Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 14
14 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mars 1979 Jóhann J.E. Kúld fiskimá# Á síðasta ársfjórðungi ársins 1978 minnkaði kaup- skipafloti Norðmanna um 946 þús. tonn og var um s.l. áramót 1798 skip með samanlagða tonnatölu brúttó 23.093.000. I þessum flota eru 308 olíu- og gas- flutningaskip, svonefnd „tankskip", með saman- lagða tonnatölu brúttó 14.537.000. A sí&asta ársfjórðungi s.l. árs bættust i norska kaupskipaflot- ann ný skip sem eru samtals 269 þús. brúttó tonn. Þar af voru smiöuö á norskum skipastöövum fjögur tankskip, samtals 54 þús. tonn brúttó, og 10 fragtskip sam- tals 17 þús. tonn brúttó. 1 skipasmiöastöðvum erlendis voru smiöuö fyrir Norömenn kaupskip sem voru samtals 192 þús. tonn brúttó. Þá seldu Norö- menn til útlanda kaupskip á Timi til skipasmiða er talinn hagstæöur I Noregi. siöasta fjóröungi ársins 1978, sem voru samtals 1.215.000 tonn brúttó. 1 þessari tonnatölu eru 10 oliuflutningaskip samtals 275 þús. tonn brúttó og 46 fragtskip sem voru samanlagt 938 þús. tonn brúttó. Flest eru þessi seldu skip talin til eldri geröa kaupskipa. A árinu 1979 er búist viö aukn- um skipasmiöum hjá norskum út- geröarfélögum kaupskipa, þrátt Þeir sem auglýsa eftir húsnœÖi eða auglýsa húsnæði til leigu í Vísi eiga nú host áað fá ókeypis eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga hjá auglýsinga- deild Vísis að Síðumúla 8. Notendur samnings- formsins geta, því gengið frá leigumála á skýran og ótvírœðan hátt. Skjalfestur 8amningur eykur öryggi og hagrœði þeirra sem not- fœra sér húsnœðismarkað Ví8is, ódýrustu og árangursríkustu húsnæðis- miðlun landsin8. Húsnæði i boði Hjá þeim er allt skýrtog skjalfestj VtSIR Síðumúla 8 Sími 86611 f fyrir fyrirsjáanlega mikla hækk- un á oliuveröi, ekki sist vegna at- buröanna i Iran. Þetta hefur komiö ýmsum á óvart, en er þó talin vera staöreynd samt. Norsk útgeröarfélög kaupskipa hafa aö undanförnu veriö aö losa sig viö skip sem þau telja ekki nógu hagkvæm 1 rekstri eöa upp- fylla ekki kröfur timans sem geröar eru nú til slíkra skipa. I staöinn eiga svo aö koma ný og fullkomnari skip. Minnkun norska kaupskipaflotans á siöasta fjóröungi ársins 1978 er gerö i þessum tilgangi. Ahugi norskra skipafélaga á smiði 80 þús tonna oliu- og gasflutninga- skipa er t.d. sagöur mikill nú. Til sönnunar þvi er sagt aö búiö sé aö semja um smiöi á 22 slíkum skipum siöustu mánuöi fyrir Norömenn. öll þessi nýju skip eiga aö vera búin sérstökum „ballanstönkum”. Þá segja norskar fréttir i janú- ar, að hægt sé aö merkja mikinn áhuga þar i landi á smiöi frekar litilla fragtskipa, sem séu þannig búin, að þau geti annast margs- konar fiutninga. Timi til skipa- smiöa er nú talinn sérstaklega hagstæöur, þar sem margar skipasmiöastöövar vantar verk- efni og þvi óvenju gott aö ná hag- stæöum smiöasamningum. Þessar fréttir eru mjög í sam- ræmi viö álit farmannsins i félagi norskra kaupskipaeigenda I sjón- varpsviötali I norska sjónvarpinu um s.l. áramót. Hann lét þaö álit I ljósi, aö áriö 1979 mundi veröa hagstæöara ár fyrir norska kaup- skipaeigendur heldur en áriö 1978. Og taidi hann aö merki um þennan bata mundi fyrst byrja aö koma I ljós meö vorinu. Róleg kjöt- kveðjuhátíð RIO DE JANEIRO, (Reuter) — Kjötkveöjuhátiöinni I Rió de Janeiro lauk I vikunni, en hún haföi staðiö i fjóra daga. Kjöt- kveöjuhátlðin i ár hefur veriö óvenju róleg og hafa dauðsföll oröiö færri en venja er um helgar, aö sögn lögreglu. 27 banaslys hafa verið i umferöinni og 25 morö veriö framin siöan á hádegi á laugardag, en 110 menn létu lifið á sama tima i fyrra. íslenska óperan: Miðasala hefst á mánudag Frumsýning óperunnar I Pagliacci eftir Ruggiero Leonca- vallo, sem hin nýstofnaöa tslenska ópera setur upp, veröur næstkomandi laugardag I Háskólabiói. Um 100 manns taka þátt f sýningunni og hefst sala aö- göngumiöa mánudaginn 5. mars I húsi Söngskólans I Reykjavik aö Hverfisgötu 45. RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður KLEPPSSPITALI STARFSMAÐUR óskast nú þegar á dag- heimili Kleppsspitala. Upplýsingar gefur forstöðukona i sima 38160. Reykjavik, 4.3. 1978. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Dagheimili Hafnarfirði Starfsmaður óskast að dagheimilinu Viði- vellir i Hafnarfirði. Umsóknareyðublöð liggja frammi á dag- heimilinu hjá forstöðumanni sem einnig gefur upplýsingar i sima 53599 frá kl. 10-12 alla virka daga. Æskilegt er að umsækj- endur séu ekki yngri en 20 ára. Umsóknarfrestur er til 15. mars n.k. Félagsmálastjórinn Hafnarfirði Norski kaupskipaflotinn Mörg skip í smíðum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.