Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. mars 1979 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 7 Skúli Magnússon, sem var fjögur ár við nám í Kína, segir í grein sem hann skrifar í Tímann á sunnudaginn var, að flest af skrifum „sér- fræðinga/A um kínversk málefni, sem birtast í blöðum hér um slóðir sé bull og vitleysa. Enda skilji þessir menn hvorki kínverska tungu né þjóðarsál. Fjarlægðin gerir fjöllin blá Vafalaust er margt til i þessu: úr fjarska draga menn gjarnan ályktanir af. tiöindum út frá for- sendum, sem ekki fá staöist á sjálfum vettvangi atburöa. En aö þvi er Kina varöar er mönnum nokkur vorkunn. Þeir sem reyna aö átta sig á óvæntum uppákomum i þróun Kina eiga ekki á ööru völ en aö þreifa sig áfram eftir blaöa- mannabókum og yfirlits- greinum úr hinum þekktari pólitiskum vikuritum Vestur- landa. Menn þurfa aö reyna aö fá heila brú i gloppóttar og þverstæöukenndar frásagnir, sem um tima voru mjög mengaöar af menningarbylt- ingarrómantik. Þeir textar, sem koma frá Kinverjum sjálfum hafa veriö og eru gagnslausir, nema menn hafi forsendur Skúla til aö lesa þá. Reyndar hefur Skúli sjálfur eöa aörir Kinamenn islenskir ekki veriö sérlega hjálpsamir i þessum efnum. Fyrir svosem tveim árum tók ég saman greinarkorn um Kina I Timarit Máls og Menningar: þaö byggöi aö verulegu leyti á þrem bókum erlendra gesta, sem allir voru heldur jákvæöir I garö menningarbyltingarinnar svonefndu. Þar var reynt aö taka lýsingar þessara gesta, tveggja sænskra og eins banda- risks, meö nokkrum fyrirvara — og þá byggt á þeirri reynslu sem áöur er fengin af hættum „sendinefndakerfisins” svo- Erfiðleikar á að vita hið rétta Fréttamat sem gefur falska mynd Fréttaskýringar eru stjórnmálabarátta ;;;; • ...... ^•síafetS aE-'fi-ttífa SHUTDOWp ■ britaiiE RAIL CHao< BATTIE típ bRITAÍJ-' J^'jSHgh I — *u sm RAIL Fyrirsagnir lir breskum blööum um verkfallstiðir: Hver dagur drepur okkur. öngþveiti á járnbraut- unum. Berjumst saman viö þetta böi segir Maggie Thatcher. Verkfallsvöröur drepinn. Eiginkonurnar fara út á götuna aö selja sig. Engin von segir Buckton. Vaid verklýösfélaganna er aö æfa Bretiand segir Sir Keith Joseph... (Kápusiöa úr New Statesman). HVAÐ ER FRETT? nefnda og takmörkunum sem starfi erlendra fréttaritara 1 landi eins og Kina eru sett. Enn gagnrýnni heföi þessi skoöun veriö, heföi ég þá þegar haft milli handa mikinn greinabálk eftir belgiskan Kinafræöing, langlæröan I máli og menningu Kina, sem Simon Ley heitir: hann kann frá mörgu herfilegú aö segja af þvi hve grátt menningarbyltingin lék menningu Kina. Mér hefur veriö sagt aö Simon Ley sé dulnefni manns, sem vill komast hjá þvi aö veröa meinaöur aögangur aö Kina um alla framtlö. Margar gildrur Kinamál eru nokkuö gott dæmi um vanda fréttamanna. ' Þar er vandinn fólginn I þvi, aö upplýsingar eru af skornum skammti og skilningur á bak- sviöi atburöanna enn tor- fengnari. Viö þurfum reyndar ekki aö fara svo langt. Þaö getur veriö mikil raun aö lesa vangaveltur skyndigesta t.a.m. um rússneska þjóöarsál eöa þá islenskt menningarlif. Einna lævislegust er þó sú fölsun á gangi mála i heiminum sem felst blátt áfram i heföbundnu fréttamati. 1 þvi hvaö er talin frétt af þeim risafyrirtækjum fjórum, sem ráöa lygilega miklu um upplýsingamiðlun I heiminum. Fyrir nokkru fóru fram á vegum UNESCO, menningar- stofnunar Sameinuöu þjóöanna, miklar umræöur um ásigkomu- lag fréttamiölunar. I þvi sam- bandi voru nefndar margar tölur um það, aö fjórar frétta- stofur, tvær bandariskar, ein bresk og ein frönsk, réöu I reynd yfir mestöllum fréttaflutningi. Mörg dæmi voru tilfærö um þaö, hve fréttir eru litaöar, enda þótt þær liti sakleysislega út. Eitt. algengt dæmi er þaö, aö hækk- anir á hráefnum frá einhverjum löndum þriöja heimsins eru umsvifalaust skiröar „ógnun viö efnahagslif Vesturveld- anna” — en þeim mun minna tilfært af staöreyndum eöa ummælum, sem útskýra sjónar- miö og þarfir seljenda. Þaö var meöal annars rætt um pólitiska einkunnagjöf, sem til dæmis kemur fram i þvi, aö allir þeir leiötogar sem viröa hagsmuni Vesturveldanna eru sjálfkrafa taldir „hófsamir” eöa „raun- sæir”, meöan þeir sem ekki halda sig á mottunni eru „öfga- menn”, „ævintýramenn” eöa eitthvaö þessháttar. Stórslys og apaspil Og þaö var lika kvartaö yfir þvi aö fréttarisarnir fjórir teldu ekkert fréttnæmt frá þriöja heiminum annaö en stórslys, valdarán, blóösúthellingar eöa þá apaspil. Einn Afrikumaöur haföi reiknaö þaö út, aö vest- rænir fjölmiölar heföu meira sagt ogskrifað um fiflaganginn I kringum krýningu Bokassa keisara I Miö-Afriku, en þeir heföu birt um öll Afrikulönd Sunnudagspistill samanlögö um nokkurra ára skeiö. Hvaö þá, aö nokkru sinni kæmist þaö á blaö, sem menn kynnu aö gera af viti i Afriku. Þessi gagnrýni er vitaskuld ekki nema réttmæt. Þaö sem verra er: þvi fer fjarri aö hún eigi aðeins viö um Afriku. Lika innan Evrópu gefa þær fréttir sem áberandi veröa aöeins mjög gloppótta mynd. Slys og náttúruhamfarir eru ofarlega á blaöi — og áhuginn fer þá mjög eftir fjarlægöum. Gömul skrýtla frá blaöagötunni Fleet Street I London segir: „Einn dauöur Breti er frétt, tiu Fransmenn, hundraö Grikkir, þúsund Ind- verjar. I Chile kemur aldrei neitt fyrir.” Þá er persónu- dýrkun firnaleg i heimi fjöl- miöla: pólitiskir höföingjar eins og Carter, Brésjnéf, Deng Xiaoping og fleiri eru ekki aöeins I fréttum þegar þeir hafa sagt eitthvaö eöa gert, heldur eru vangaveltur um aö þeir muni hittast og ræöast viö „um sambúö austurs og vesturs” eöa eitthvaö þessháttar, mjög fyrir- feröarmikill þáttur i frétta- þulum. Og furöu fáir kvarta yfir þvi aö hér er eiginlega um and- fréttir aö ræöa: þaö hefur ekkert gerst. Og af þvi aö minnst var á Bokassa keisara: kóngafólk Evrópu reynist lygi- lega lifseigt fréttaefni, enn I dag nær trúlofun I konungsfjöl- skyldu undir sig margfalt meira plássi en til aö mynda tiöindi af miljónum farandverkamanna. Skal þvl þó ekki gleymt, aö hin skárri blöö koma margfalt betur út úr samanburöi af þessu tagi en sú gula pressa svo- nefnda, sem mestrar velgengni nýtur á markaði. Penpiuháttur og hagsmunir Nú er óþarft aö falla I gryfjur penpiuháttar, þaö má vel segja sem svo, aö „striö og skips- tapar” hafi verið miklar fréttir hjá mannfólkinu löngu áöur en prentlist var upp fundin, og ekkert geri til, þótt sagöar séu slúðursögur af frægu fólki innan um og saman viö annaö. Ekki sist vegna þess, aö til eru þeir fréttamenn og dálkahöfundar sem geta látiö einnig kjafta- söguna veröa sér aö tilefni til aö koma ýmsu merkilegu á fram- færi um samhengið I þjóölifinu. Hitt er svo miklu verra, aö fréttaflutningur eins og hann er rekinn, reynist þegar á heildina erlitiö gefa mjög litaöa mynd af veruleikanum og i raun þjóna ákveönum pólitiskum hags- munum. I þeim efnum er sú fréttastofa ekki viðsjárverö sem er opinbert útibú frá sinni rlkis- stjórn: menn vita hvar þeir hafa hana. Lævlslegri miklu eru áhrif fjölmiölarisanna og ann- arra þeirra sem sýnast i fljótu bragöi svo hlutlægir og óháöir. Verkföll eru vond Tökum dæmi af verkföllunum i Bretlandi. Af þeim berast ein- hverjar fréttir svo til á degi hverjum. Þessar fréttir eru mjög á eina lund. 1 breskpm borgum rikir öngþveiti vegna verkfallanna. Rusl hleöst upp á götum. Þaö kemur til slagsmála viö verkfallsvörslu. Verkalýös- félögin eru aö eyðileggja fjár- hag landsins (haft eftir ein- hverjum frægöarmanni, sbr. það sem fyrr segir um persónu- dýrkun I fréttum). Pundiö er I voöa. Verklýösfélögin hafa eyöilagt kjarasáttmála viö vin- samlega stjórn Verkamanna- flokksins. Verklýösfélögin eru óvinsæl. Og svo mættí íengi telja. Ekkert af þessu er beinlinis lygi. Þaö er rusl á götum - Lundúna. Ahrifamenn hafa látiö l ljós fyrrgreind viöhorf til verk- fallanna. En i langflesta fjöl- miöla vantar þá upplýsingar, sem skýra þaö af hverju kjara- sáttmáli Callaghans hrynur I rúst. Nefnum nokkur dæmi. Hverspurði umþetta? Þaö fólk, sem nú er sagt á góöri leiö meö aö eyöileggja fjárhag Bretlands er flest lág- launafólk. Um hálf miljón þeirra sem vinna viö sjúkrahús, skóla og aöra opinbera þjón- ustu, hafa heim meö sér 42 pund eöa minna á viku, og þaö er sannarlega ekki mikið kaup. (Meöallaun fyrir likamlega vinnu i landinu eru þó 90 pund). Verkföll i Bretlandi eru hörö m.a. vegna þess aö I ýmsum til- vikum er veriö aö berjast fyrir sjálfum samningsréttinum. Fyrir ári siöan voru um 100 starfsmenn veitingahúsakeöju einnar i London reknir úr vinnu fyrir aö stofna deild úr verka- lýösfélagi. Þeir eru enn aö berjast fyrir viöurkenningu. I annan staö gerast tlðindi eins og þau, aö 5000 starfsmenn stærsta tryggingafélags Bret- lands (Prudential Assurance Company) semja um 28% launahækkun þegjandi og hjóöalaust. Þaö var samkomu- lag um aö hafa ekki hátt um þetta i blööum, og enginn talaði um „heimtufrekju, tillitsleysi og ofbeldi” tryggingafræöinga og tölvumanna — engu likara en þeir væru önnur dýrategund og æöri þeim bllstjórum sem lang- flest blöö hafa lýst sem illum bófum. Þeim sem undrast það aö óánægja skuli rikja meöal bresks almennings með afleiö- ingarnar af kjarasáttmála Callagans skal bent á eftirfar- andi staöreynd: A árum siöustu ihaldsstjórnar 1971-74 minnkaði hlutur þeirra 10% Breta sem rikastir eru úr 63% af þjóöar- auönum I 58%. Eftir aö Verka- mannaflokkurinn haföi setiö tvö ár aö völdum haföi hlutur hinna riku batnaönokkuö aftur — þeir voru aftur komnir i 61% af þjóöarauðnum, og taliö er vist aö þeir hafi bætt viö sig siöan. Þaö er ekki nema von aö Guard- ian Weekly fari háöslegum oröum um þessa þróun og segi: „Ef aö hinir riku vilja vernda og bæta viö auö sinn á þessum óvissu timum, þá eiga þeir aö likindum kost á einu öruggu ráöi: Kjósa Verkamanna- flokkinn!!” Nauðsyn vinstriblaða Þessi dæmi tengd verkföllum I Bretlandi draga mjög skýrt fram bæöi þær gloppur sem eru á fréttaflutningi og svo þaö, hvernig fréttamatiö vinnur I þágu afturhaldssjónarmiða ým- islegra. Þau minna lika á þá miklu nauösyn sem vinstrí- sinnum er á þvl aö halda uppi öflugri upplýsingastarfsemi og fréttaskýringum til mótvægis við þá brengluðu mynd sem fréttarisarnir skapa. Þau minna lika á þaö, aö verklýöshreyfing sem héfur vanrækt aö styöja viö bakiö á blaöakosti sem henni er hliðhollur, hefúr um leiö skapaö sér afleita vigtööu þegar á reymr. —AB Eftir Árna Bergmann

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.