þjóðar- innar var tíundað með bæn um úrbætur í þeim efnum. Margt er breytt síðan og nú er svo komið að við erum laus undan kóngi og veiðarfæraleysi ekki telj- andi meðal þjóðarinnar. Langt er síðan glöggir menn komu auga á að afkomumöguleikar og sjálfstæði landsmanna Frásagnir eru til af góðu sam- starfi hans og fiskimanna, m.a. Guðm. Jónssonar á Skalla sem svo var nefndur. Bjarni ásamt Arna Friðrikssyni sem kom frá námi líklega 1929 hafa réttilega verið nefndir feður fiskifræöingar hér á landi. Þeir lögðu grunn aö þessari fræðigrein meðal þjóðar- inn*>r við frumstæð skilyrði. Aöra fiskifræðinga munum við ekki hafa eignast fyrr en eftir strið. Seinna eignaðist þjóöin haf- rannsóknarskip og nefndi i höfuö þessara velgjöröarmanna sinna. Tilurð annars þessara skipa bar að með dálitið sérstökum hætti. A sildarárunum miklu á sjöunda áratugnum naut Jakob Jakobsson óskoraðs trausts og virðingar meðal sildveiðisjómanna. Enda afburöafarsæll og þrautseigur viö sildarrannsóknir og sildarleit. A þessum árum samþykktu ílt- gerðarmenn og sjómenn að eigin FISKUR, FISKI- MHNN, FISKIFRÆÐINGAR stæði og félli með grósku- miklum sjávarútvegi a.m.k. ásamt öðru svo ekki sé meira sagt. Af þeirri ástæðu er mér þaö einkar auöskilið aö fyrsti fiski- fræðingur landsins, Bjarni Sæmundsson, haföi alþýöuhylli og naut trausts meöal fiskimanna. > Bjarni Sæmundsson, fiski fræðingur frumkvæði sérstakan skatt á sjálfa sig til þess að fjármagna smiði og kaup m/s Arna Friðriks- sonar til sildarrannsókna. Þetta er einsdæmi og allir sem til þessa máls þekkja vita aö öðrum þræði var litið á þessa gjörð sem sér- staka viðurkenningu tii Jakobs vegna visindastarfa hans, i þágu sjávarútvegsins. Það sem kemur mér til aö rif ja þetta upp nú er sú staðreynd aö viðhorf virðast hafa breyst til starfa fiskifræðinganna. Starfs sins vegna hafa þeir orðiö aö taka óvinsælar ákvarðanir og þá viröist eins og þjóðin, eða a.m.k. verulegur hluti hennar, telji ekki þörf fyrir þá lengur. Þetta segir Hjálmar Viihjáimsson og Sæmundur heitinn Auðunsson sem var skipstjóri á rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni og lengi frægur skipstjórnarmaöur i togara flotanum að sjálfsögðu ekkert um ágæti fiskifræðinganna sem slikra en lýsir miklu frekar þeim skorti á dómgreind, raunsæi og ábyrgöar- tilfinningu, sem viröist skorta svo vlöa. Hér virðast stjórnmála- menn a.m.k, margir hverjir ganga fram fyrir skjöldu og telja sig þess umkomna að hunsa niöurstööur fiskifræðinga og hafa uppi tillögur sem ganga i berhögg viö álit þeirra æ oni æ. Sjómenn og útgerðarmenn láta þvi miður stundarhagsmuni oft á tiðum bera skynsemina ofurliöi i þessum efnum og hafa það kannski sér til afsökunar að stjórnmálamennirnir hvetja til þess. Allt þetta hófst, þegar ljóst var að ýmsir stofnar voru of- Rannsóknarskipið Arni Friöriksson; sndarsjómenn og útgeröarmenn skattlögöu sjálfa sig svo hægt væri aö smiöa þetta skip

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.