Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 04.03.1979, Blaðsíða 18
18 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 4. mars 1979 "lonabíó 3*3-11-82 . INNRAS I ELDFLAUGASTÖÐ 3 (Twilight's last Gleam- ing) „Myndin er einfaldlega snilld- arverk, og maöur tekur eftir þvi aft á bak viö kvikmynda- vélina er frábær leikstjóri. Aldrich hefur náö hátindi leik- stjórnarferils slns á gamals aldri.” — Variety. Aöalhlutverk: Burt Lancast- er, Richard Widmark og Burt Young. Leikstjóri: Robert Aldrich (Kolbrjálaöir kórfélagar, Tólf ruddar). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnum bömum innan 16 ára. Islenskur texti Afarskemmtileg og bráö- smellin ný amerísk gaman- mynd I litum. Leikstjóri Rod Amateau. Aöalhlutverk: Lisa Lemole, Glenn Morshower , Gary Cavagnaro, Billy Milliken. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 ASTRIKUR GALVASKI Ný bráöskemmtileg teikni- mynd I litum, gerö eftir hinum vinsælu myndasögum. — lslenskur texti — Sýnd kl. 3,5,7 og 9. Sama verö á öllum sýningum. Ný bráöskemmtileg gaman- mynd leikstýrö af Marty Feld- man. Aöalhlutverk: Ann Margret, Marty Feldman, Michael York og Peter Ustinov. lsl. texti. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 Klappstýrur Bráöfjörug mynd um hjólliö- ugar og brjóstamiklar menntaskólastelpur. Sýnd kl. 11. BönnuÖ innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Hans og Gréta Ný mynd eftir hinu vinsæla ævintýri Grimms4>ræöra. Hryllingóperan Sýnum I kvöld og næstu kv.öld, vegna fjölda áskorana hina mögnuöu rokkóperu meö Tommy Curry og Meatloaf. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. 4 Grinkarlar Hin óviöjafnanlega grfnmynd meö Gög og Gokke, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning kl. 3. Alice býr hér ekki leng- ur IGJJHl CHRISTHS ®ca mmn Mill PHBIKIMOVUMinaN-iaSORH KTH OHOS - MU f JJ&W - I0H HMOI 0UVUHB5ÍT • LS.IOHií tímtmai-mumaxi simom MkCoginuk - uno wytm HJtíá SMIIH - UCIKAÍNH unáima', DLUHOMIWMU Mjög áhrifamikil og afburöa- vel leikin, ný, bandarlsk úr- valsmynd i litum. AÖalhlutverk: EHen Burstyn (fékk ,,Oscars”-verölaunin fyrir leik sinn í þessari mynd) Kris Kristofferson. — Islenskur texti — Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5 7 og 9 Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 hafnorbí Rakkarnir Hin magnþrúngna og spenn- andi litmynd, gerö af Sam Peckinpah, ein af hans allra bestu.meö Durstin Hoffman og Susan Georg lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 - 7 — 9 og 11,15. Amma gerist bankaræn- ingi Meö Ernest Borgnine og Betty Davis Barnasýning kl. 3 Sýnd kl. 2. 6 og 9 Miöasala hefst kl. 1 Mánudagsmyndin Hliöarhopp (Twist) Frönsk úrvalsmynd. Leik- stjóri: Chabrol Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö innan 16 ára. Sföasta sinn Sérlega spennandi og viöbruö- ahröö ný ensk litmynd byggö á samnefndri sögu eftir Daniel Carney, sem kom út I Islenskri þýöingu fyrir jólin. Leikstjóri: Andrew V. Mac- Laglen tslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Hækkaö verö Sýnd kl. 3 — 6 ogj) Spennandi og skemmtileg ný ensk- bandarísk Panavision- litmynd meö Kris Kristofer- son og AlimacGraw. Leikstjóri: Sam Peckinpah lslenzkur texti 14. sýningarvika Sýnd kl. 3.05-5.40-8.30—10.50 -saluriW------ ÁGATHA CHRISTKS ®K1 mm im Dauðinn á Nfl Frábær ný ensk stðrmynd ' byggö á sögu eftir AGATHA CHRISTIE. Sýnd viö metaö- sókn viöa um heim núna. Leikstjóri : JOHN GCILLERMIN. tSLENSKUR TETI 10. sýningarvlka Sýnd kl. 3,10-6,109,10 -------sol-.r IS)--------- Okuþórinn Hörkuspennandi og fjörug ný litmynd. lslenskur texti — Bönnuö innan 14 ára 7. sýningarvika ’ í • kl. .3.15—5.15—7.15—9.15—11.15 dagbók apótek Kvöldvarsla lyfjabúöanna I Reykjavlk vikuna 2. — 8. mars er I Vesturbæjarapóteki og Háaleitissapóteki. Nætur- og helgidagavarsla er I Vestur- bæjarapóteki. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar I sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9 — 12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 — 18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 — 13 og sunnudaga kl. 10 — 12. Upplýsingar í slma 5 16 00. slökkvilið Kvenfélag Garöabæjar minnir á herrakvöld þriöju- daginn 6. mars kl. 8.30 I Garöaholti. Spilaö veröur bingó, fimm umferöir. Jónas Þórir leikur á rafmagnsorgel. Kvenfélag Háteigssóknar Skemmtifundur veröur I Sjómannaskólanum þriöju- daginn 6. mars kl. 8.30 stund- víslega. Sunnud. 4.3. kl. 13 Blákollur (532 m), Eldborg, Draugahliöar, létt ganga aust- an Jósepsdals. Verö 1500 kr, frltt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. bensínsölu. Tindfjöll um næstu helgi — Ctivist krossgáta brldge 1 gegnum árin hafa Norö- mennáttgóöum spilurum á aö skipa. Spiliö i dag er frá EM ’58. NorÖmenná heimavelli og andstæöingarnir ekki af lakari endanum: Bretar. 1 lokaöa salnum komust Nielsen bræö- urnir auöveldlega i 4 hjörtu og áhorfendur sáu fram á tapaö spil. Enda doblaöi Schapiro: A107642 K6 G A873 D83 JXG95 D1083 4 10953 A762 K6 D1094 AG9752 KD84 G52 neyKjaviK — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — simi 1 11 ( slmi 1 11 ( slmi 5 11 ( simi 5 11 ( lögreglan Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes — Hafnarfj.— Garöabær — slmi 1 11 66 simi 4 12 00 slmi 1 11 66 slmi 5 11 66 simi5 11 66 sjúkrahús Heimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19.00. Hvítabandiö — mánud. — föstud. kl. 19.00 — 19.30, laugard. og sunnud. kl. 19.00 — 19.30, 15.00 — 16.00. Grensásdeild — mánud. — föstud. kl. 18.30 — 19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.00 — 17.00 og 18:30 — 19.30. Landspitalinn — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 19.00 — 19.30. F'æöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og kl. 19.30 — 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00, laugardaga kl. 15.00 — 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 — 11.30 og kl. 15.00 — 17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Barnadeild — kl. 14.30 — 17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heiisuverndarstöö Reykjavík- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00 — 16.00 Og 18.30 — 19.30. Einnig eftir samkomu- lagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Eiriksgötu,daglega kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 18.30 — 19.00 Einnig eftir samkomu- lagi. Flókadeild — sami tlmi og á Kleppsspitalanum. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00 — 17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00 — 16.00 og 19.30 — 20.00. Lárétt: 1 naga 5 fantur 7 skil- yröi 9 slátra 11 krpt 13loftteg- und 14 stafur 16eins 17 hest 19 hnappar. Lóörétt: 1 beygja 2 kynstur 3 skaut 4 verkfæri 6 stöng 8 drepsótt 10 op 12 glufa 15 fúsk 18 eins Lausn á siöustu krossgátu Lárétt: 1 Berlln 5 eys 7 leif 8 ba 9 strák 11 af 13 aula 14 nös 16 gráöugt Lóörétt: 1 boldang 2 reis 3 lyfta 4 Is 6 takast 8 bál 10 rufu 12 för 15 sá Reese valdi aö spila út spaöa drottningu. As og laufi kastaö. Spaöi trompaöur og tigull á gosa, ás. Austur skifti I lauf, drepiö á ás. Spaöi enn trompaöur. Þá voru teknir tveir slagir á tigul og tigull trompaöur i boröi. Hirtur hjarta kóngur og áhorfendur nánast á suöupunkti: — Enginn bjóst viö góöu. Útspiliö var blekkjandi..Spaöi yröi trompaöur og yfirtrompaöur, gefinn slagur á lauf og loks trompslagur i viöbót... En Nielsen veitti þvi athygli aöaustur lét gosa þegar spaöa var spilaö I þriöja sinn. Hann spilaöi þvl spaöa úr blindum og kastaöi vitanlega laufi heima, þegar kóngur austurs birtist. Austur varö aö spila laufi og Nielsen trompaöi meö nlu, brosandi. Vestur var endaspilaöur. A hinu boröinu uröu Bretar niöur í 4 hjörtum, enda kom enginn doblandi engill til hjálpar, auk þess sem útspiliö var erfitt, — lauf kóngur. kærleiksheimilið læknar Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, slmi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200 opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. Tannlæknavakt er I Heilsu- verndarstööinni alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17.00 — 18.00, slmi 2 24 14. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt mánud. — föstud. frá kl. 8.00 — 17.00; ef ekki næst I heimilis- lækni, sími 1 15 10. bilanir Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 1 82 30, í Hafnarfiröi i sima 5 13 36. Hitaveitubilanir simi 2 55 24 Vatnsveitubilanir.simi 8 54 77 Slmabilanir, simi 05 Bilanavakt borgarstofnana, Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17síödegis til kl.. 8 árdegis, og á helgidögum er svaraö allan sólahringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og öörum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana. félagslíf Kvenfélag Laugarnessóknar Fundur veröur haldinn mánu- daginn 5. mars I fundarsal kirkjunnar kl. 20.30. Kristinn Björnsson sálfræöingur kemur á findinn vegna barna- ársins. Allar konur vel-, komnar. — Stjórnin. — Þetta er hann Jón. Hann er einmitt æstur í konfekt. Gengisskráning 2. mars 1979 F.ining Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 1 Sterlingspund ‘ 324,80 656,50 6384,25 7580,80 1106,60 19365,60 16195,45 17497,10 38,58 2387,40 681,40 100 Svissn. frankar utvarp Sunnudagur 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 VeÖurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (Utdr.). 8.35 Létt morgunlög. Tivoli- hljómsveitin leikur lög eftir H.C. Lumbye, Tippe Lumbve sti. 9.00 Hvaö varö fyrir valinu? „Móöurmáliö”, ræöa eftir Guömund Björnsson land- lækni. Ingólfur A. Þorkels- son skólameistari les. 9.20 Morguntónleikar. „Ben Mora”, austurlensk svita eftir Gustav Holst. Sinfónlu- hljómsveit breska útvarps- ins leikur, Sir Malcolm Sargent stj. Fiölukonsert I D-dúr eftir Erick Korngold. Jascha Heifets leikur meÖ Fflharmoniusveitinni I Los Angeles. Alfred Wallenstein stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Akureyrarkirkju á æskulýösdegi þjóökirkj- unnar. Prestur: Séra Pétur Þórarinsson á Hálsi i Fnjóskadal. Unglingar úr æskulýösfélögum Háls- prestakalls og Akureyrar- kirkju lesa og syngja viö gítarundirleik. Einnig syng- ur Kirkjukór Akureyrar. Organleikari : Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttír. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Fyrsta sagan. Bjarni Guönason prófessor flytur fyrra hádegiserindi sitt um upphaf islenskrar sagnarit- unar. 14.00 óperukynning: ,,I Pagliacci" eftir Kuggerio Leoncavallo. Flytjendur: Benjamino Gigli, Iva Pac- etti, Mario Basiola, Giuseppe Nessi, Leone Paci, kór og hljómsveit - Scalaóperunnar I Milanó. 15.25 Ur skólalifinu. Endur- tekinn þáttur Kristjáns E. Guömundssonar frá 24. f.m. Rætt viö nokkra nemendur um frumvarp til laga um samræmdan framhalds- skóla. 16.20 Fleira þarf I dans en fagra skóna. Fyrri þáttur um listdansá lslandi, tekinn saman af Helgu Hjörvar. Rætt viö dansarana Ingi- björgu Björnsdóttur, Helgu Bernhard og Orn Guö- mundsson og viö Svein Einarsson þjóöleikhús- stjóra. 17.20 Norölenskir karlakórar syngja á Heklumóti 1977. Karlakór Akureyrar, söng- stjóri: Guömundur Þor- steinsson, Karlakór Ból- staöahliÖarhrepp6, söng- stjórar: Jón Tryggvason og Gestur Guömundsson og Karlakór Dalvlkur, söng- stjóri: Gestur Hjörleifsson. 17.45 Harmonikulög. Arthur Spink leikur. 18.10 Hljómsveit Max Gregers leikur þýsk dægurlög. 19.00 Fréttir. 19.25 „Svartur markaöur”, fra mhaldsleikrit eftir Gunnar Gunnarsson og Þrá- in Bertelsson og er hann jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur I fjóröa þætti: „Einkennilegt dauösfall”. — -Olga Guömundsdóttir....Kristln ólafsdóttir, Vilhjálmur Freyr... Siguröur Skúla- son, Margrét Þórisdóttir. Herdís Þorvaldsdóttir, Gestur Oddleifsson....... Erlingur Gíslason, Danlel Kristinsson ..... Siguröur Karlsson, Arnþór Finns- son... Róbert Arnfinnsson, Höröur Hilmarsson........ Rúrik Haraldsson, Bergþór Jónsson...Jón Hjartarson. 20.00 Bresk tónlist. Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikur „Inngang og Allegro” eftir Arthur Bliss. 20.30 Stundvlsi.GisIi Helgason og Andrea Þóröardóttir taka saman þátt meö blönduöu efni. 21.05 „Ný ástarljóö", valsar eftir Johannes Brahms. Barbara Hoene, Gisela Pohe, Armin Ude og Sieg- frid Lorenzsyngja meÖEin- söngvarakór Berlinarút- varpsins. Dieter Zechlin og Klaus Bassler leika á píanó. Wolf-Dieter Hauschild stj. 21.25 Hugmyndasöguþáttur. Hannes Gissurarson sér um þáttinn. Fjallaö um rit- geröasafn Einars Olgeirs- sonar, „Uppreisn alþýöu". 21.50 Islenskir marsar. Lúöra- sveitin Svanur leikur. Sæ- björn Jónsson stj. 22.05 Kvöldsagan: „Ástin og tónlistin”. Hjörtur Pálsson les þýöingu slna á kafla úr ’ minningabókinni „Gelgju- skeiöiö” eftir Ivar Lo-Jo- hansson. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleika r. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). 7.20 Bæn: Séra Bragi Friö- riksson flytur (a.v.d.v.) 7.25 Morgunpósturinn. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigríöur Eyþjórsdóttir held- ur áfram aö lesa söguna „Aslák i álögum” eftir Dóra Jónsson (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynning- ar. Tónleikar. 9.45 L and bún aö ar m á I. Ums jónarm aöur Jónas Jónsson. Rætt viö fulltrúa á búnaöarþingi. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregn- ir. 10.25 Morgunþulur kvnnir ým- is lög, frh. 11.00 Hin gömlu kynni: Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn Arni Waag segir frá hafnarmáfunum og lesin gamansaga eftir Björgu Guönadóttur. 11.35 Morguntónleikar: Pianó- konsert i d-moll eftir Bach. Svjatoslav Rickhter leikur meö Tékknesku ffiharmó- niusveitinni: Vaclav Talich stj • 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 1225 Veöurfregnir. Fréttir Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Litli barnatiminn: Stjórnandi Valdis öskars- dóttir. „Pabbi minn les bækur.” Rætt viö Þórberg Ölafsson ogfööur hans, ölaf Guömundsson. 13.40 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Fyrir opnum tjöldum” eftir Grétu Sigfúsdóttur Herdls Þor- valdsdóttir lokkona les (3). 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16. 20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „MeÖ hetjum og forynjum I himinhvolfi- nu” eftír Mai Samzelius Tónlist eftir Lennart Hann- ing. Þýöandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins.19.00 Fréttir. Fréttaauki Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og vegin Ein- ar Kristjánsson rithöfundur talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tfunda timanum Guö- mundur Arni Stefánsson og Hjálmar Arnason sjá um þátt fyrir unglinga. 22.05 Gamíi-Steinn Knútur R. Magnússon les úr bernsku- minningum Þórbergs Þóröarsonar. 22.30 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma. Les- ari: Séra Þorsteinn Björns- son fyrrum Fríkirkjuprestur (19). 22.55 Leiklistarþáttur. 23.10 Nútimatónlis*: Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrálok. Sunnudagur 23.05 Aö kvöldi dagsSéra Arni Pálsson. 23.15 Dagskrárlok. 16.00 Húsiö á sléttunni Fjórtándi þáttur. ,,Hærra minn Guö til þln". 17.00 A óvissum tlmum Þrettandi þáttur. Skoöana- skipti um helgi. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaöur Svava Sigurjónsdóttir. Stjórn upptöku Þráinn Bertelsson. Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Réttur er settur Þáttur geröur I samvinnu viö laga- deild Háskóla lslands. 21.25 Rætur Níundi þáttur. 22.15 Alþýöutónlistin Breskur myndaflokkur i sautján þáttum. Annar þáttur. Guösbörn Mánudagur 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingár og dagskrá 20.30 Iþróttir.Umsjdnarmaöur Bjarni Felixson. 21.00 Betzi. Leikrit eftir William Douglas-Home, bú- iÖ til sjónvarpsflutnings af David Butler. Leikstjóri Claude Whatham. Aöalhlut- verk Frank Finlay, Lucy Gutterridge og John Frank- lyn Robbins. 22.00 Svipast um á vigvöllum Bresk fræöslumynd um menjar heimsstyrjaldar- innar fyrri. Þýöandi og þul- ur Ellert Sigurbjörnsson. 22.50 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.