Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 10
10 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mars 1979 r Höfundur eftirfarandi greinar er norskur, Finn Fuglestad að nafni. Hann hefur lagt stund á sögu Af ríku og dvalist þar árum saman og stundað rann- sóknir við háskóla. I grein- inni lýsir hann hinu sögu- lega baksviði sjónvarps- þáttanna ,,Róta": hins vegar frændi eöa enn fjar- skyldari ættingi, sem annast upp- eldi drengsins. Ekkert er viö paö aö athuga i sjálfu sér, aö Kúnta Kinte er sagður Múhameöstrúar. Vitaö er aö Múhameöstrú náöi snemma itökum á þessum slóöum, en einn- ig er vitað, aö Múhameöstrúar- menn voru i miklum minnihluta þarna á 18. öld. Almennt má segja, að itök Múhameöstrúar væru sáralftil þar sem aöal- þrælasalan fór fram. Er þar eink- um höfö i huga Þrælaströndin, þ.e. þar sem nú er Ghana.Toga og Nigeria. Senegal/Gambiusvæöiö skipti minna máli i þrælásölunni. Ætt og þrælahald A þaö hefur verið bent, aö þaö voru ekki Evrópumenn, sem fundu upp þrælasölu á þessum slóöum, og aö þrælasala fyrir- fannst þarna áöur en Evrópu- menn komu til sögunnar. Þetta er ekki beinlinis röng, en hinsvegar afar misvisandi, fullyrðing. Spurningin er, hvernig menn skil- greina hugtökin þræll og þræla- hald. Flestir tengja oröiö þræll viö fólk, sem vann i námum og plantekrum i Ameriku og var al- gjörlega réttlaust eins og bú- fénaöur. Þess konar þrælahald, skilgreint sem chattel-slavery (chattel = lausafé), fyrirfannst ekki I gömlu Afriku. Hér er á- stæöa til aö benda á, aö skipting- ing i frjálsa menn og þræla (sem er grisk aö uppruna) er ekki raunhæf i ættarsamfélögum, þar sem menn eru háðir ættarhöfö- ingjanum i mismunandi miklum mæli. Aftur á móti er þaö ljóst, aö mikil þrælasala átti sér staö i Vestur-Afriku á þessum tima. Fólk var tekiö höndum og selt mansali. Þetta hljómar e.t.v. mótsagnakennt, en skýringanna er aö leita í þvl, aö áhrifa ætta er aö leita i stærö þeirra. ,Þvi fjölmennari sem ættin var, þvi voldugri var hún. Þess vegna var um aö gera aö komast yfir sem mest af fólki, einkum konur og börn, hvort sem þaö geröist i stríöi, viö kaup, eöa einfaldlega viö þaö aö fólk var lokkað til aö ganga yfir I aöra ætt. Þaö sem hins vegar skipti máli var, aö eftir skamman eöa langan tima var þetta fólk innlimað i ætt- ina. Aö visu fékk þaö yfirleitt lága þjóðfélagsstööu I nýju ættinni, en fólkiö varö hins vegar hluti nýju ættarinnar og naut þeirra rétt- inda sem fylgdi þvi. 1 sögu Vestur-Afriku finnast einnig mörg dæmi þess, aö þrælar unnu sig upp 1 mikilvægar stööur i þjóöfélaginu. Nú er þaö spurningin, hvers vegna valdhafar I Afriku létu sig hafa þaöaö selja Evrópumönnum aöra Afrikumenn. I ööru lagi: hvaöan komu þrælarnir og slðast en ekki sist: hvaöa áhrif haföi SAGAN Fyrstu þættirnir I hinum bandariska sjónvarpsmynda- flokki „Rætur” gefa ranga þjóö- lifsmynd af Vestur-Afriku á 18. öld. Einkum á þaö viö um þræla- söluna. Sú mynd, sem áhorfand- inn fær af „Rótum”, er aö Ev- rópumenn hafi farið ránsferöir inn i Vestur-Afriku og beinllnis rænt þvi fólki, sem flutt var vest- ur um haf til Amerlku. Þvi er ekki unnt aö neita, aö sllkt kom fyrir, en þó aöeins I mjög litlum mæli. Aöalatriöiö er, aö þrælasalan var skipulögð verslun, þar sem Evrópumenn keyptu þræla af inn- fæddum kaupmönnum og/eöa höföingjum og konungum. Meö öörum oröum: Afrikubúar seldu Evrópumörmum Afrikubúa, þ.á m. I verulegum mæli bæöi Dönum og Norömönnum. Heilsufar og kaupskapur Þaö er auövelt aö átta sig á, aö þannig hlýtur þetta að hafa fariö fram. Mikilvægasta ástæöan er malarian. Hún var banvæn hætta fyrir hvita menn i Vestur-Afriku allt þangaö til kininiö var fundiö upp á 19. öld. Þess er vert aö minnast, aö dánartala Evrópumanna, sem neyddust til aö dveljast lengur eöa skemur á ströndum Vestur- Afriku, var gifurlega há, jafnvel enn hærri en meöal þrælanna, sem fluttir voru til Ameriku. Það er ekki aö ástæöulausu, aö Vest- ur-Afrlka og þá einkum Þræla- ströndin fékk orö á sig fyrir' aö vera „gröf hins hvlta manns”. Evrópubúar voru I stuttu máli ófærir um aö skipuleggja mikiar ránsfeðir inn i Vestur-Afriku af heilsuf arsástæöum. Samkvæmt þeim röksemda- færslum sem beitt er i „Rótum” er nauösynlegt aö gera ráö fyrir stórfelldum ránsferöum i Afriku. Annars væri erfitt aö útskýra þaö, aö a.m.k. niu milljón þrælar voru fluttir frá Vestur-Afriku til Ame- riku á þeim u.þ.b. fjórum öldum, sem þessi þrælasala átti sér stað. Meö þvi væri lýst yfir algjöru vantrausti á getu Afrikubúa til aö verja sig og stofna riki og stjórna þeim á þeim tlma. Hér er ástæöa til aö vekja athygli á, aö frá upphafi þræla- sölunnar voru I Vestur-Afriku lönd og þjóöir, þar sem rikti gott skipulag og stjórn. Valdhafar I þessum rikjum voru nógu voldug- ir til aö stööva allar ránsferðir Evrópumanna. Þaö er þvl óhætt aö fullyröa, aö Evrópumenn voru algjörlega háöir, svo aö ekki sé sagt i höndunum á,yfirvöldum á þessum slóðum. An beinnar þátt- töku þeirra heföi yfirleitt engin þrælasala átt sér staö. Gott dæmi um þetta er konungsrlkiö Benin (Dahomey), þar sem valdhafarn- ir neituðu aö selja þræla og þar komst aldrei neitt skipulag á þrælasölu. Kúnta Kinte ihlekkjum; héldu Afrikumenn aöhandan hafsins biöi nýtt ættasamfélag? „RÆTUR” Um sögulegt baksvið sjónvarps- þáttanna Fjölskyldan var ekki kjarnaf jöiskyida af evrópskri gerö á 20. öld. Fjölskyldan og trúin Hér vakna eölilega margar spurningar. Aöur en þær eru ræddar, er rétt aö greina frá, hvernig lifinu var lifaö i Vestur- Afriku, nánar tiltekiö á Gambiu/Senegal svæöinu, og lýst I „Rótum”. Sumir hafa kallaö þaö trúveröuga lýsingu. Þaö má i hæstamáta rengja. I „Rótum”er fjölskyldunni lýst sem kjarnafjöi- skyldu aö evrópskri gerö á 20. öld. Þarna var hins vegar um ættarsamfélag aö ræða á þessum tima. Meö þvl er átt viö samfélag, þar sem hinar sjálfstæöu einingar voru ekki einstaklingar og kjarnafjölskyldur, heldur ættir, þ.e. aö einstaklingar réöu engu um sina eigin hagi. 1 sliku sam- félagi er þaö oft þannig, aö barn- iö dvelur fyrstu árin meðal ætt- ingja móöur sinnar, en fjarri föö- ur sinum og faðirinn hefur einnig siöar sáralltil afskipti og sam- band viö sln eigin börn. Þaö er Striösdans: þrælasalan leiddi m.a. til innbyröis styrjalda. L.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.