Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 5
Sunnudagur 4. mars 1979 ÞJóDVILJINN — SIÐA 5
Karl litli
er tíu
ára og
yngsti
ljóna-
temjari
heims
Leo er nfu nánafta og er svo hændur að Ijónatemjaranum litla, að
hannsefurlhjá honum i húsvagninum sem fjölskyldan þeytist á
yfir löndin
Karl litli var aðeins þriggja ára
búr til tigrisdýra. Föður hans
Ljónatem jarar hafa
alltaf verið vinsælir höfð-
ingjar í heimi fjölleika-
hússins, sirkussins, en eng-
inn þeirra jafnast á við
Karl.
Ekki svo að skilja, að
Karl vinni einhver þau af-
rek sem enginn annar ræð-
ur við. Hann sýnir
kúnstir sínar með þrem
Ijónum, og atriði hans tek-
ur ekki nema níu mínútur á
þegar hann labbabi sig fyrst inn i
finnst hann vera full kæruiaus.
dagskránni. Ljónynjurnar
leggjast á gólfið og velta
sér eins og hann skipar
þeim fyrir. Þær stökkva
upp á palla og yfir logandr
kyndla. Siðan er mikið
klappað í sirkustjaldinu.
Hetja kvöldsins hneigir sig
fyrir áhorfendum. Síðan
gengur hann út úr Ijóna-
búrinu — og til mömmu
sinnar, sem biður eftir
honum.
Karl er nefnilega yngsti rán-
dýratemjari heimsins. Hann er
ekki nema tiu ára gamall. Hann
kemur fram fyrst á dagskránni,
vegna þess aö hann þarf að fara
snemma i rúmið.
Þetta er i ættinni
Hann heitir fullu nafni Karl
Neumann. Faöir hans er þýskur
en móðir hans ensk. Karl litli er
með ósköpum fæddur, ef svo
mætti að oröi komast. Faðir hans,
Heinz, er lika dýratemjari að at-
vinnu, en hefur nú falliö i skugg-
ann af frægö sonar sins.
Meðan önnur börn hófu kynni
sin af dýrarikinu með þvi, að
þeim var gefinn kettlingur, páfa-
gaukur eða hamstur, þá byrjaði
Karl á þvi að spjalla viö risaketti
fööur síns. Hann var ekki nema
þriggja ára krili þegar hann gekk
inn i búr til tigrisdýrs og tók upp
það sem kalla mætti vinsamlegar
samræður. Og aösögn föður hans,
datt Karl litlústrax niður á rétta
aðferð i umgengni við stórkisur
þessar.
Hann er einum of kærulaus
Faöir drengsins byrjaði strax
að kenna allt það sem hann sjálf-
ur kunni. Og Karl var ekki nema
sjö ára gamall þegar barnaleikir
hans viö rándýr urðu að atvinnu
hans. Barnsdraumur, sem sjálf-
sagt er algengur, varö að veru-
leika. Og kennarinn er fyrir löngu
oröinn að áhorfanda. Það er ekki
nema þegar Karl sýnir af sér ein-
hverja sérstaka léttúö að faðir
hans hvetur hann til að gæta var-
úðar. Ef ég væri svona kærulaus,
segirhann, mundu ljónin rifa mig
i sig.
I góðum félagsskap
Karl litli er nú að ala upp tvo
ljónsunga i húsvagninum sem
hann býr i ásamt foreldrum sin-
um, sem hann ekur með um lönd-
in á eftir Circus Europa. Þessir
tveir kettlingar, Leo sem er sjö
mánaða og Elisa sem er tveggja
mánaöa, eiga siöar meir að
hressa upp á sýningaratriði hans.
Leo er oröinn svo hændur að
ljónatemjaranum unga, aö hann
horfir ekki aðeins á sjónvarp með
honum, heldur sefur einnig I rúmi
hans.
Umferðar
vika JC:
Erum við
slæmir
ökumenn?
Nú er aö hefjast umferðarvika
á vegum Junior Chamber. 1 grein
sem óli H. Þóröarson,
framkvæmdastjóri Umferöar-
ráðs skrifar af þvf tilefni, fagnar
hann frumkvæði samtakanna og
annarra sem vilja starfa að þess-
um málum og segir sfðan:
Eru Islendingar slæmir öku-
menn?
Þessari spurningu er að sjálf-
sögðu ekki hægt að svara með jái
eða nei-i, svo misjafnir eru öku-
menn.
En oft hefur hvarflað að mér,
hvort það geti hugsast að
fjölmargir ökumenn væru hrein-
lega haldnir minnimáttarkennd á
háu stigi.
Við Islendingar erum fámenn
þjóð en stór samt. Við viljum ekki
láta troða á okkar rétti eins og
okkur hættir til að kalla þaö. Þvi
miður held ég að þessa gæti um of
i umferðinni. Við sjáum það viða
erlendis, að allt annað viðhorf er
þar rikjandi i þessum efnum.
Akreinaskipti, svo tekið sé dæmi,
ganga yfirleitt sjálfkrafa og
hljóðlaust fyrir sig. En hvernig er
þessu háttað hérlendis? Þvi
miður er hér allt annað uppi á
teningnum. Hver kannast ekki við
það á akreinaskiptum götum, að
ætlir þú að skipta um akrein þeg-
ar færi gefst, máttu alveg eins
búast við að sá sem við hlið þér
ekur, auki hraðann til þess eins,
að þvi er virðist, að eyðileggja
möguleika þina á akreinaskipt-
ingunni. Þessum hugsunarhætti
þurfúm við að útrýma i eitt skipti
fyrir öll. Okkur hættir nefnilega
til streitu i umferðinni sem oft á
tiðum stafar af imynduðu
timaleysi. Okkur getur ekki legið
svo óskaplega á að ekki gefist
timi til tillitssemi við náungann.
Ég held að þaö sé gott að hugsa
til þess hvernig umferðin væri ef
allir ækju og höguðu vegferð sinni
eins og við sjálf.
Ef komandi umferðarvika J.C
Reykjavikur eykur á skilning á
einhverjum þáttum umferðarinn-
^r verður hún til góðs.
Við erum öll feröafélagar i
umferðinni.
TOYOTA
STARLET
Smástyrniö neyslugranna
-------------------------------------------------- Ý
Sigurvegarinn í hinni erfiðu “Tour de Europe” aksturskeppni
gegnum 10 Evrópulönd, — er fyrirliggjandi.
Toyota Starlet er ótrúlega neyslugrannur á bensín.
Toyota Starlet er traustur sem aðrir Toyota bílar.
Þaö er ekki aðeins í Bandaríkjunum sem Toyota er kjörinn einn besti bíllinn.
Félag danskra bifreiðaeigenda hefur birt niðurstööur könnunar sinnar
þar sem Toyota er valinn bíllinn sem minnst bilar og er hagkvæmastur í rekstri.
TOYOTA
UMBOÐIÐ
NÝBÝLAVEGI 8
SÍMI 44144
KÓPAVOGI